blaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 30

blaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2007 blaðið skrá Hvaða frægi leikari var skólafélagi hans í háskólanum i Bristol? Hvaö gerði hann til að safna peningum fyrir góðan málstað? Hvað heitir samstarfsmaður hans í Little Britain-þáttunum? Hvað varðandi David er fólk alltaf að slúðra um? Hvaða fyrrum kryddpiu hefur hann verið orðaður við? H8Mi|ieH uag s SIIGIJ Q()jOUl|llA){ 't' seoniueiAi C QjpunsjeiuJ3 jjjA jjuAs z fiBod uouijs 'l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Stundum þarftu að grannskoða val þitt og vera viss um að þú hafir valið rétt. Dagurinn í dag er ekki einn þeirra daga. Lífiðereins og hlaðborð i þínum augum. ©Naut (20. apríl-20. maí) Núna er kominn tími til aö taka á ákveðnum aðstæðum sem þú getur ekki hunsað lengur. Þú þarft aö koma þér í form, andlega og líkamlega. Svona á lifið að vera. ©Tvíburar (21. maí-21. júnl) Það getur tekið á taugarnar að biða eftir að aörir geri upp hug sinn. Sem betur fer geturðu ennþá haldið áfram vinnu þinni. Láttu aðra vita hvert leið þin liggur. ®Krabbi (22. júnf-22. júli) Gamall elskhugi hefur áhrif á þig þegar þú býst slst við því. Nú er stóra spurningin: Viltu fá hann aftur? Þú þarft að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n þig og aðra. ®Lj6n (23. júlf- 22. ágúst) Er þetta óþarfa afskiptasemi eða nauðsynleg truflun? Það er þin ákvörðun en stundum þarftu á hléi að halda áður en þú getur haldið áfram. Er þetta slík stund? Ch «®yja $ (23. ágúst-22. september) Heppnin kemur þér hálfa leið en eftir það er það bara vinna, vinna og vinna. Galdurinn er að læra hvenær það er heppni og hvenær vinna sem ræður för. Vog (23. september-23. október) Lífið er of stutt til að vera án ástar, sama hvers kyns ást það er. Það er kominn timi til að finna nýja ástríðu svo þú haldist fersk/ur, bæði í vinnu og einkalífi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Jafnvel bestu áætlanirnar geta fallið saman ef það er ekki nægt fjármagn. Stundum er nóg að endurskipu- leggja fjármálin en þá þarftu að huga að því sem þú eyðir. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það hefur verið meira en nóg að gera, bæði í samband- inu og vinnunni. Eftir allt þetta þarftu aö dekra örlítið við sjálfa/n þig með góðri tónlist og Ijúffengum mat. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þegar þú ert meðvituð/aður um þitt eigið vald þarftu ekki aö monta þig af þvi. Valdið geislar af þér þegar þú þarft á því að halda. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Áttu erfitt með aö tala hreinskilnislega um þarfir þínar? Þú ert pirruð/aður og það sama á við um ástvini þína. Bráöum breytist velgengni þín til hins betra. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þaö er aödáunarvert aö sjá hve auðveldlega þú áttar þig á vandamálum ástvina þína. Nú þarftu aö segja þeim það á varfærinn hátt en kannski vill viðkomandi ekki heyra það. Slúðurkenndar greiningar n I Silfri Egils síðastliðinn sunnudag hafði Friðleifsdóttir miklar áhyggjur af því að fjölmiðlar myndu verða nýrri ríkisstjórn, Þingvallastjórninni, of hliðhollir. Senni- lega hefur Siv svikist um að lesa Moggann sinn þennan sunnudagsmorgun en þar var flennistór ritstjórnargrein sem varla getur talist vinsamleg í garð hinnar nýju ríkisstjórnar. Greinin lyktaði langar leiðir af illvilja í garð Sam- fylkingar sem var sögð full af óheil- indum og líkleg til að sprengja ríkis- stjórnarsamstarfið á kjörtímabilinu. Þessi „söguskýring" hefði ekki átt að koma nokkrum manni á óvart því sömu gremju í garð Samfylkingar mátti lesa úr svokölluðum „fréttaskýringum" Morgun- blaðsins dagana eftir kosningar. Þær voru svo bullkenndar að þær þola ekki endur- prentun. Framvegis þarf Siv Friðleifsdóttir bara að lesa Moggann sinn sam- / viskusamlega til að komast í gott skap á stjórnarandstöðutímabili 4 sínu, sem verður sennilega mun / lengra en hún og Mogginn kæra I sig um. Ég veit ekkert um úthald ? Sivjar en ég er fullviss um að Mogg- tssr. Kolbrún Bergþórsdóttir skrífar um illgjamt slúður. Fjölmiðlar kolbrungjbladid.net inn mun ekkert gefa eftir í slúðurkenndum grein- ingum sínum á stöðunni í stjórnmálunum. Mörð- ur Valgarðsson er greinilega genginn aftur á síðum Morgunblaðsins. En þar á bæ ættu menn að gæta að því að nú eru nýir tímar og ansi ólíklegt að ill- gjarnt slúður hafi þau áhrif sem því er ætlað. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (10:19) 18.23 Sigildar teiknimyndir 18.30 Suðandi stuð (15:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (15:22) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.05 Litla-Bretland (1:6) (Little Britain II) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. e. 21.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækn- innJ.D. Dorian og ótrúlegar uþþákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. 22.00 Tíufréttir 22.25 Formúlukvöld 22.50 Frosið land (Paha maa) Finnsk verðlaunamynd frá 2005. Kennari er rekinn og tekur gremjuna út á syni sínum. Sonurinn kaupir geisladiskaspilara með fölsuðum peningum og það veldur keðjuverkun sem set- ur líf margra á annan end- ann. Leikstjóri er Aku Lou- himies og meðal leikenda eru Jasper Páákkönen, Mikko Leppilampi, Pamela | Tola og Petteri Summanen. 01.00 Kastljös 01.45 Dagskrárlok 07.20 Myrkfælnu draugarnir 07.35 Stubbarnir 08.00 Myrkfælnu draugarnir 08.10 Oprah 08.55 f fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (54:114) 10.15 Numbers (16:24) 11.05 Fresh Prince of Bel Air 4 11.30 Man sWork (14:15) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 í sjöunda himni með Hemma Gunn 14.20 Life on Mars (4:8) 15.15 Tónlist 15.50 Smá skrítnir foreldrar 16.13 Batman 16.38 Pocoyo 16.48 Kalli og Lóla 17.03 Könnuðurinn Dóra 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland i dag, iþróttir og veður 19.40 The Simpsons (4:22) [ þessum sérstaka hrekkja- vökuþætti eru sagðar þrjár hrekkjasögur. 20.05 Oprah 20.50 Strictly Confidential (6:6) Eiginmaður Lindu krefst skýringa á sambandi henn- ar við bróður hans en svör- in veita honum enga hugg- un. Linda ráðleggur hjónum sem eiga í vandræðum í svefnherberginu en hjóna- band þeirra er að f losna uþþ. Bönnuð börnum. 21.40 Medium (15:22) Allison dreymir undarlega drauma úr fortíðinni en þeir hafa einhverra hluta vegna áhrif á nútíðina. 22.25 Extreme: Celebrity Size 0 23.10 American Idol (40:41) 00.00 American Idol (41:41) 02.00 Greys Anatomy (22:25) 02.45 Grey s Anatomy (23:25) 03.30 Passionada 05.15 Fréttir og ísland i dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 10.30 Leiðin aðtitlinum (e) 14.45 Vörutorg 15.45 Innlit / útlit (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Will & Grace (e) Bandarískir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Karen. Grace kemst aö safaríku leyndarmáli um Will og forvitnin er að gera út af við Jack. 20.00 Leiðin að titlinum 20.40 On the Lot Ný raunveruleikasería frá Mark Burnett, manninum á bak við Survivor, The Con- tender og Rock Star. Nú leitar hann að efnilegum leikstjóra og hefur fengið frægasta leikstjóra allra tíma, Steven Spielberg, í lið með sér. 21.30 America’s Next Top Model (3:13) Stelpurnar eru sendar aftur á skólabekk og taka þátt í tískusýningu þar sem Sarah vekur mikla athygli á meðan Yasleen fær fall- einkunn. 