blaðið - 24.02.2007, Page 20
20 LAUGARDAGUR 24. PEBRÚAR 2007
blaðið
Sonur pabba Sigmar er
kraftalegur karl í krapinu.
Mynd/Eyþór
Jóns Páls Sigmarssonar
folk@bladid.net
HEYRST HEFUR
BANN Bændahallarinnar við
komu klámráðstefnugesta á
Hótel Sögu hefur ekki farið fram
hjá mörgum. Bera Bændahallar-
menn við sterkri siðferðiskennd
þegar kemur að ástæðu þessarar
sögulegu ákvörðunar. Þó kann
einhverjum að þykja forvitnilegt
að á sama tíma og hin ógurlega
klámráðstefna átti að vera, var
fyrirhöguð önnur ráð-
stefna. Jú, mikið
rétt, sjálf
Bændasam-
tökin með
búnaðar-
þing...
AU6LÝSTUR hefur verið þáttur
Egils Helgasonar, Silfur Egils,
fyrir næsta sunnudag. Þar munu
leiða saman hesta sína (og út-
reikninga) þeir Hannes Hólm-
steinn Gissurarson og Stefán
Ólafsson. Það verður gaman að
fylgjast með hvort skilgreining
fátæktar muni koma í ljós í eitt
skipti fyrir öll, en um það hafa
þeir einmitt karpað undanfarið.
Það skyldi þó aldrei
vera að í
Silfrinu
verði
eldað
grátt
silfur
MÁL málanna í dag er án efa
Baugsmálsbréfið sem barst til
helstu fjölmiðla og aðila málsins
í gær og fyrradag. Reynt hefur
verið að ritrýna í bréfið til að
bera kennsli á höfund þess, sem
margir telja jafnvel fleiri en einn.
Hafa gárungar gantast með að
hér sé um konu á miðjum aldri
að ræða, sem hafi sérstakan
áhuga á Baugsfeðgum, heilsu-
rækt og skoðanaskiptum ...
BAUGUR G R O U P
HVA D Heíur ^itsjórn kveðjubréfs Kristins H
frjffrír nokkuð verið að skrifa önnur nafnlaus
bréf undanfarið?
r, f „Ég veit ekki hver sú ritstjóm er. En mér þykir það ávallt heigulsháttur að skrifa
nafnlaus bréf, hvert sem innihaldiö er.“
Hjálmar Árnason,
þingmaður Framsóknarflokksins
Kaldlynt kveðjubréf til Kristins H. Gunnarssonar birtist á vef Fram-
sóknarflokksins I síöustu viku. Var bréfið merkt ritsjórn, en ekki hefur
verið hægt að fá vitneskju um meðlimi þeirrar ritstjómar. Önnur skrítin
nafniaus bréf hafa verið á ferðinni síðan þá ...
BLOGGARINN..
Skúbb ársins...
„Við Alexía sáum á forsíðu Séð og
heyrt í dag að brúðkaup okkar væri
i aðsigi. Athyglisvert. Þetta væru
auðvitað bara ánægjuleg tíðindi, ef
brúðkaup stæði raunverulega tii, en
gallinn á þessari frétt er sá að brúð-
kaup hefur barasta ekki neitt staðið
til og hefur ekki einu sinni verið rætt
okkar á milli. I okkar augum er þetta
svakalegt skúþþ hjá Séð og heyrt.
Við sjálfvissum ekki einu
. sinni afþessu. Við erum
f alveg hamingjusöm og
' allt það. En við erum
. bara alls ekkert að fara
t ifo. að gifta okkur. Það
auðvitað Eirikur
U Ijjfla Jónsson sem
skrifar þetta. Hver
WBW:
■ Guðmunc
gummi
t annar.
Guðmundur Steingrímsson
gummisteingrims.blog.is
Reisir föður sínum styttu
Eftir Trausta Salvar Kristjánsson
traustis@bladid.net
Sigmar Freyr Jónsson er sonur Jóns
Páls Sigmarssonar heitins, hinnar
einu sönnu íslensku þjóðhetju, sem
lést langt fyrir aldur fram. Sigmar
hefur haldið merki föður síns á lofti
og hefur meðal annars fengið einka-
leyfi fyrir slagorðinu „Ekkert mál
fyrir Jón Pál,“ sem hefur fest sig kyrfi-
lega í sessi í íslenskrar tungu. Blaðið
tók tal af kappanum og komst að því
að eplið féll ansi stutt frá eikinni.
„Ég er 23 ára gamall, 1,81 cm á hæð
og 94 kíló. Ég vinn í húsgagnafyrir-
tæki, í svona bólstrunar- og lagerv-
innu og afgreiðslu á húsgögnum.
Einnig er ég einkaþjálfari þegar tími
gefst og þá er ég einnig dreifingarað-
ili fyrir Herbalife. Síðan reyni ég
að rækta líkamann eftir bestu getu,
þótt það komi svona mest í skorpum.
Annars tek ég 120 kíló í bekk,“ sagði
Sigmar hógvær.
