blaðið - 11.07.2007, Side 1

blaðið - 11.07.2007, Side 1
127. tölublað 3. árgangur Miðvikudagur 11. júlí 2007 I Tekin eignarnámi Partídrottningin Á flottan Mustang Þuríður Jörgensen átti 4.300 fermetra lóð við Vatnsenda en þegar nýtt deiliskipulag ieit dagsins Ijós hélt hún eftir 1400 fermetrum. Lindsay Lohan er mesta partídrottningin sam- kvæmt könnun sem gerð varaftímaritinu Metro > og er því meira partíljón en Paris Hilton, Pete Do- j herty og Kate Moss. Á\ " §mtm \\ MWi t,\ . jr ít'tA.'Á Magnús Páll Gunnarsson, V'w’jf knattspyrnumaður í Breiða- bliki, á gullfallegan Mu- stang, árgerð 1968, sem vekur mikla athygli en A bílinn fékk hann að gjöf í Bandaríkjunum. ||| Í%RBLAл16 ORÐLAUS): 25\ 'S- ® m FÓLK»30 Nautahakk 998 kr. kílóið Opið alla daga frá kl. 10.-20 SPt r Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Notaðir bílar í stórum breiðum Ekki gert ráð fyrir verðlækkun þrátt fyrir mikið framboð Eftir tvö metár í sölu á nýjum bílum er mikið framboð af notuðum bílum, sem standa í stórum breiðum á bílasölunum. Þær upplýsingar fengust hjá bílasala í Reykjavík að þrátt fyrir að mikið sé af bílum til sölu sé mikil hreyfing á markaðnum. Haldist vanalega í hendur mikil sala á nýjum bílum og notuðum. Sé það mjög algengt að fólk eigi nýja bíla í tvö ár og fái sér þá aftur nýjan til að losna við viðhaldið á bílunum. Verðið á notuðum bílum hefur ekki lækkað þrátt fyrir framboðið og segir viðmælandi Blaðsins að meðan enn sé eftirspurn sé líklegt að verðið eigi eftir haldast hátt og jafnvel hækka enn frekar. Nafngreina gerend- ur á heimasíðunni „Sannleikurinn er sár en hann verður að koma fram,“ segir Víg- lundur Þór Víglundsson sem var vistaður í Breiðavík. Hann og fleiri nafngreina ofbeldis- mennina á heimasíðu Breiðavíkursamtakanna. JL Hart barist um sæti í öryggisráðinu Tyrknesk stjórnvöld sækjast fast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og keppa þar við ísland. Tyrkir hafa boðið fulltrúum fimm- tíu fátækustu ríkja heims á þriggja daga ráðstefnu í Istanbul til'%'» q þess að afla sér atkvæða. ö Eldvamir siunar búða ekki í lagi ■ Úttekt á 10 sumarbúðum í fyrrasumar ■ Slæmt ástand í 53% bygginga ■ Slökkvilið yfir 25 mínútur að aka að flestum búðum Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Ástand brunavarna í þeim sumarbúðum fyrir börn sem Brunamálastofnun gerði úttekt á í fyrrasumar var slæmt í 43 prósentum tilvika og sæmilegt í 57 prósentum tilvika. Engin bygging fékk einkunnina ágætt en engin þótti heldur óviðunandi. Gerð var úttekt á 21 byggingu í 10 sumarbúðum. Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur hjá Brunamálastofnun, segir stöðuna ekki klapp á öxl slökkviliðsstjóra í viðkomandi sveitarfélögum en þeir tengist stundum rekstraraðilunum. Yfirverkfræðingur- inn efast um að hann myndi senda barn í sumarbúðir sem fengið hafa ofangreindar einkunnir. Hann vill ekki greina frá um hvaða sumarbúðir er að ræða en segir for- elára geta hringt i viðkomandi slökkviliðsstjóra til að fá upplýsingar um ástand brunavarna í sumarbúðum því málin heyri beint undir hann. Guðmundur segir að reikna megi með að ástandið í búðunum sé betra nú en í fyrra en það liggi ekki fyrir. ELDVARNIR ► Einkunnin sæmilegt þýðir að brunavarnir séu í lagi í aðalatriðum þótt sitthvað sé að- finnsluvert. v ( Einkunnin slæmt þýðir að ástandið standist ^ ekki kröfur og þarfnist úrbóta þótt ekki sé um bráða hættu að ræða. ,Ef gerð hefur verið athugasemd vegna viðvörunarkerfis hefur örugglega verið gerð krafa um að það yrði lagað strax. Ef um breytingar á sjálfu húsnæðinu er að ræða fer eftir eðli kröfunnar hversu langan frest menn fá.“ Sumarbúðirnar sem gerð var úttekt á í fyrrasumar eiga það nær allar sameiginlegt að það tekur slökkvilið yfir 25 mínútur að aka frá slökkvistöð að þeim. í einu til- felli er hægt að segja að það taki 15 mínútur. Þess vegna eru gerðar strangar kröfur um rýmingarleiðir, að sögn Guðmundar. SLÆMAR ELDVARNIR »4 Brúður barði brúðgumann Breskur dómstóll hefur dæmt konu til greiðslu sektar fyrir að hafa barið eiginmann sinn á brúðkaupsdegi þeirra. Teresa Brown var enn í brúð- arkjólnum þegar lögregla handtók hana á hótelherbergi í Aberdeen í Skotlandi á brúð- kaupsnótt hinna nýbökuðu hjóna í apríl síðastliðnum. Brown var dæmd fyrir að lemja eiginmann sinn, Mark Allerton, með pinnahæl í höfuðið, en jafnframt fyrir að eyðileggja innanstokksmuni á hótelherberginu. Að sögn eru Brown og Allerton enn saman. NEYTENDAVAKTIN Tjaldstæði á Norðurlandi ÆSMKmmSk. Rafmagn/Gisting (hjón+2 böm)/Samtals Ásbyrgi 400/1500/1900 Akureyri 300/1600/1900 Húsavík 400/1700V2100 Siglufjörður 300/700*71000 Hvammstangi/Sæberg 0/1000/1000 *aðeins borgaö f. fyrstu nóttina ** verð óháð fjölda í tjaldi Upplýsingar frá Neytendasamtökunum #ÍBr$ GENGI GJALDMIÐLA USD SALA 61,10 %• 0,46 ▲ GBP 123,68 0,83 ▲ £5 DKK 11,27 0,14 ▲ • JPY 0,50 0,36 A BB EUR 83,83 0,12 A GENGISVÍSITALA 113,27 0,89 A ÚRVALSVÍSITALA 8.686,61 -0,20 ▼ VEÐRIÐ í DAG bilolondJs Mikið úrval notaðra bíla á góðum kjörum! á . .. ... . . , . . . ..

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.