Orðlaus - 01.02.2004, Blaðsíða 8
Ef þú spyrð fólk að þessu þá er á hreinu
að þú átt eftir að fá viðbrögð úr
sitthvorum endanum. Sumir eiga eftir að
segja Hell No! Og aðrir segja Já, af hverju
ekki?
Málið er að það er ekki til neitt einfalt
svar við þessu vegna þess að það fer allt
eftir einstaklingunum sem eiga í hlut og
sögunni sem liggur að baki, en eitt eru
þó sálfræðingar og geðlæknar sammála
um; Konur og menn sem hafa útlit og
kynþokka á sama plani geta aldrei verið
"bara" vinir. Mannlegt eðli og
óviðráðanleg instikt spilla fyrir því. Við
erum jú "bara" spendýr.
j
Vinskapur er laus við kynferðislegar
langanir. Ekki þekki ég neinar vinkonur J
sem sofa saman. Ef þær gerðu það þá
væru þær eflaust samkynhneigðar eða í
það minnsta bæ og fyrr eða síðar myndi
verða uppgjör í "vinskapnum".
í raunverulegu vinasambandi sefur fólk
ekki saman því vinskapur eins og við
skilgreinum hann f dag er annarskonar
samband. Vinum langar ekki upp í rúm
saman að gera dodo -þess vegna kallast
það vinskapur. Stelpur eiga oft homma
vini sem langar ekkert til að sofa hjá þeim |
og þær hafa engann áhuga á að sleppa •
sér með hommanum. Þau eru bara vinir. ;
Þegar fólk af gagnstæðu kyni laðast að
hvort öðru þá er margt sem spilar inn í,
en ef bæði eru aðlaðandi í augum hvors
annars þá munu alltaf litlar öldur veltast
um f undirvitundinni (eða þess vegna yfir)
sem hvfsla: Kannski gæti einhverntfman
eitthvað gerst.
Okkurfinnst gaman að eiga "vini' af því
með því fáum við jákvæða athygli frá
hinu kyninu
Þegar þú ert á lausu þá er ekkert vandamál ;
að eiga stráka "vini" út um allt.
Þá skiptir það engu máli að
hormónastarfsemin og instinktin flækist
með vinskapnum því þú ert bara
skuldbundinn sjálfri þér og þarft ekkert
að hafa hreinan skjöld gagnvart
einhverjum kærasta.
Allar stelpur kannast til dæmis við það
að hafa á einhverju tfmabili átt "vin" sem
þær héngu oft með á kaffihúsum. Og þó
að hvorugt tali kannski nokkurn tímann j
um það þá er það stundum þannig að
“vinurinn" er með væntingar en þú ekki. '
Þannig hefur það allavega verið hjá mér
og öllum þeim stelpum sem ég hef rætt
þetta við. Okkur finnst gaman að eiga
“vini" af því með þvf fáum við jákvæða
athygli frá hinu kyninu. Hvaða stelpa, sem
er á lausu, hefur ekki gaman af því að
eiga "vin" sem hlustar á hana af athygli
og finnst hún sæt og skemmtileg?
Hana langar kannski ekki til að verða
kærastan hans eða sofa hjá honum, en
innst inni nýtur hún athyglinnar í botn.
Svona sambönd geta varað lengi, jafnvel
þótt bæði fari í önnur sambönd, en það
kemur Ifka fyrir að tilfinningarnar gangi
of langt og þá flosnar upp úr
"vinskapnum" sem er að hluta til
vinskapur og að hluta til kynferðislegt
play. Strákurinn verður frústreraður yfir
því að ná aldrei endamarkinu og þess
vegna getið þið ekki verið "vinir" lengur.
Gaurarnir fara á "hold"
vinir sem tala saman í sfmann oft á dag
og þá oftast um “börnin". Á yfirborðinu
reynum við að gera þetta en inni í okkur
er agnarsmár Hulk sem þrammar um,
aldeilis ósáttur við aðstæðurnar.
4
Þessi Hulk er frummaðurinn í tilfinningalífi
okkar sem gefur algeran skít í að maður
eigi að vera líbó. Hulkinn okkarvill bara
eiga sinn maka út af fyrir sig og ekki sjá
að hann sé enn að flissa í símann, setja
upp gardínur hjá eða eiga trúnaðarsamtöl
við manneskju sem á að vera kominn
nánast alla leið út úr lífi hinnar (fyrir utan
lágmarks athafnir eins og að að sækja
afkvæmið á leikskólann og skila því aftur
til hins). Svona viltu hafa þetta vegna þess
j að í lífi kærastans á aðeins að vera pláss
i fyrir eina konu og sú kona ert þú!
