Fréttablaðið - 16.01.2012, Qupperneq 4
16. janúar 2012 MÁNUDAGUR4
VEÐURSPÁ
Alicante
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
HEIMURINN
Vindhraði er í m/s.
Hitastig eru í °C.
Gildistími korta er um hádegi.
14°
4°
3°
5°
2°
1°
5°
5°
20°
6°
15°
4°
22°
0°
5°
9°
1°Á MORGUN
5-10 m/s N-til,
10-18 m/s SA-til.
MIÐVIKUDAGUR
Hvasst við S- og
A-ströndina.
6
5
0
1
1
3
5
7
4
8
2
11
12
7
6
6
5
8
10
10
15
8
2
-1
-2
-1
3 1
-3 -2
-1
2
VINDASAMT
Horfur eru á stífri
SA-átt víða við S-
ströndina í dag.
Á morgun snýst
vindur í hæga NV-
átt en það hvessir
við SA-ströndina á
ný er líður á dag-
inn. Á miðviku-
daginn lítur út fyrir
allhvassan vind eða
hvassviðri við S- og
A-ströndina. Kólnar
á morgun.
Soffía
Sveinsdóttir
veður-
fréttamaður
GENGIÐ 13.01.2012
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson
orn.geirsson@365.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Brynja Gunnarsdóttir brynjag@365.is, Snorri Snorrason snorris@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Benedikt Jónsson benediktj@365.is, Sigríður Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Ívar Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-
5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, Sigrún Guðmundsdóttir sigrunh@365.is KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is
GJALDMIÐLAR KAUP SALA
HEIMILD: Seðlabanki Íslands
219,1822
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
124,28 124,88
190,43 191,35
158,73 159,61
21,342 21,466
20,629 20,751
17,897 18,001
1,6187 1,6281
189,81 190,95
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR
Orkunotkun og kostnaður við húshitun
Jarðhitanotkun
2010
38,6% 45,1%
4,1%
3,7%
1,9% 4,2%
1,7%
■ Húshitun
■ Raforkuvinnsla
■ Sundlaugar
■ Snjóbræðsla
■ Iðnaður
■ Fiskeldi
■ Gróðurhús
Landbúnaður
Álþynnuframleiðsla
Almennur iðnaður
Veitur
Heimili
Járnblendiiðnaður
Þjónusta
Áliðnaður
Raforkunotkun
0% 20% 40% 60% 80%
■ 2010
■ 2009
Hitakostnaður haustið 2011 í krónum á kílóvattstund
HEIMILD: ORKUSTOFNUN
Olíuhitun
Rafhitun í
dreifbýli
Rafhitun í
þéttbýli
Kynt hitaveita
(Seyðisfjörður)
Dýr jarðhiti
(Siglufjörður)
Jarðhiti
Ódýr jarðhiti
(Seltjarnarnes)
0,00 2,00 4,00 6,00 8,00 10,00 12,00 14,00 16,00
■ Hlutur kaupanda
■ Niðurgreiðsla
ORKUMÁL Kostnaður íbúa í dreif-
býli sem þurfa að hita hús sín með
rafmagni er orðinn meiri en kostn-
aður þeirra sem hita með olíu, sam-
kvæmt samantekt Orkustofnunar.
Íbúar í dreifbýli sem nota raf-
magn til húshitunar borguðu um 8,4
krónur fyrir hverja kílóvattstund,
en þeir sem hita með olíu greiða
tæplega 7,7 krónur fyrir sama orku-
magn. Íbúar í þéttbýli sem kynda
með rafmagni greiða þó enn örlítið
lægri upphæð, um 7,1 krónu á kíló-
vattstund.
Til samanburðar greiða íbúar
höfuðborgarsvæðisins um þrjár
krónur á kílóvattstund fyrir að hita
hús sín með hitaveitu.
Ríkið niðurgreiðir bæði raforku
til húshitunar og olíu til húshitunar.
Olíuhitunin er niðurgreidd um 7,1
krónu á kílóvattstund en rafmagns-
hitun um 2,9 krónur í þéttbýli en 3,4
krónur í dreifbýli.
Litlar breytingar hafa orðið á
raforkunotkun milli ára. Áliðnað-
ur notar sem fyrr nærri þrjá fjórðu
hluta þeirrar raforku sem fram-
leidd er hér á landi, og annar iðn-
aður um ellefu prósent til viðbót-
ar. Heimilin nota um fimm prósent
þeirrar raforku sem framleidd er.
Nærri helmingur þess jarðhita
sem hér er unninn nýtist til hús-
hitunar, en nærri 40 prósent eru
notuð til raforkuvinnslu. Um fjög-
ur prósent fara í að halda sundlaug-
um landsmanna við þægilegt hita-
stig, og sama hlutfall í snjóbræðslu
hvers konar, að því er fram kemur
í samantekt Orkustofnunar.
brjann@frettabladid.is
Dýrara að hita húsin
með rafmagni en olíu
Hækkandi raforkuverð gerir það að verkum að nú er dýrara að hita hús í dreif-
býli með rafmagni en olíu. Ríkið niðurgreiðir olíuna mun meira en rafmagn.
AFGANISTAN Í kjölfar máls þar sem 15 ára
stúlka sætti pyntingum mánuðum saman af
hálfu eiginmanns síns og fjölskyldu hans hefur
Hamid Karzai, forseti Afganistan, lofað aðgerð-
um gegn „aumingjahætti“ þeirra sem beita
konur ofbeldi.