Frægðarsól Jóns Páls skein hátt
á sínum tíma. En skyldi hafa verið
erfitt hlutskipti að vera sonur sjálfs
kraftakóngsins?
„Nei, í rauninni ekki. Þegar maður
var yngri þá var maður frekar meira
dáður vegna þessa og lítið strítt. Ef-
laust voru einhverjir öfundsjúkir en
ég varð ekki mikið var við það. Nú á
dögum koma margir að máli við mig
að fyrra bragði og segja mér sögur af
kallinum frá því þegar þeir þekktu
hann. Slíkt yljar manni bara um
hjartarætur og segir manni hversu
virtur og dáður hann var.“
Sigmar segist ekki ætla að feta í
kraftaspor föður síns sérstaklega.
Hann leggur meiri áherslu á al-
mennt hreysti og líkamsrækt. En
hann heldur þó nafni föður sins á
lofti með öðrum hætti.
„Síðan reyni ég að rækta
líkamann eftir bestu getu,
þóttþað komi svona mest
í skorpum. Annars tek ég
120 kíló í bekk“
„Það hefur lengi verið talað um að
reisa honum styttu sem væntanlega
yrði staðsett í Laugardalnum. Ég veit
ekki nákvæmlega á hvaða stigi málið
er en ég veit að það hefur
verið talað við nokkra
listamenn. Hverjir
það eru get ég ekki
greint frá á þessu f.
stigi en málið er
allt í vinnslu.“
Helsta slagorð
Jóns Páls heitins er
hverju barni kunnugt. Það
gæti allt eins verið komið úr Islend-
ingasögunum segja sumir, enda
óvenju grípandi og hagyrt. Og nú
hefur Sigmar tryggt það endanlega
í eigu ættarinnar:
„Já, ég sótti um einkaleyfi fyrir
slagorðið .Ekkert mál fyrir Jón
Pál\ Ég fór einfaldlega á fund einka-
leyfastofu og greiddi um 30.000
krónur fyrir leyfið. Þá fór ákveðið
ferli í gang, sem ég kann ekki að
útskýra hér, en get þó tilkynnt það
að ég fékk það í gegn,“ sagði Sigmar
hróðugur.
Sigmar segir hugmyndina að
tengja slagorðið við styttuna til
að tryggja það enn frekar í sessi.
Hann hyggst þó ekki rukka fyrir
notkun þess nema það sé notað í
ágóðaskyni.
„Maður vill nú ekki að það sé
notað í hvað sem er. Það hefur að
mér vitanlega ekki verið notað enn
þá og því gott að vera búinn að
tryggja sér það,“ sagði Sigmar að
endingu.
...Bændahallarfram-
sóknarkóngar...
„Við hverju er að búast hjá þjóð sem
tignar trúbadúrinn, og fyrrum dryk-
kju- og dópmógúiinn, Bubba? Er
nokkuð Alabamalegra en það? Fólk
sem flykkist í sveit á haustin, snarar
rolluskjátur og dregur í dilka. Grípur
svo andann á lofti þegar fólk kemur í
bæinn sem ekki aðhyllist sama hræsn-
isfulla vammleysið - og hrekurþað á
brott. Kyndlarog heykvíslar ætti að
vera nýtt lógó Bændahallarinnar.“
Mengella
mengella.blogspot.com
OLYMPIC
HEALTH
... Ingibjargar-blús
„Eftirað hafa kynnst hrokalegri
framgöngu Ingibjargar Sólrúnar sem
borgarstjóra og hvernig hún talaði til
þeirra, sem hún taldi sig hafa ífullu
tré við íkrafti valds síns, get ég ekki
annað er brosað að þessari opinberu
kvörtunarherferð i hennar þágu. Hér
á síðunni hefég látið þess margsinn-
is getið, að einkenni stjórnmálastarfa
Ingibjargar Sólrúnar sé að skilja eftir
sig sviðna jörð. Henni varalveg sama
um Kvennalistann, eftir að hann hafði
dugað henni til að hefjast til metorða.
Hún varð að hrökklast úr borgarstjóra-
stólnum, afþvíað hún
/§£^$0^ sýndi samstarfsfólki
sínu íR-listanum pól-
itiska lítilsvirðingu
og sagðist víst geta
farið sínu fram, hvað
sem það segði."
Björn Bjarnason
www.bjorn.is
Upplifðu
www.europcar.is
Su doku
Kynntu þértilboð okkar
á bílaleigubílum
Pantaðu bílinn hjá Europcar
áður en þú leggur af stað
Víð erum 1170 löndum.
Upplýsingar og bókanir i síma:
565 3800
europcar@europcar.is
Europcar
PÚ LEIGIR MEIRA EN BARA BlL.
7 9 5 4 6
8 3 7 9
6 1 2
6 8 2
4 6 9
5 1 2 7
2 4 3 1
7 1 6
5
Su Doku þrautin snýst um aö raöa tölunum frá 1-9 lárétt og
lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni
fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má
aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis.
Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
4-29
C LaughingStock Intemational IrrcVcfist. by United Media, 2004
HIRMAN
eftir Jim Unger
Þú færð starfið.Taktu nú þessa
með heim og farðu að sleikja.