blaðið - 28.02.2007, Side 29

blaðið - 28.02.2007, Side 29
blaðið Táraðist Söngkonan Beyoncé Knowles gladdist mjög með mótleikkonu sinni úr kvikmyndinni Dreamgirls, Jenniter Hudson, þegar hún hlaut verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki á Óskarsverðlaunahátíðinni en Beyoncé sást strjúka t hvarmiþegarHudsontókviðverðlaununum. jmr ■■./ yi Stormaði út Leikarinn Eddie Murphy stormaði út tómhentur eftir að Ósk- arsverölaunin í flokknum besti leikari í aukahlutverki féllu Alan Arkin í skaut. Murþhy var víst illa stemmdur fyrir og því var þetta ekki til þess að bæta skaþ hans. MIÐVIKUDAGUR 28. 37 IL. Hönd í hönd Leikarinn Tom Cruise sýndi eiginkonu sína stoltur á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahá- tíðinni á sunnudagskvöldið og hvatti Ijósmyndara til þess að taka af henni myndir. Katie Holmes neitaði þó að láta mynda sig og vék ekki frá hlið eiginmanns síns allt kvöldið og þótti viðstöddum nóg um. „Tom dró Katie hingað og þangað og þau slepþtu aldrei hendinni hvort af öðru. Á meðan hann spjallaði við fólk sem hann þekkti stóð hún hljóð hjá og beið eftir að samtalinu lyki. Það er alveg eins og hún þori ekki að tjá sig nema með hans leyfi," sagði gestur á hátíðinni. Brjálaður aðdáandi Leikarinn Daniel Craig óttaðist að kona sem hefur ofsótt hann léti sjá sig á Óskarsverðlaunahátíðinni en kona frá New Orleans hefur ekki látið leikarahn í friði síðan hann tók við hlutverki njósnarans James Bond. „Þessi kona birtist alls staðar þar sem Craig stígur fæti þegar hann kemurtil Bandaríkj- anna og hann fær ekki stundarfrið fyrir henni og honum finnst hún virkilega ógnvekjandi," sagði vinur leik- arans. Öryggis- verðir á svæðinu voru látnir vita og höfðu þeir vök- ult auga með leikaranum á hátíðinni. Ömurleg afmælisveisla Paris Hilton sem nýlega varð 26 ára gömul og hefur haldið nokkrar afmælisveislur af því tilefni var í rusli eftir að vinur hennar Brandon Davis varð ofurölvi og eyðilagði veisluna sem haldin var á The Þrime Grill Restaurant í Beverly Hills. Davis hóf að áreita gesti stað- arins og beindi athygli sinni sérstak- lega að Idol-dómaranum Paulu Abdul sem hafði verið fengin til þess að syngja afmælissönginn fyrir djammdrottninguna. Davis gerði grín að uppruna Abdul sem yfirgaf svæðið mjög ósátt. Ekki nóg með það heldur sneri hann sér þá að Courtney Love að snæð- dóttur Love út og var Davis út af dyra- vörðum staðarins og skildi hann því við vinkonu sína Þaris grátandi á afmælis- daginn. Fengu Nú ganga sögur fjöllum hærra, eftir að þessar myndir náðust af þeim Drew Barrymore og Camer- on Diaz, um að þær hafi deilt marijúana á meðan þær sóluðu sig um daginn. sér smók Drew Barrymore og Cameron Diaz Sú fyrrnefnda réttir Diaz eitthvað sem lítur út fyrir að vera marijúana. Fær sér smók Cameron Diaz fær sér smók. Slappa af Stöllurnar létu ekki Ijósmyndarana angra sig. ■> ism V* ... . _ ír*fr- mM „- 1 ' , i m .... ■■' y. • Einfaldar, fallegar og snyrtilegar lausnir til að hagrœða í baðherbergjum heimilisins • Fyrir sápu, sjampo, hárnœringu og f leira • Toppgœði og á hagstœðu verði. • Lífstíðar ábyrgð á pumpum • Einfalt í uppsetningu • Toppgœði á hagstceðu verði • Hannað fyrir heimilið www.total.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.