Bændablaðið - 02.02.2012, Síða 15
Bændablaðið | fimmtudagur 2. febrúar 2012 15
ÚTBOÐ
Veiðifélag Haukadalsár óskar hér með eftir tilboði í lax- og sil-
ungsveiði á starfssvæði félagsins fyrir árin 2013 til 2016, að
báðum árum meðtöldum, samkvæmt útboðsskilmálum og fyrir-
liggjandi upplýsingum hjá félaginu.
Útboðsgögn verða afhent frá 1. – 10. Febrúar milli kl. 09:00 og
16:00 gegn 25.000 kr. gjaldi hjá umsjónarmanni útboðsins sem er:
Helgi Jóhannesson, hrl. - LEX ehf.
Borgartúni 26, 105 Reykjavík - helgi@lex.is
Frestur til að skila tilboði rennur út 7. mars 2012 kl. 15:00 og skulu
þau hafa borist umsjónarmanni fyrir þann tíma merkt:
Útboð – v/Leigu á veiðisvæði Haukadalsár í Dalasýslu frá
Haukadalsvatni að sjó
Sama dag kl. 15:15 verða tilboðin opnuð hjá LEX ehf, Borgartúni
26, 105 Reykjavík í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Veiðifélag Haukadalsár
PVC – Ál – Ál / Tré - Tré
Allar gerðir glugga og hurða
Gluggavinir.is Hlíðasmári 11
Sími: 571-0888
1900
815 815
12
00
90 90 90
90
0
1000
820
12
00
91
0
90 90
910
820
12
00
91
0
90
L: þyngd 450 kg U: þyngd 685 kg E: þyngd 1125 kg
4 400 400
Lynghálsi 3 og Lónsbakka Akureyri
sími: 540 1100
Fóður
fyrir sauðfé!
Ærblanda - hágæða
kjarnfóður fyrir sauðfé
Himag - steinefnablanda
Rautt Tranol - fljótandi selen
og vítamíngjafi
!"#$$$%&%
! "
#
$
%
' ' '
& $
(
)
! !
*
) $
+
,- "" '
$ .
/ * )
*
'
01,2 !)$
)
3
* !
* 4 $
! "
#$ %%&
$ ' "
& '"' "
(
)*"#
+
,(( -
,$ +
,# -
,.$
+
, -
,(#$ +
,#/ -
,/($
Bændablaðið á netinu...
www.bbl.is
Lýsingarbúnaður
í gróðurhúsum
Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði sam-
kvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrði framleiðenda
garðyrkjuafurða. Umsóknir um styrki skulu berast viðkomandi
ráðunautaþjónustu eða til Bændasamtaka Íslands fyrir 1.
mars. Nánari reglur og umsóknareyðublöð er hægt að nálgast
á www.bondi.is
Bændasamtök Íslands
Bændahöllinni við Hagatorg
107 Reykjavík