Orðlaus - 01.02.2004, Blaðsíða 12

Orðlaus - 01.02.2004, Blaðsíða 12
MYNDIR ATU 4 VEISTU Á HVAÐA DÖGUM SÉÐ & HEYRT KEMUR ÚT? a) Já. b) Nei. ÞEGAR ÉG LES MORGUNBLAÐIÐ... a) byrja ég á því að lesa fréttir. b) byrja ég á því að lesa um fólk í fréttum. c) les ég bara fréttir. d) les ég oftast bara fólk í fréttum. ^2^ ÞÚ SÉRÐ JÓN ÓLAFSSON ÚT f BÚÐ, ÞÚ... a) njósnar um hann og segir síðan vinum þínum hvað hann var að kaupal b) hringir f Séð & Heyrt og segir frá því. c) þekkir hann ekki í sjón. d) gerir ekki neitt, þér gæti ekki verið meira sama. ÞEGAR ÞÚ FERÐ í KLIPPINGU ÞÁ LESTU... a) slúðurblöðin. b) dagblöðin c) hárblöðin. d) tískublöðin. ^7^ ÞÚ MYNDIR HELST VILJA FÁ ... a) Fréttablaðið heim. b) DV heim. c) Morgunblaðið heim. HVERSU MIKIÐ AF FÓLKINU í BLAÐINU HELLO þEKKlR ÞÚ? a) Mjög fáa. b) Alla. c) Svona helminginn. HVAÐA PAR VAR GRIPIÐ UM DAGINN VIÐ VILLTA ÁSTARLEIKI f BfLNUM SfNUM? a) Brad Pitt og Jennifer Aniston. b) Viktoría og David Beckham. c) Justin Timberlake og Cameron Diaz. d) David Arquette og Courtney Cox. ÞÚ HEYRIR SLÆMT SLÚÐUR UM VINKONU ÞÍNA, ÞÁ... a) slúðrarðu því áfram. b) spyrð vinkonu þína út í þetta. c) reynir að koma í veg fyrir að slúðrið fari lengra. ÞÚ SITUR Á KAFFIHÚSI OG HEYRIR FÓLKIÐ VIÐ HLIÐINÁ ÞÉR TALA UM NÝJA HÚSIÐ ÞEIRRA JÓNS ÁSGEIRS OG INGIBJARGAR. ÞÚ... a) breytist í ein stór eyru og vonast eftir fersku slúðri. b) hugsar með þér hvað það sé sorglegt að heyra fólk slúðra um annað fólk. c) hlustar og hlærð. 101 HVAÐ FINNST ÞÉR UM MICHAEL JACKSON? a) b) c) d) Ekkert. Það væri efni í heila bók ef ég ætti að segja frá því. Sekur. Saklaus. Þú hefur greinilega ekkert betra að gera en að lesa um og hnýsast í einkamál annarra. Er það líf? Þú ættir frekar að eyða tímanum þínum í að gera eitthvað uppbyggilegt en að vera með hausinn stanslaust ofan í einhverjum heilalausum slúðurblöðum. Þetta verður líka verra með árunum þannig aö ef þú ert þegar orðin húkt núna þá endar þetta meö því að þú gerir ekki neitt annað en að þylja upp ómerkilegar sögur af fólki sem þú þekkir ekki neitt. Hverjum er svo ekki sama??? Fólk gleymir oftast slúðri áður en það heyrir það. Þú ert nú alveg með á nótunum. Þegar þú ferð í gegnum blöðin eða heyrir skemmtilegar sögur af fólki tekurðu eftir en getur dregið mörkin fyrir því að vera ekki að dæla einhverri endalausri vitneskju um annað fólk í hausinn á þér. Þú fylgist vel með og hefur gaman að því sem er að gerast í kringum þig. Það er nú frekar slæmt að glugga aldrei ( slúðrið því þá ertu einfaldlega ekki með á nótunum þegar kemur að umræðum um einhverja misgáfaða hluti sem er þó gaman að ræða um einstaka sinnum. ■ ■ Það er allt í lagi að glugga einstaka sinnum i eitthvað annað en orðabók... Það er slæmt að hugsa ekki um neitt annað en slúður en það er lika slæmt að vera alveg slétt sama um náungann. Slúður gæti gagnast þér vel á einhverjum tímapunkti. Því oftar en ekki fer maður að kannast betur við manneskjurnar ef mikið er um þær fjallað á síðum slúðurblaðanna. Það er lika ekki gott að vera gripinn við að vita allt um það sem enginn veit en ekkert um það sem allir vita...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.