Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.02.2012, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 20.02.2012, Qupperneq 7
45% minna salt – Sama bragð Hófleg saltneysla er mikilvæg fyrir alla og sérílagi þá sem hafa hækkaðan blóðþrýsting og/eða eru yfir kjörþyngd. Kjötmeistarar Hagkaups mæla með sérverkuðu saltkjöti frá Íslandslambi, þar sem verulega er dregið úr notkun matarsalts án þess að það komi niður á bragðgæðum. SPRENGIDAGURINN SPRENGITILBOÐ! ER Á MORGUN BAUNASÚPA - UPPSKRIFT Baunir eru lagðar í bleyti yfir nótt og skolaðar áður en þær eru settar í pottinn. Uppskrift 1,4-1,5 kg saltkjöt 400 g baunir 2,8 lítrar vatn 200 g saltað flesk 50 g bacon 1 stór laukur 500 g kartöflur 500 g rófur 250 g gulrætur Baunir eru skolaðar og settar í pott með vatninu ásamt lauknum sem er búið að flysja og skera í bita ásamt fleskinu, baconi og kjötinu og soðið við vægan hita í ca. 60 mín. Það þarf að hræra í pottinum og fleyta af öðru hverju. Þá er sett út í kartöflurnar, rófurnar og gulrætur og soðið áfram við væga suðu í ca. 30 mín. Saltað eftir smekk ef þurfa þykir. SALTMINNA SALTKJÖT 45% minna sa lt TILBOÐ 1.498kr/kg. LAMBAHRYGGUR FROSINN Verð áður 1.798.- TILBOÐ 998kr/kg. SALTMINNA SALTKJÖT BLANDAÐ Verð áður 1.149.- TILBOÐ 1.998kr/kg. SALTMINNA SALTKJÖT VALIÐ Verð áður 2.198.- 1.598kr/2litrar. BAUNASÚPA ÞARF AÐEINS AÐ HITA TILBOÐ 1.198kr/kg. LAMBALÆRI FROSIÐ Verð áður 1.398.- Saltkjöt og baunir BAUNA SÚPA Í TVEG GJA LÍ TRA FÖ TU

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.