Bændablaðið - 22.11.2005, Síða 27

Bændablaðið - 22.11.2005, Síða 27
27Þriðjudagur 22. nóvember 2005 Dráttarvéladekk Nylon Dráttarvéladekk Radial Dráttarvéla framhjól Ýmis vagnahjól Landbúnaðarhjólbarðar Söluaðilar Sími Vesturland / Vestfirðir Hjólbarðaviðgerðin Akranesi 431 1777 Bifreiðaþjónustan Borgarnesi 437 1192 Dekk og Smur Stykkishólmi 438 1385 KM þjónustan Búðardal 434 1611 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456 3501 Vélaverkstæði Sveins Borðeyri 451 1145 Norðurland Kaupfélag V. Húnvetninga 451 2370 Léttitækni Blönduósi 452 4442 Pardus Hofsósi 453 7380 Hjólbarðaþjónusta Óskars Sauðárkróki 453 6474 Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki 455 4570 B.H.S. Árskógsströnd 466 1810 Bílaþjónustan Húsavík 464 1122 Austurland Dagsverk Egilsstöðum 471 1118 Réttingaverkstæði Sveins Neskaupsstað 477 1169 Sigursteinn Melsteð Breiðdalsvík 475 6616 Vélsmiðja Hornafjarðar Höfn 478 1340 Suðurland Bifreiðaverkstæði Gunnars Klaustri 487 4630 Framrás Vík 487 1330 Varahlutaverslun Björns Hellu 487 5995 Bílaþjónustan Hellu 487 5353 Vélaverkst. Guðmundar & Lofts Iðu 486 8840 Gunnar Vilmundars. Laugarvatni 486 1250 Sólning Selfossi 482 2722 Hjólbarðaþjónusta Magnúsar Selfossi 482 2151 Bílaverkstæði Jóhanns Hveragerði 483 4299 Höfuðborgarsvæðið Bæjardekk Mosfellsbæ 566 8188 Höfðadekk Reykjavík 587 5810 Gúmmívinnustofan Reykjavík 587 5588 Ísdekk Reykjavík 587 9000 Öll verð eru staðgreiðsluverð. Getum líka boðið flestar stærðir fjórhjólahjólbarða. Höfum allar stærðir af landbúnaðarslöngum. Ýmis smádekk Stærð 16” 7.50 - 16 20” 7.50 - 20 9.5 - 24 11.2 - 24 12.4 - 24 28” 11.2 - 28 12.4 - 28 13.6 - 28 14.9 - 28 16.9 - 28 30” 16.9 - 30 34” 16.9 - 34 36” 13.6 - 36 7.068 13.229 16.024 17.510 19.036 25.655 27.147 31.245 31.855 44.418 37.430 45.141 31.888 Stærð 24” 11.2 R 24 12.4 R 24 13.6 R 24 14.9 R 24 320/70 R 24 360/70 R 24 380/70 R 24 420/70 R 24 28” 14.9 R 28 16.9 R 28 480/70 R 28 30” 16.9 R 30 34” 16.9 R 34 18.4 R 34 36” 12.4 R 36 38” 520/70 R 38 28.827 38.715 39.277 40.128 35.317 41.161 48.061 50.346 46.712 52.290 56.112 55.020 60.482 71.646 40.040 96.305 Stærð 16” 6.00 - 16 6.50 - 16 7.50 - 16 9.00 - 16 1000- 16 1100- 16 18” 7.50 - 18 20” 7.50 - 20 5.823 8.016 7.590 16.265 16.024 20.803 12.606 12.229 Stærð 10” 7.50 - 10 12” 7.00 - 12 10.0/80 - 12 300/65 - 12 15.3” 10.0/75 - 15.3 11.5/80 - 15.3 12.5/80 - 15.3 15.5” 400/60 - 15.5 16” 10.5/65 - 16 14.0/65 - 16 17” 15.0/55 - 17 19.0/45 - 17 22.5” 400/55 - 22.5 16.024 8.653 10.924 32.112 9.960 14.137 14.426 17.643 16.827 17.056 20.803 31.968 63.952 Stærð Grasmunstur 6” 13x5.00 - 6 15x6.00 - 6 8” 3.50 - 8 16x6.50 - 8 18x8.50 - 8 18x6.50 - 8 10” 20x8.00 - 20x10.00 - 10 12” 23x8.50 - 12 23x10.50 - 12 24x13.00 - 12 24x8.50 - 12 26x12.00 - 12 Kambdekk - 3RIB 4” 3.00 - 4 4.00 - 4 6” 3.50 - 6 8” 3.50 - 8 4.00 - 8 Fínmunstruð dekk 4” 3.00 - 4 4.00 - 4 6” 3.50 - 6 4.00 - 6 13x5.00 - 6 15x6.00 - 6 8” 3.00 - 8 3.50 - 8 4.80/4.00 - 8 16x6.50 - 8 18x8.50 - 8 Tjaldvagna dekk 8” 4.00 - 8 5.00 - 8 16.5x6.50- 8 10” 20.5x8.00- 10 20.5x10 - 10 8.800 16.470 19.950 21.800 23.700 31.940 33.798 38.900 39.660 55.300 46.600 56.200 39.700 2.273 3.639 2.129 3.173 3.173 6.089 8.622 6.988 14.450 16.048 11.747 10.743 16.048 2.157 2.133 2.394 2.249 3.205 1.116 1.727 1.245 1.281 2.731 2.209 2.394 1.442 1.442 2.394 3.173 2.402 4.699 