blaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 40

blaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 40
www.volkswagen.is -r> Má bjóða þér grænan? Volkswagen á Islandi tekur forystu í umhverfismálum. HEKLA greiðir fyrir kolefnisjöfnun allra nýrra Volkswagen-bíla í eitt ár Volkswagen verður fyrsta kolefnisjafnaða bílategundin á íslandi. Það er vel við hæfi, enda hefur Volkswagen verið í fremstu röð í þróun og hönnun umhverfisvænni bílvéla. Má þar nefna TDI-dísilvélarnar, TSI- og FSI-bensínvélarnar, notkun metans sem aðalorkugjafa og hina byltingarkenndu BlueMotion-bíla sem eru væntanlegir. Með því að velja Volkswagen tekur þú þátt í einhverju metnaðarfyllsta umhverfisverkefni sem íslenskt fyrirtæki hefur ráðist í og leggur þannig þitt af mörkum til verndunar umhverfisins. Grænir bílar - kolefnisjafnadur akstur HEKLA Grænt fyrirtæki - kolefnisjöfnud starfsemi Aus Liebe zum Automobil Umboösmenn um land allt: Höldur hf.( Akureyri, sími 461 6020 • HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 • HEKLA, Isafiröi, sími 456 4666 HEKLA, Reyöarfiröi, sími 470 5100 • HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 • HEKLA, Selfossi, sími 482 1416 HEKLA, Laugavegi 172-174, sími 590 5000 www.hekla.is, hekla@hekla.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.