Forsetinn lét ummælin falla eftir heimsókn
sendinefndar afganskra kvennasamtaka sem
hafa látið sig mál stúlkunnar varða.
Stúlkan, sem heitir Sahar Gul, var brennd og
barin og rifnar neglur af fingrum hennar, eftir
að hún setti sig upp á móti því að selja sig til að
afla eiginmanni sínu fjár.
Stúlkunni var bjargað í síðasta mánuði úr
kjallara heimilis eiginmanns hennar þar sem
hún hafði verið læst inni á klósetti í sex mánuði.
Tengdaforeldrar stúlkunnar og mágkona
voru handtekin á staðnum, en eiginmaðurinn
er eftirlýstur.
Mál Sahar Gul hefur vakið nokkra athygli
í landinu og kröfur um að banna hjónaband
manna og barnungra stúlkna hafa aukist.
Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóð-
unum mega stúlkur ganga í hjónaband 16 ára í
landinu, en talið er að helmingur allra stúlkna
sem píndar eru í hjónaband séu undir 15 ára
aldri. - óká
Hamid Karzai, forseti Afganistan, lofar aðgerðum gegn ofbeldi í garð kvenna og stúlkna í landinu:
Stúlka sætti pyntingum mánuðum saman
SJÚKRALEGA Sahar Gul, 15 ára afgönsk stúlka sem
bjargað var frá eiginmanni sínum eftir hálfs árs
innilokun og pyntingar.
NORDICPHOTOS/AFP
HÖNNUN Finnsku stórfyrirtækin
Iittala og Artek hafa boðað komu
sína á kaupstefnuna Hönnunar-
Mars í ár. Þetta kemur fram á
vefsíðu Hönnunarmiðstöðvar.
Fyrirtækin tvö taka þátt í kaup-
stefnunni DesignMatch þar sem
íslenskir hönnuðir mæta kaup-
endum, framleiðendum og endur-
seljendum á Norðurlöndunum.
Kaupstefnan er nú haldin í
þriðja sinn en undanfarin tvö ár
hefur fjöldi íslenskra hönnuða
kynnt hönnun sína fyrir norræn-
um fyrirtækjum. Vörur íslenskra
hönnuða hafa jafnframt komist í
dreifingu og framleiðslu norrænu
fyrirtækjanna í kjölfarið. - rat
Góðir gestir á HönnunarMars:
Iittala og Artek
boða komu sína
RÚMENÍA Að minnsta kosti níu
manns slösuðust í mótmælum í
Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, í
gær. Þetta var þriðji dagurinn í
röð sem aðhaldsaðgerðum ríkis-
stjórnarinnar var mótmælt á
götum úti.
Mótmælendur köstuðu grjóti
í óeirðalögregluna, sem beitti
táragasi á móti og handtók í það
minnsta 30 mótmælendur.
Mótmælin hófust á fimmtudag
í kjölfar þess að Raed Arafat,
vinsæll og hátt settur starfsmað-
ur heilbrigðisráðuneytisins, sagði
starfi sínu lausu til að mótmæla
niðurskurði. Þau hafa síðan snú-
ist upp í allsherjar mótmæli gegn
ríkisstjórn landsins. - hhs
Mótmælaalda í Rúmeníu:
Köstuðu grjóti í
óeirðalögreglu
MÓTMÆLI Að minnsta kosti níu voru
sárir eftir mótmæli í Búkarest í gær.
BANDARÍKIN Bandaríski herinn
hefur borið kennsl á hermenn-
ina fjóra sem sjást á mynd-
bandi kasta vatni yfir lík fall-
inna Afgana. Myndbandið, sem
birt var á Youtube í síðustu viku,
vakti mikla reiði og hneykslan. Á
myndbandinu heyrist einn her-
mannanna segja: „Ég vona að þú
eigir góðan dag, félagi.“
Tveir hermannanna hafa þegar
verið yfirheyrðir af bandarísku
herlögreglunni. Þá hefur banda-
ríski sjóherinn tilnefnt hers-
höfðingja til að ákveða til hvaða
aðgerða skal gripið innan hersins
í framhaldinu. - hhs
Hermenn sem vanvirtu lík:
Kennsl borin á
mennina fjóra
DÓMSMÁL Ríkissaksóknari hefur
ákært konu á þrítugsaldri fyrir
að hella bensíni í sófa og kveikja
síðan í honum.
Atvikið átti sér stað í janúar
á síðasta ári. Konan er ákærð
fyrir að hafa með íkveikju valdið
eldsvoða sem hafði í för með sér
almannahættu. Eldurinn magnað-
ist upp í sófanum og læsti sig í við-
arklæðningu, í gólfefni og í sjón-
varpstæki með þeim afleiðingum
að mikill hiti, sót og reykur barst
um íbúðina og olli skemmdum. - jss
Kona á þrítugsaldri ákærð:
Hellti bensíni í
sófa og kveikti í
Ræktandi á skilorð
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið
dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið
fangelsi fyrir að rækta 67 kannabis-
plöntur, auk þess sem hann var með
tæp þrettán grömm af marijúana i
fórum sínum. Hann játaði brot sitt
greiðlega fyrir dómi.
DÓMSMÁL