Fréttablaðið - 24.01.2012, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 24.01.2012, Blaðsíða 5
Í tvö ár höfum við unnið að því að sameina og samþæa starfsemi Skýrr og dóurfélaga hér heima og á Norðurlöndunum. Lokahnykkurinn er ný nafn – Advania – sem er dregið af enska orðinu „Advantage“ og þýðir forskot. Advania er ei af öflugustu fyrirtækjunum í upplýsingatækni á Norðurlöndum, með um 1.100 starfsmenn, 20 starfsstöðvar í órum löndum og 110 þúsund viðskiptavini um allan heim. Verkefni okkar spanna öll svið upplýsingatækni; hugbúnað, vélbúnað, hýsingu og rekstrarþjónustu. Við munum halda áfram að vaxa og skapa viðskiptavinum okkar forskot á sínum vevangi með traustri þjónustu og skapandi lausnum. Við ætlum að standa undir nafni. Skýrr, HugurAx og norræn dóurfyrirtæki sækja fram undir nýju nafni: Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is www.advania.is 

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.