Fréttablaðið - 24.01.2012, Page 19
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Fótaóeirð er algengur kvilli sem hrjáir um
tíu til tuttugu prósent þjóðarinnar og lýsir
sér sem djúplæg óþægindatilfinning í fótum
sem kemur fram við setu eða legu. Fótaóeirð er
umfjöllunarefni greinar sem hægt er að lesa á
vef Læknablaðsins www.laeknabladid.is.
Þ
að eru ófáir sem hafa
það á stefnuskránni að
koma sér í form. Sumum
tekst það með viljann
einan að vopni en hjá öðrum þarf
meira til. Fyrir hárgreiðslukon-
una Dagmar Ásmundsdóttur var
það opinbert markmið sem kom
henni á sporið. Hún breytti um
lífsstíl síðastliðið haust og er nú
fimmtán kílóum léttari.
„Ég var valin til að taka þátt
í stjörnuþjálfun Smartlands og
Hreyfingar í september sem
fól í sér að breyta um lífsstíl á
tólf vikum. Hluti af samningn-
um hljóðaði upp á fyrir og eftir
baðfatamyndir sem hræddi mig
vissulega. Ég fór ekki einu sinni í
sund á þeim tíma en ákvað að slá
til. Með því að setja mér opinbert
markmið vissi ég að ég gæti ekki
skorast undan og það virkaði fyrir
mig.“
Dagmar var að sögn sann-
kallað sófadýr en hefur nú fund-
ið sinn innri íþróttaálf. „Ég hef
verið of þung síðan ég eignað-
ist mitt fyrsta barn fyrir tæpum
níu árum. Síðan hafa tvö bæst
við og ég var í engu formi. Ég
var styrktaraðili líkamsræktar-
stöðva, mætti örsjaldan og var
búin með afsakanirnar.“ Frá því
í haust hefur Dagmar æft fimm
sinnum í viku. „Þá tók ég til í mat-
aræðinu og fyrir mig virkaði best
að skipuleggja daginn fyrirfram
til að mataræðið yrði nógu fjöl-
breytt og ég héldi út. Ég borðaði
fimm sinnum á dag til að halda
brennslunni gangandi en minnk-
aði skammtana umtalsvert.“
Dagmar heldur nú uppteknum
hætti. „Þetta var bara byrjunin og
nú veit ég hvaða vinnu ég þarf að
leggja á mig til að halda mér við
og bæta árangurinn.“
Aðhald fyrir allra augum kom Dagmar Ásmundsdóttur á sporið.
Fann sinn
innri
íþróttaálf
Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is
Rafknúnir
lyftihægindastólar
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga
GLÆSILEGUR AÐHALDSBOLUR
litir: húðlitt og svart
stærðir: S, M, L, XL
verð kr. 6.550,-
www.lifandimarkadur.is
Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg
Heilsuátakið er hafi ð!
Nú skal það vera nærandi og hreinsandi
20%
afsláttur
30%
afsláttur
Millimálið
Nakd bitarnir eru
tilvaldir í millimálið.
Enginn viðbættur sykur,
sýróp eða sætuefni.
Glúten- og mjólkurlausir.
Hreinsun
Lífræna detox teið frá
CLIPPER inniheldur
lakkrísrót, nettlu og aloe
vera. Það er náttúrulega
koffínlaust og stuðlar að
léttri hreinsun.
Morgunsafi
Lífræni rauðrófusafi nn
frá Beutelsbacher er
bæði næringarríkur
og hreinsandi. 1-2 glös
á morgnana kemur
jafnvægi á meltinguna.
Landsins mesta úrval
af bætiefnum frá NOW
Bjóðum 10% afslátt af EVE fjölvítamíni
fyrir konur og af Green Phyto Foods.
10%
afsláttur
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP
TAKTU VÍSI Á
HVERJUM MORGNI!