blaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 28
blaðið inuitJAiu. UNKNOWN kl. 5Æ0.8oa 10.10 16 FRACTURE kl. 5.30,8 oa 10.30 14 THE CONDEMNED kl. 8 og 10.30 16 LIVES OF OTHERS kl. 5.30.8 oa 10.30 14 SPIDERMAN 3 kl.5.20 íö SáðmHklk LFABAKKA PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4:30-6-8-10-11:30 10 PIRATES 3 VIP kl. 4:45-8-11:10 ZODIAC W. 8 -9-11:30 16 THE REAPING kl. 5:50 -10:10 16 SPIDER MAN 3 ki.6 10 BLADES 0F GLORY W. 3:40 - 5:50 - 8 12 R0BINS0N FJ... W. 3:50 SáMmMK / KRINGLUNNI PIRATES 3 kl. 4 - 6:15-8 -10-11:10-11:30 10 G0AL2 kl. 5:50 7 R0BINS0NF..W ÍSLTAL W.4 L MR. BEAN'S H0LIDAY W. 3:50 i SM&ih / KEFLAVÍK PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 -10 5á}t“ rm / AKUREYRI PIRATES / CARRIBEAN 3 kl 6-8-10 10 G0AL2 kl 6 7 Tracture w. 8oa 10.10 14 SPIDERMAN 3 W.6oq9 10 450 kr. iblol eiidlr á allar sýalngar merktan mcí rauðnl PIRATES 3 W. 3.15.630 oqKFPCWER 10 S SPIDERMAN 3 W. 4,70810 10 SEVERANCE W.8 16 SHOOTER W.10 16 t ÚTIER ÆVINTÝRI W. 4 oa 6 -450 kr,- L smáfífíj^Bíú PIRATES 3 W. 3,5.7.9 0011 10 PIRATES 3 LÚXUS M.5og[9 10 FRACTURE M.8og1000 14 IT'S ABOY GIRLTHING W. 3.45 oq 5.50 L SPIDERMAN 3 M. 5,8og10.50 10 REGnBDBinn UNKNOWN W. 5.50,8 oa 10.10 16 THE PAINTED VEIL W. 5.30,8 oa 10.30 L IT'SABOYGIRLTHING W. 5.50,8 oa 10.10 L SPIDERMAN 3 ld. 6 oq 9 10 Safnari Fótboltamaðurinn David Beckham hetur nú ákveðið að gerast listsafnari og fær nú ráð frá listamanninum Sacha Jafri varðandi það hvernig hann á að snúa sér i þessu nýtilkomna áhugamáli. Beckham er þó byrjaður að safna nú þegar en hann eyddi nýlega 65 milljónum í málverk handa eiginkonu sinni, eftir breska listamanninn Damien Hirst. lífið 36 MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2007 HÉGÓMINN... Abdul nefbrotin Söngkonan og American Idol- dómarinn Paula Abdul nefbrotnaöi á laugardaginn þegar Chihuahua-hundurinn hennar, Tulip, varð henni fjötur um fót á heimili hennaren Ab dul skall harkalega í gólfið með þessum afleiðingum. Abdul mun hins vegar ekki láta sig vanta í lokaþátt Idolsins ameríska þrátt fyrir að finna mikið til að eigin sögn. Af hundinum er þó allt gott að frétta en horium ku ekki hafa orðið meint af vegna slyssins. Cillian Murphy Þessi þritugi irski leikari hefur gert það gott í ár. Cilli- an vill ekki likja sjálfum sér við Colin Farrell en margir sjá samsvörun þeirra á milli. Max Minghella Max birtist fyrst á hvita tjaldinu þegar hann lék son Ri- chards Gere. Natalie Portman segir hann yfirskilvitlega kynþokkafullan og líklega verði hann stórstjarna. Ed Speleers Sá Ijóshærði lék í fantasíumyndinni Eragon var valinn úr hópi 18.000 ungra manna sem kepptu um hlutverkið og má segja að hann hafi sannað sig með því. Manndráp af gáleysi Leikarinn Lane Garrison úr sjónvarpsþáttunum Prison Break hefur játað að hafa orðið manni að bana í umferðarslysi sem hann olli er hann ók undir áhrifum áfengis í vetur. Unglingspiltur sem var farþegi í bíl Garrison lést þegar leikarinn missti stjórn á bílnum og ók á tré. Leikarinn verður kærður fyrir ölvunarakstur og manndráp af gá- leysi og á yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi. Garrison