Bændablaðið - 02.02.2012, Side 37
37Bændablaðið | fimmtudagur 2. febrúar 2012
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 1.500 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.500 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Nýr Belarus 952.3. Verð 3.190.000.-
án vsk. Rafvörur ehf. Dalvegur 16c
201 Kópavogur. Uppl. í síma 568-
6411. www.rafvorur.is
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. sími 894-5111, www.
brimco.is, opið frá kl.13.00-16:30.
Cemtec sænskar skeifur. Frábærar
skeifur og verðin gerast ekki betri.
Afsláttur ef keypt er í magni. Sendum
um land allt. Brimco ehf. Flugumýri 8.
Mos. Sími 894-5111, opið frá kl.13.00-
16.30. www.brimco.is
2ja öxla kerrur, ýmsar útfærslur,
breiddir og lengdir. Verð frá kr.
489.000 m.vsk. Gæðakerrur – Góð
reynsla. Íslensk smíði. Brimco ehf.
Flugumýri 8, Mosf. Uppl. í síma
894-5111. Opið 13.00-16.30 www.
brimco.is
Hulco „Verktakakerrur“. Lengd 5 og
6 m. H. Hauksson ehf., sími 588-1130
Weckman sturtuvagnar 5,0 - 17
tonna. 12 tonn. Verð kr. 1.690.000.-
með vsk. H. Hauksson ehf., Sími
588-1130
Vel með farin og lítið notuð tveggja
hesta kerra til sölu. Verð 800.000 kr.
Uppl. í síma 892-9795.
Massey Ferguson 135 multi power
til sölu með tvívirkum ámoksturs-
tækjum. Ný dekk, startari og aftur-
bretti. Toppvél. Einnig Nalli á nýlegum
dekkjum með ámoksturtækjum. Óska
eftir tilboðum. Uppl. í síma 861-7090.
Til sölu Ford F800 vörubíll með
grjótpalli, 6 hjóla, einsdrifs, árg.
1998, ekinn 9.300 mílur, nýskráður
9.2.2010, með 7,8 l Cummings dísil-
vél. Ásett verð kr. 1.400 þús. eða
skipti á rúlluvél, breiðsópa með neti.
Uppl. í síma 868-3194 eða svedjus-
tadir1@simnet.is
Eigum til margar gerðir af rafmagns-
klippum fyrir hross, nautgripi og
sauðfé. Verð frá 47.400 kr. m. vsk.
Allar nánari uppl. í síma 571-3300 –
Ísbú búrekstrarvörur, Réttarhálsi 2,
110 Rvk. – www.isbu.is
Mikið úrval af hestavörum á góðu
verði. Höfuðleður, múlar, pískar,
mél, hófhlífar, saltsteinar og margt
margt fleira! Allar nánari uppl. í síma
571-3300 – Ísbú búrekstrarvörur,
Réttarhálsi 2, 110 Rvk. – www.isbu.is
Frábærir spónagafflar í hesthúsið.
Allar nánari uppl. í síma 571-3300 –
Ísbú búrekstrarvörur, Réttarhálsi 2,
110 Rvk. – www.isbu.is
Hlýjar hendur í allan vetur með
SealSkinz hönskum. Allar nánari uppl.
í síma 571-3300 – Ísbú búrekstrar-
vörur, Réttarhálsi 2, 110 Rvk. – www.
isbu.is
Wagg hundamaturinn hefur slegið
í gegn á Íslandi. 15 kg kosta 4.990
kr. m. vsk. Allar nánari uppl. í síma
571-3300 – Ísbú búrekstrarvörur,
Réttarhálsi 2, 110 Rvk. – www.isbu.is
Izuzu D-max, árg. 2007, sjálfskiptur,
dísel, cruise control, samlitt hús,
dráttarkúla og fl. Ekinn 118 þ. Km.
Verð kr. 2,6 m. Uppl. í síma 660-3306.
Úrval af girðingaefni til sölu.
Túngirðinganet er frá kr. 10.900- / rl.
ÍsBú, Síðumúla 31, 108 Reykjavík,
sími 562-9018 og 898-0829, isbu@
isbutrade.com, www.isbutrade.com
Umboð á Austurlandi: Austurvegur
20, Reyðarfjörður, sími 474-1123 og
894-0559.
Til sölu sendiferðabíll. Sérlega góður
bíll í snjónum. Renault, 4x4, árg. ́ 04.
Tveir gangar undir. Verð kr. 950.000.
Uppl. í síma 894-0776.
Til sölu Toyota LC 100 dísel, sk.
06.04, 33" m. stærri köntum, ný dekk,
svartur, ek. 160 þús. km, webasto,
bakksk. Toppviðhald. Einn með öllu.
Verð kr. 5,4 m. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 820-1909 eða rubbi@simnet.is
Til sölu. Rafsuðuvél og ýmislegt fl.
til sölu. KempoMat 3200 rafsuðuvél,
340 þ. kr. Lyfta 3 tonna, þýsk (umboð
Stilling), verð 340 þ. kr. Snjótönn 4,3
x 1,3 frá skoflur.is, verð 750 þ. kr.
Nánari uppl. í síma 823-2227.
HITAKÚTAR
RYÐFRÍIR
Tilboð á
varahlutum í
Case IH, Zetor og
Deutz Fahr
Sjá tilboðssíður á
WWW.VELAVAL.IS
Vélaval-Varmahlíð hf.
sími: 453-8888
Fylgihlutir fyrir MultiOne.
Mikið úrval fylgihluta fyrir
MultiOne fjölnotavélar.
www.orkuver.is.
Nýr Multione. Multione
S620. Til afgreiðslu strax.
Tilvalin vél fyrir bændur.
Lyftigeta 750 kg.
Lyftihæð 2,8 m,
breidd 98 cm, hæð 192 cm.
Öflug vél á góðu verði.
Toyota notaðir rafmagns-
lyftarar. Úrval notaðra
Toyota rafmagnslyftara.
Lyftigeta 1-2,5 tonn.
Gámagengir.
Gott verð.
95 Hestafla dráttarvélar
á frábæru verði
Eigum til afgreiðslu strax 2 notaðar (ca 260 vst)
GOLDONI STAR 100 4x4 dráttarvélar
Báðar vélarnar eru með frambeisli og
önnur að auki með aflúttaki að framan
Frekari upplýsingar í
síma 534 3435 og á
www.orkuver.is
Hustler afrúllari/gjafari
Hustler afrúllari tætir
niður bæði rúllubagga og
stórbagga. Einfaldur, slit-
sterkur, og þægilegur í
notkun.
Stuttur afgreiðslufrestur ef
pantað er strax.
Houle grjótrakstrarvélar
Houle grjótrakstrarvélar
auðvelda mjög grjóthreins-
un úr flögum.
Tilboðsverð til áramóta.