Fréttablaðið - 24.01.2012, Qupperneq 21
SÍÐA: 2 Spjaldtölvur | 3 Framestore | 4 Margmiðlunarnám | 5 Krassandi vefverslanir | 6 Digital draumar
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2012 | KYNNINGARTÍMARITIÐ DIGITAL ER VETTVANGUR AUGLÝSENDA TIL
AÐ KOMA Á FRAMFÆRI NÝJUNGUM OG ÖÐRU ÞVÍ SEM BÝÐST Í FYRIRTÆKJUM ÞEIRRA HVERJU SINNI
Nikon kynnti 6. janúar Nikon D4 vél-ina sem er arftaki D3 vélarinnar sem margur fagmaðurinn hefur mundað og
tekur við sem flaggskip Nikon D-SLR línunn-
ar fyrir ljósmyndara sem þurfa á fullkomnun
að halda. Þessi myndavél fyrir atvinnumenn á
FX-sniði, sem er gerð til að splundra takmörk-
unum og láta hvert einasta
tækifæri til ljósmynd-
unar ganga upp, færir
myndgæði, hraða
og nák væmni,
bæði í tök u
kyrrmynda og
myndskeiða,
upp á hærra
plan.
H ú n e r
b ú i n 16 , 2
megapixla
f lögu á FX-
sniði, ótrú-
l e g a h á u
ISO og kraft-
miklu EXPEED
3 myndvinnslu-
vélinni frá Nikon.
Hún býður upp á
frammistöðu án mála-
miðlunar og óviðjafnanlega
fjölbreytni við erfiðustu aðstæð-
ur í birtu og umhverfi.
„Með Nikon D4 höfum við hleypt af stokk-
unum því endanlega í ljósmyndun,“ segir Dirk
Jasper, vörustjóri yfir vörum atvinnumanna hjá
Nikon Europe. „Ef þú ert ljósmyndari á toppn-
um þá þarftu myndavél sem svíkur þig aldrei –
og það er Nikon D4. Hún hefur verið smíðuð til
að ögra mörkum hins mögulega – rétt eins og
ljósmyndararnir sem nota hana ögra mörkum
hins mögulega á hverjum degi í sinni vinnu.“
Fyrir atvinnumenn sem þurfa að taka upp
kvikmyndir við vinnu sína býður D4 allan
þann sveigjanleika sem þarf til að taka upp
fjölbreyttar kvikmyndir við mismunandi að-
stæður. Þetta er kvikmyndataka á stóru sniði
eins og hún gerist best, með yfirgripsmiklum
breytileika í rammahraða. Til þess að bregð-
ast við óskum iðnaðarins, býður D4 upp á nýja
möguleika fyrir D-SLR hljóðupptökur, sem
leyfir kvikmyndunum þínum að hljóma jafn
vel og þær líta út. Fyrir utan ytra inntak fyrir
víðóma hljóðnema, er einnig til staðar hljóð-
úttak fyrir ytri heyrnartól sem gerir þér kleift
að fínstilla hljóðið í einangrun. Vélin kemur á
markað í febrúar.
Myndavél sem svíkur aldrei
Nikon D4 myndavélin, sem kemur á markað í febrúar, ögrar mörkum hins mögulega. Um er að ræða atvinnumyndavél
sem færir myndgæði, hraða og nákvæmni til töku hefðbundinna ljósmynda og myndskeiða upp á nýtt og hærra plan.
SanDisk SDSDWIFI004G
Minniskort með þráðlausri nettengingu.
Sendu myndir úr myndavélinni beint í
símann, fartölvuna eða á netið.
ÞRÁÐLAUST 4GB
MINNISKORT
MEÐ Wi-Fi
NETTENGINGU
STOFNAÐ 1971
Tengdu myndavélina þráðlaust við tölvuna
ht.is