Málið er einfalt. Við erum heldur ekki
hrifin af “vinum" okkar núverandi sem
eru af hinu kyninu, svo lengi sem vinurinn
sé ekki ættingi, samkynhneigður eða með
50 aukakíló. Þannig er það bara. Maður
Hulkinn okkar vill bara eiga sinn erekkert
maka út af fyrir sig og ekki sjá
að hann sé enn að flissa í símann,
setja upp gardínur hjá eða eiga
trúnaðarsamtöl við aðra manneskju
og fyrstu aldar krafa um að maður eigi
að lúffa og finnast ekkert að því að í
kringum núverandi sé kannski ein
fyrrverandi og einhverjar vinkonur sem
senda honum sms, kjafta stanslaust á msn
og skreppa með honum á kaffihús. Á
stráka spjallvef á netinu kom þessi
spurning upp, hvortstrákar og stelpur
gætu bara verið vinir og 80% strákanna
svöruðu eins: Það fer eftir því hvernig
gellan lítur út!
Ok, svo ferðu í samband og allt gengur
Ijómandi vel til að byrja með. Þið talið
saman um fólk sem þið þekkið og þú
kemst að því að hann á einhverja
"vinkonu"
eða kannski
nokkrar
"vinkonur".
Þú pælir
ekkert mikið
í því og finnst
þetta allt í
lagi af því þú miðar við sjálfa þig. Ert hætt
að tala við kaffihúsa "vini" þína af því nú
ertu komin með kærasta. Hittir reyndar
ennþá Robba homma reglulega og
skemmtir þér með honum, en gaurarnir
eru allir komir á "hold" og þú ferð ekki
lengur með þeim f bíó eða á kaffihús.
Þar sem þú miðar við sjálfa þig sérðu fyrir
þér einhverja hressa, stutthærða, þybbna
og hálf-lesbíulega gellu þegar hann talar
um vinkonuna, en svo hittiröu hana og
þá flýgur kúkurinn í viftuna! Gellan er
nefninlega playboy kanínu vonnabí með
pírð augu og í Wonderbra.
Blóðþrýstingurinn í þér rýkur upp og þig
langar helst til að berja þau bæði, en af
því það er of primitívt, þá heldurðu aftur
af þér. Þú átt jú að vera svo kúl og
afslöppuð. Afbrýðissemi er glötuð.
Slappaðu af ... eða hvað?
Niðurstaðan er þessi...
sáttur við
það, en
samt ereins
og það liggi
á manni
einhver
tuttugustu
[ gamla daga þýddi það að eiga “vin" eða
"vinkonu" það sama og að eiga kærustu
eða kærasta og enn í dag er það þannig
að þegar maður er rétt að byrja með
einhverjum strák þá kallar maður hann
“vin" sinn. Amma hefði aldrei tekið það
í mál að afi ætti einhverja sérstaka
vinkonu sem hann ræddi um mál hans og
ömmu við eða bara um hvað sem er. Það
Tilfinningalegur ídealismi er óþægilegur j
Sem ungt og upplýst fólk eigum við að 2
vera svo ofsalega afslöppuð og opin. Svo f
rosalega "líbó". Við eigum að samþykkja !
það að fyrrverandi og núverandi séu góðir
hefði aldrei verið í boði af því vinir eru
aldrei af sitthvoru kyninu nema þar liggi
einhver löng saga að baki eða sérstakar
aðstæður.
Köttum krappið; Rétt upp hend sem
langar til að eiga kærasta sem á einhverja
rosa sæta vinkonu sem hann talar um
t
Í
f
f
f
1
ykkar mál við? Anyone?
Og hvaða stelpu langar að eiga kærasta
sem er enn rosalega góður "vinur"
fyrrverandi?
Orðið "vinur" hefurfleiri en eina
merkingu. En eitt er víst að þegar
kynferðið og kynferðislegar, meðvitaðar
eða ómeðvitaðar, viðurkenndar eða
óviðurkenndar langanir spila inn í, þá er
alltaf eitthvað smá extra í "vinskapnum".
Carrie í Sex and the City kallar Mr. Big vin
sinn, en við vitum allar að hann er
þokkalega mikið meira en það!
Hleypum okkar innri Hulk út
Ég á enga vini sem hafa áður verið
kærastarnir mínir. Tilfinningin sem ég
kalla vinskap er ekki sú sama og það sem
bærist um í brjóstinu á mér þegar ég verð
hrifin af karlmanni. Þess vegna gæti ég
aldrei kallað mína fyrrverandi “vini“ mína,
eða yfirhöfuð menn sem ég hef orðið
hrifin af og langað til að gera dodo með.
Það eru sjálfsblekkingar og lygar að halda
slíku fram. En fúslega viðurkenni ég að
hafa átt “vini" sem hafa gefið mér meiri
athygli en ég þeim og það er ekki
vinskapur eins og sá sem ég á við vinkonur
mínar.
Eina ástæðan sem ég gæti gefið sjálfri
mér fyrir því að samþykkja hans "vinskap"
við allar vinkonurnar, eða vinkonuna, væri
sú að ég vildi sjálf halda í strákana mína
og þar með myndi ég álykta að innst inni
væri ég ekki tilbúin til að gefa mig alla
að nýja kærastanum.