blaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 1
Trúbadorar með stil
Júlíus Jóhannsson og Einar Ágúst
Víöisson eru nýlegt trúba- i
dorateymi og þeir ætla aö
spiia fyrir landann í sumar. Jj
Þeir kallast Forstjórinn og Æ
Sýslumaöurinn. M
Eigin fatalína
Mundi er meö eigin
fatalínu sem er seld
í verslunum í helstu
borgum heims, París,
New York, London og
Tókýó.
Gott veiðisumar
k Veiðimenn eru komnir í
startholurnar meö stangirnar
klárar fyrir sumariö. Flestir
eru bjartsýnir þótt
veiöileyfin séu oröin
dýr að margra mati.
SÉRBLAл
ORÐLAUS»
94. tölublað 3. árgangur
miðvikudagur
23. maí 2007
FRJALST, OHAÐ & OK
Þú færð
IG-veiðivörur
á næstu
þjónustustöð
Geir H. Haarde
á fund forsetans
Áformað er að Geir H. Haarde, formaður
Sjálfstæðisflokksins, gangi á fund
forseta Islands, Ólafs Ragnars Gríms-
sonar, á Bessastööum klukkan 9.30 og
tilkynni honum aö mynduð hafi veriö
ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylk-
ingar. Stofnanir flokkanna þinguðu í gær
um málefnasamning og ráöherraskipan.
Ólafur Ragnar Grímsson fól Geir umboö
til viöræðna viö Samfylkinguna um
myndun ríkisstjórnar síðastliöinn föstu-
dag og taldi þá æskilegt aö viöræöurnar
tækju ekki lengri tíma en viku til tíu daga.
Nokkrir tugir
mála í rannsókn
Ráðstefna um bóta- og tryggingasvik,
sem haldin var í Reykjavík í gær, markar
upphaf baráttu gegn svikum, segir Karl
Steinar Guönason, forstjóri Trygginga-
stofnunar ríkisins. Engin ástæða sé til aö
ætla annað en aö umfang slíkra svika sé
meö sama móti hér og annars staðar.
FRÉTTIR » 6
Jón hættir í júní
Jón Sigurðsson lætur af embætti
formanns Framsóknarflokksins á
miöstjórnarfundi sem verður haldinn í
byrjun júní. Guðni Ágústsson mun þá
taka við formannsembættinu. Líklegast
þykir aö Guðni gegni þeirri stööu fram
aö næsta flokksþingi sem haldið veröur
2009.
FRÉTTIR »10
Blaðið/ÞÖK
Blaðlö/Guðmundur Rúnar
Samkomulag náðist um myndun nýrrar ríkisstjórnar:
Ný viðreisnarstjórn
tekur við á morgun
Eftir Þórð Snæ Júliusson
thordur@bladid.net
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks
og Samfylícingar var mynduð i
gær undir forsæti Geirs H. Haarde.
Ráðuneytunum var skipt bróður-
lega milli flokkanna og féllu féllu
sex þeirra i hvors hlut.
Einn nýr ráðherra er i liði Sjálf-
stæðismanna, en Guðlaugur Þór
Þórðarson sest í stól heilbrigðisráð-
herra sem færist aftur yfir til flokks-
ins. Þá verða sjávarútvegs- og land-
búnaðarráðuneytin sameinuð undir
stjórn Einars K. Guðfinnssonar.
Sturla Böðvarsson verður forseti Al-
þingis og samgönguráðuneytið fær-
ist yfir til Samfylkingarinnar. Aðrir
ráðherrar Sjálfstæðisflokksins sitja
áfram í sínum embættum.
Samfylkingin stóð við stóru orðin
og gætti jafnræðis milli kynjanna í
ráðherraliði sínu.
Hjá henni verður Ingibjörg Sólrun
Gísladóttir utanríkisráðherra og
Jóhanna Sigurðardóttir sest í nýtt
velferðarráðuneyti. Össur Skarp-
héðinsson verður iðnaðarráðherra,
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráð-
herra, Þórunn Sveinbjarnardóttir
umhverfisráðherra og Kristján L.
Möller Samgönguráðherra.
FRÉTTIR » 2 og 4
Samkynhneigðir
fuglar ættleiða
Mikill áfangasigur vannst í
réttindabaráttu samkynhneigðra
flamingóa í síðustu viku þegar þeir
Carlos og Fernando uröu fyrsta sam-
kynhneigða parið til aö ættleiða unga.
Ástarfuglarnir hafa verið saman í
sex ár og voru þeir farnir aö örvænta
um aö eignast afkvæmi. Þegar eitt
flamingóaparanna yfirgaf hreiöur
sitt, brugðu starfsmenn verndar-
svæöisins á það ráö aö klekja út
einu eggjanna með hjálp tækninnar.
Er unginn kom í heiminn var hann
settur aftur í gamla eggjaskurn, hún
límd saman og sett í hreiður þeirra
Carlos og Fernando.
Unginn kom í heiminn í annað
sinn og var vel fagnað af nýbökuöum
foreldrum. Þeir skiptast á að gefa
unganum mjólk sem þeir framleiða
sjálfir í hálsinum.
Vaxtakjör á verðtryggðu íbúðarláni
Lánveitandi Vextir
ibúðalánasjóður 4,90%
Glitnir 4,95%
Kaupþing* 4,95%
Landsbankinn* 4,95%
Byr 5,00%
Ekki er tekið tillit til lántökukostnaöar eða annarra skilmála.
*Þessi vaxtakjör eru háö kaupum á meiri þjónustu hjá bankanum.
Upplýsingar trá Neytendasamtökunum
GENGI GJALDMIÐLA
sgg USD SALA 62,23 % -1,42 ▼
GBP 122,99 -1,06 ▼
ii II DKK 11,24 -1,37 ▼
• JPY 0,51 -1,39 ▼
■■ EUR 83,80 -1,39 ▼
GENGISVÍSITALA 113,57 -1,31 ▼
ÚRVALSVfSITALA 8.101,85 0,6 ▲
VEÐRIÐ í DAG
VEÐUR » 2
VEXTIR FRA
AÐEINS
o a n/
r
Miðað við myntkörfu 4,
Libor-vextir 23.4.2007.
Þannig er má
með vexti ...
... að það er
hægt að létta
greiðslubyrðina.
1
FRJÁLSI