5.478 5.614 11.602 35.890 48.200 48.900 49.950 43.970 51.245 59.836 62.680 58.157 65.100 69.860 68.500 75.300 89.200 49.850 119.900 7.250 9.980 9.450 20.250 19.950 25.900 15.695 16.470 19.950 10.773 13.600 39.980 12.400 17.600 17.960 21.965 20.950 21.235 25.900 39.800 79.620 2.830 4.530 2.650 3.950 3.950 7.581 10.734 8.700 17.990 19.980 14.625 13.375 19.980 2.685 2.655 2.980 2.800 3.990 1.390 2.150 1.550 1.595 3.400 2.750 2.980 1.795 1.795 2.980 3.950 2.990 5.850 6.820 6.990 14.445 Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: , Til á lager á hagstæðu verði. Joskin haugsuga 8400 L galv………………………… Reck mykjuhræra TRY 500-T55……………………. Reck mykjuhræra TRE-Z 5-T55……………………. Álrampar fyrir minivélar……………………………….. Maschio pinnatætari 300 cm…………………………. Nardi fjórskera plógur 140-160 cm………………. GS 300 flaghefill lyftutengdur. 3 m.............. Lyftu tengdir dráttarkrókar…………………………… Vökva yfirtengi margar gerðir………………………. 12/24V dieselolíu dælur 45/60 l/min……………. LACOTEC kornmylla PTO 540 ca. 10 t/klst…. Nardi MRAP70 einskorinn brotplógur 52x55.. Otma M/551 einskorinn brotplógur 58x63….. Michelin traktors dekk 540/65 x 30……………… Europower traktotrsrafstöðvar 38 kvA………… Europower ferðarafstöðvar 1-1,7 kvA…………. Kanadískir snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 mt… Haugsugudælur 6150-7000-8100-10490 l/min. Bombelli VU 30 snjóplógar 300x90 cm………… Bombelli AU 250 salt-sanddreifarar 250 cm.. Erlau snjókeðjur á vörubíla og vinnuvélar…… SS k3 x 1 stjörnu flekkjari......................... SAME traktor 135 hö. með frambúnaði........ Dreifistútar 6” fyrir haugsugur.................... Haugsugulokar 6”..................................... O R K U T Æ K N I e h f. S ím i: 5 8 7 6 0 6 5 . Rannsakar atferli kúa og kvígna í fjósum Þýsk stúlka, Andra Ruggenberg að nafni, vann BS verkefni sitt við Landbúnaðarháskóla Ís- lands. Hún gerði þar samanburð á tveimur gerðum af fjósum og atferli kúa í þeim. Annars vegar eru það kýr sem eru mjólkaðar tvisvar á sólarhring í mjaltabás og hins vegar kýr sem ganga lausar og geta farið í mjaltaþjón hvenær sem þeim lystir. Hún bar saman atferli kúnna í þessum ólíku fjósum. Hún lauk þessu BS verkefni vorið 2004. Eftir það fór hún til náms við Landbúnaðarháskólann í Vínarborg og er nýkomin aftur til Íslands til að vinna að masters- verkefni sínu. Mastersverkefni Andru snýst um atferli kvígna þar sem er lang- ur og stuttur fóðurgangur með til- liti til stöðu þeirra í virðingaröð- inni. Hún er með tvo kvíguhópa og 10 kvígur í hvorum. Hjá öðrum hópnum eru 10 átpláss og 10 kvíg- ur, en í hinum 10 kvígur en bara 4 átpláss. Hún sagði í samtali við Bændablaðið að hún væri enn í þessu verkefni miðju að reyna að finna út virðingarstigann hjá kvíg- unum. Hún hefur sett upp fjórar myndavélar og verða þær í notkun í fjóra daga. Hún mun svo láta kvíguhópana skipta um pláss þannig að þær sem nú hafa 4 át- pláss fá þá 10 atpláss og öfugt. Þetta segir hún gert til að útiloka hópáhrifin. Kvígurnar fá 10 daga aðlögunartíma en þá verður aftur myndað í fjóra daga. Andra sagðist búast við að ljúka mastersnáminu í maí 2006. Síðan segist hún ætla að skrifa doktorsritgerð og ætlar að safna gögnum til hennar á Íslandi. Hún hefur dvalið hér á landi meira og minna sl. 7 ár og talar íslensku reiprennandi.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.