Bændablaðið - 02.02.2012, Side 5
Bændablaðið | fimmtudagur 2. febrúar 2012 5
Smíðum sérlega vandaðar bílskúrs- og
iðnaðarhurðir eftir málum.
Þær eru léttar og auðveldar í notkun.
Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgum
stærðum og gerðum, með eða án glugga.
Einnig fáanlegar með mótordrifi.
Vagnar & þjónusta ehf
Tunguháls 10, 110 Reykjavík
Sími: 567-3440, Fax: 587-9192
BÍLSKÚRA- OG
IÐNAÐARHURÐIR
Bjóðum almenna viðgerðar og smurþjónustu á öllum tegundum
og gerðum af vörubílum, vélum, lyfturum og tækjum á góðu
verði. Þú pantar tíma og við komum til þín!
Heimsóknin kostar:
Eyjafjörður, og dalir við Eyjafjörð. . . . . . . . . . . . . . . 7.500 án/vsk
Þingeyjarsveit, Ólafsfj. og Siglufj. . . . . . . . . . . . . . 11.500 án/vsk
Tjörnes hr., Norðurþing og Skútust.hr.. . . . . . . . . . 18.500 án/vsk
Svalbarðshr, Langanesbyggð og Vopnafj.hr . . . . . 25.500 án/vsk
Innifalið í ofangreindum verðum er eingöngu ferðakostnaður,
s.s. km. gjald og ferðatími þjónustuaðila. (ath. á ekki við um
neyðarþjónustu)
Hafðu samband í síma 464-0000 og láttu reyna á þjónustuna.
BÆNDUR OG VERKTAKAR
Hafið þið kynnt ykkur þjónustu Kraftbíla ehf?
Draupnisgötu 6 // 603 Akureyri // Sími 464 0000 // kraftbilar@kraftbilar.is
Sjá nánar á kraftbilar.is
vörubíladekk
893-3305
Til sölu
Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í
þeim stærðum og gerðum sem henta þér.
Lambamerki
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er eina fyrirtækið sem framleiðir merki fyrir búfénað á
Íslandi. Veljum íslenskt - það er allra hagur!
MICRO merki.
Bjóðum hin frábæru Micro lambamerki á mjög
góðu verði. Lámarkspöntun er 10 stk.
Veittur er 10% afsláttur ef merki eru pöntuð fyrir
10. mars og 5% aukaafsláttur ef pöntuð eru
1000 merki eða fleiri.
Við fyrstu pöntun er veittur 50% afsláttur af ísetning-
artöng ef pöntuð eru 400 merki en töngin fylgir frítt
með ef pöntuð eru 1000 merki eða fleiri.
Verð með 10% afslætti er kr. 38,70 eða 30,84 án vsk.
Combi örmerki.
Combi Nano merkin eru minni útgáfa Combi Mini merkjana sem
hafa verið notuð sem ásetningsmerki undanfarin ár. Annars vegar
er blaðka þar sem bæjarnúmer og einstaklingsnúmer er áprentað.
Blaðkan er í litum skv. reglum um varnarsvæði og litamerkingar.
Hins vegar er gulur hringur sem er endurnýtanlegur.
Í honum er rafrænn teljari, örmerki. Notuð er Combi Junior
EID töng til ísetningar.
ATH! Pantanir á Combi Nano merkjum verða að berast fyrir 20.
mars til að tryggja að þau verði komin fyrir sauðburð.
Vinsamlega takið fram um hvers konar merki er að ræða þegar
pantað er.
Furuvöllum 1, 600 Akureyri.
Opnunartími:
Mánudaga – föstudaga,
kl. 08.00-16.00
Sími 461-4606, Fax 461 2995
Netfang pbi@akureyri.is