viðurkennir að hafa verið mjög ölvaður þegar umrætt atvik átti sér stað en blóðprufur sýndu að áfengismagn í blóði hans var tyisvar sinnum meira en leyfi- legt er í Kaliforníu. Sameiginlegt forræði Leikarinn Ryan Phillippe hefur sótt um sameiginlegt forræði yfir börnum sínum og leikkonunnar Re- ese Witherspoon. Phillippe hefur hins vegar ekki farið fram á framfærslu- eyri frá leikkonunni sem er mun launa- hærri en hann, enda ein hæst launaða leikkona Holly- wood. Parið sem giftist árið 1999 gerði þó ekki kaupmála sem þýðir að Phillippe getur farið fram á helming eigna Witherspoon. Biður ekki Leikkonan Cameron Diaz segist ekki vera að bíða eftir hinum eina rétta þar sem hún sé sjálfstæð kona sem þurfi ekki á karlmanni að halda til þess að gera sig hamingjusama. „Það þýðir ekkert að vera alltaf að bíða eftir hinum eina rétta. Maður þarf að bera ábyrgð á sjálfum sér og framtíð sinni. Ekki er hægt að ætlast til þess að einhver annar geri það fyrir mann. Ég hef staðið á eigin fótum lengi og er mjög stolt af því að vera svona sjálf- stæð.“ James McAvoy James gekk vel i sjónvarpi i Bret- landi en ferill hans hefur tekist á loft eftir framúr- skarandi frammistöðu i kvikmyndinni The Last King of Scotland. Ben Whishaw Þeir sem sáu Whishaw túlka morðingjann Grenouille ímyndinni llmurinn hafa án efa heillast af þessum unga og hæfileikarika leikara en spurt sig jafnframt hver væri þar á ferð. Næsta hlutverk Whishaw er að túlka Bob Dylan i kvikmynd um söngvarann. Whishaw er kannski ekki sá myndarlegasti en hann býryfir ótrúlega miklum hæfileikum á leiklistarsviðinu sem eiga eflaust eftir að skjóta honum hátt upp á stjörnuhimininn. Wentworth Miller Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær þessi ungi herramaður úr Prison Break nælir sér i hlutverk i bíómynd. Asta Kristjánsdóttir Er liklega ein af fáum sem geta státað af Linda Evangelista Er alveg eins og hin íslenska Ásta. þvi að líkjast ofurfyrirsætunni Lindu Evangelista. Tvífarar vikunnar Tvífarar vikunnar eru að þessu sinni Ásta Kristjánsdóttir, ljósmyndari og stofnandi Es- kimo, og fyrirsætan Linda Evangelista. Það er nánast allt við þessar tvær sem er eins, líkt og sjá má á myndunum. Jamie Bell Jamie er barnastjarna sem er orðin stór og vel hefur ræst úr þessum unga manni. Hann hlaut Bafta-verðlaun- in fyrir túlkun sina á Billy Elliot og síðan þá hefur hann leikið i King Kong og Flags of our Fathers. Jamie býr i Hollywood en lýsir sjálfum sér sem Emi- nem Norðaustur-Englands þar sem hann ólst upp. Rísandi stjömur í Hollywood George Clooney, Brad Pitt og Leonárdo hafa hingað til verið heitustu karlleikararnir í Hollywood en þeir eru ekki æviráðnir i sínar stööur og sifellt banka á dyr frægðarinnar ungir og hæfileikarikir leikarar. Það eru nokkrir ungir menn sem að undanförnu hafa getið sér gott orð á hvíta tjaldinu og sýnt fram á hæfileika sem án efa eiga eftir að fleyta þeim langt í Hollywood. Hæfileikarnir einir duga þó skammt því aö útlitið þarf að vera í lagi og það eiga þessir ungu leikarar svo sannarlega sameiginlegt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.