blaðið


blaðið - 28.03.2007, Qupperneq 19

blaðið - 28.03.2007, Qupperneq 19
blaöið MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2007 FERMINGAR 2007 • 19 Litir og föndur: Spennandi vörur í boði fyrir ferminguna Verslanir Lita og föndurs, Smiðju- vegi 4, Kópavogi, og Skólavörðustíg 12, Reykjavík, hafa tekið við einka- umboði á Stenboden-perlum af Völusteini, einnig Cameo-taulita- pennum og fjölmörgu öðru sem verslunin Völusteinn, sem nú er hætt, var með. Viðskiptavinir Lita og Föndurs hafa aðgang að skurðartækjum til að gera falleg og persónuleg kort, gestabækur og skreytingar fyrir öll tækifæri, ásamt allri þeirri þjón- ustu sem Völusteinn bauð áður upp á. Veisluleiga Völusteins hefur einnig sameinast Litum og föndri og er nú staðsett á Smiðjuveg- inum. í veisluleigunni eru leigðir út fallegir brúðkaupstertustandar, kirkjuborðar, brúðarstyttur, brúð- arbogar, borðskreytingar, hringa- púðar, margskonar kertastjakar, kertasúlur, stórir blómavasar og margt annað til að gera veisluna glæsilega. Verslunin sér einnig um að gera kertaskreytingar, útsaumaða hringapúða, skírnarslaufur og skreytingar við öll tækifæri. Að auki hefur bæst við úrvalið glæsi- leg brúðarlína frá Victoria Lynn. Skreytingarefni og þjónustu er einnig hægt að nálgast að Skóla- vörðustíg 12, Reykjavík. Áhugasömum er bent á að kynna sér heimasíðu verslunarinnar www. litirogfondur.is. Hættan er liós Án efa hafa margir tekið eftir sameiginlegri auglýsingaherferð landlæknisembættisins, Geisla- varna ríkisins, Krabbameinsfélags- ins og Félags íslenskra húðlækna gegn ljósabekkjum í tengslum við fermingar. Tilgangurinn er sá að minna á skaðsemi ljósabekkjanna sem getur verið margvísleg. Al- þjóða krabbameinsrannsóknar- stofnunin gaf út yfirlýsingu fyrir tæpum tveimur áratugum þar sem fullyrt var að útfjólubláir geislar gætu valdið sortuæxlum og öðrum húðkrabbameinum. Otfjólubláu geislana er bæði að finna í ljósa- bekkjum og í sólargeislum. Báðar gerðir geislanna valda ótímabærri öldrun húðarinnar með hrukku- myndun, æðasliti og litabreyt- ingum en þó er aukning sortuæxla aðaláhyggjuefni sérfræðinga og meginástæða auglýsingaherferð- arinnar. Stutt og áköf sólböð með löngum millibilum virðast hafa áhrif á aukna myndun sortuæxla sem geta reynst lífshættuleg ef þau greinast of seint. Ef æxlin eru greind snemma á ferlinum auk- ast líkurnar á því að hægt sé eyða þeim til muna. Einnig eykst hætta á húðkrabba- meini með endurteknum sólbruna á húð manneskju undir 18 ára aldri, þannig að ef farið er í tíðar utan landsferðir er sólaráburður mjög nauðsynlegur. Ljósabekkir auka hættu á sortuæxlum auk þess sem þeir gera húðina ellilegri og þar af leiðandi er ekki mælt með notkun þeirra, sérlega ekki fyrir unga og viðkvæma húð. Veislu/jjónusta Ylóatúns NOATUN Veislujyónustan t lloatáni SmáUilincl l?ý()iCí upp á glæsilegt ú'ival affjölbleyttum léttuin til a() fulllcomna veislulooí^'u). Ici nauta TrrfT T NlOAITUN Pantanasimi: Jón Kristinn meistarakokkur Nóatúns í síma 8227083

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.