22.30 Jericho (17:23) Hjálpin berst frá nágranna- bænum New Bern en hún er ekki ókeypis. Kraftmikill þáttur sem þú mátt ekki missa af. 23.20 EverybodyLoves Raymond 23.45 JayLeno Háðfuglinn Jay Leno fær til síngóða gesti. 00.35 Close to Home (e) 01.25 Kidnapped (e) 02.15 Beverly Hills 90210 (e) 03.00 Melrose Place (e) 03.45 Leiðin að titlinum (e) 04.25 Vörutorg Sirkus 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 íslandidag 19.30 Entertainment Tonight í gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum. 19.55 Daisy Does America I þáttunum um Daisy ferðast breska gamanleik- konan Daisy Donovan um Bandaríkin í þeim tilgangi að uppfylla ameríska drauminn og tileinka sér hina undarlegustu siði Am- eríkana. Hún gerir grín að sjálfri sér og hinum ýmsu furðufuglum sem verða á vegi hennar. 20.20 American Inventor (9:15) f American Inventor er leitað eftir nýjum uppfinn- ingum sem gætu slegið í gegn. 21.10 Supernatural (15:22) 22.00 Shark (20:22) 22.50 Las Vegas (6:17) 23.35 My Name Is Earl (13:23) 00.00 Gene Simmons: Family Jewels (12:13) (e) 00.25 EntertainmentTonight 00.50 Tóniistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 18.00 Þrumuskot(e) 19.00 Þrumuskotje) Sýndar svipmyndir úr leikj- um sem fram fóru 30.-31. janúar 2007. 20.00 Atalanta - Inter (frá 20. maí) 22.00 Þrumuskot (e) Svipmyndir frá leikjum sem fram fóru 3.-4. febrúar. 23.00 Þrumuskot(e) Sýndar svipmyndir frá leikj- umsemfram fóru 10.-11. febrúar 2007. 00.00 Dagskrárlok sr=fn Sýn 07.55 NBA - Úrslitakeppnin (San Antonio - Utah) 09.55 Meistaradeildin (AC Milan - Barcelona 1994) 11.40 Meistaradeild Evrópu (Uverpool - Chelsea) Útsending frá leik Liverpo- ol og Chelsea í undanúrslit- um Meistaradeildarinnar. 13.20 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Man. Utd.) 15.00 UEFA Champions League (Liverpool - AC Milan) 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 18.30 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Liverpool) Bein útsending frá sjálfum úrslitaleiknum í Meistara- deild Evrópu í knattspyrnu. Að þessu sinni fer leikurinn fram í Aþenu í Grikklandi þar sem íþróttasagan nær langt aftur (tímann. 21.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 21.20 NBA - Úrslitakeppnin (San Antonio - Utah) 23.20 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Liverpool) 01.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 06.00 Dutch 08.00 Armed and Dangerous 10.00 AMightyWind 12.00 Raising Waylon 14.00 Dutch 16.00 Armed and Dangerous 18.00 AMightyWind 20.00 Raising Waylon (Uppeldi Waylons) 22.00 Shaolin Soccer (Bardagabolti) 00.00 Special Forces (Sérsveitir) 02.00 Point Blank 04.00 Shaolin Soccer acfc Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC-barnahjálp tekið höndum saman og ætla að halda eitt sérstakt 3 vikna hraðlestrarnámskeið til styrktar börnum í Uganda. A/Iarkmiðið er að safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200 stúlkur í Úganda. ABC-barnahjálp hefur staðið í ströngu í Úganda allt frá árinu 1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá að taka þátt í því góða starfi sem þar er í gangi. Ef þú vilt njóta þess að tileinka þér hraðlestur og komast hraðar ytir efnið þitt og um leið láta gott af þér leiða, þá er þitt tækifæri komið. ABC-hraðlestrarnámskeið 6. júní 2007 Miðvikudagar, 6. júní, 13. júní og 20. júní frá kl. 17-20 Námskeiðsgjald er 34.500 kr.* Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400 'engir afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið HFt^ÐIJE^TT^ARSKÓLINN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.