Fréttablaðið - 03.04.2012, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 03.04.2012, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 3. apríl 2012 41 HEIMSÞEKKT DANSSTJARNA ÚR HINUM VIRTU ÞÁTTUM kennir SjóðHeita danstíma 12.-14. apríl nk. í Þrótti! Ekki miss a af þess u ein stak a tæki færi !GEV M ANO UKIA N - L ærðu af þ eim sem eru f rems tir á sínu sviði í HE IMIN UM! HIP H OP BREA K SUMARnámskeiðin hefjast í beinu framhaldi í júní! DansLið þáttanna kemur sérstaklega á vegum: HÖRPUNNI Upplifðu DansGleðina! StórGlæsileg sýning 14. apríl í með Gev & nemendum! SKRÁÐU ÞIG NÚNA dancecenter. is dancecenter.is dancecenter@dancecenter.is 777 3658 Nánari upplýsingar fást á og á facebookgrúbbu DanceCenter RVK. Einnig er hægt að senda tölvupóst á eða hringja í síma hjá DanceCenter Reykjavík. BREAK: Yngri og eldri hópur HIP HOP: Yngri og eldri hópur DÖNSUM svo lengi sem lifum! Tryggðu þér pláss með þv í að skrá þig stra x á dancecenter. is UPPSELT dancecenter.is!Seinast var - Skráðu þig strax á Nicole Scherzinger gefur útliti sínu átta af tíu í einkunn. Hin 33 ára söngkona, sem var áður í Pussycat Dolls, er ánægðust með kinnbeinin sín en er ekki sátt við lærin. „Ég er óánægð með lærin á mér og bútt- uð hnén. Ég klæðist fötum sem sýna legg- ina á mér á ljósmyndum og í myndböndum en ekki oft þegar ég er að syngja á tón- leikum,“ sagði Scherzinger í viðtali við The Daily Mirror. Hún hefur gaman af því að stunda líkamsrækt við eigin tónlist og segir að æfingar veiti henni aukið sjálfstraust. „Ég fæ aukinn kraft með því að halda mér í formi. Það heldur musterinu mínu sterku.“ Átta af tíu í útlitiEndurgerða myndin A Star is Born sem er í undirbún- ingi fjallar um fyrrum söngv- ara Nirvana, Kurt Cobain, ef hann væri enn á lífi. Þetta segir Will Fetters, handritshöfundur myndarinnar. „Ég vildi taka að mér A Star is Born vegna þess að ég er mikill aðdáandi Kurts Cobain. Fyrir mig var það eins og morðið á Kennedy þegar hann dó. Það var hryllilegur atburður.“ Clint Eastwood mun leikstýra myndinni. Þetta verður í fjórða sinn sem A Star is Born er framleidd. Síðasta mynd kom út 1976 með Barböru Streisand og Kris Kristoffersson í aðalhlutverkum. Ef Cobain væri á lífi KURT COBAIN A Star is Born fjallar um Cobain ef hann væri á lífi í dag. ÁTTA AF TÍU Nicole Scherzinger gefur útliti sínu átta af tíu í einkunn. Bruce Willis er orðinn pabbi í fjórða sinn. Hinn 57 ára leik- ari og eiginkona hans, Emma Heming Willis, eru alsæl með dótturina Mabel Ray Willis sem kom í heiminn 1. apríl. Willis á fyrir dæturnar Rumer, Scout og Tallulah, sem eru 18 til 23 ára, með fyrrverandi eiginkonu sinni Demi Moore. Willis sagðist eitt sinn í viðtali vera sama þótt hann eignaðist mörg börn eða engin börn með núverandi eiginkonu sinni. „Mig langar í þúsund börn í viðbót eða engin börn. Mér er alveg sama. Mér líður svo vel með Emmu.“ Willis faðir í fjórða sinn HAMINGJUSÖM Bruce Willis og Emma Heming Willis eru í skýjunum með dótturina. Madonna hefur slegið met Elvis Presley yfir þá sólólistamenn sem hafa átt flestar plötur í efsta sæti breska vinsældarlistans. Plata hennar, MDNA, fór beint á toppinn um helgina og varð þar með hennar tólfta til að ná efsta sætinu þar í landi. Á plötunni nýtur hin 53 ára Madonna aðstoð- ar upptökustjórans Williams Orbit og fleiri aðila. Í nýlegu viðtali sagði Madonna börnin sín ekki hafa gaman af tónlistinni hennar og skipa henni að lækka niður í hennar eigin lögum þegar hún spilar þau á heimilinu. Madonna slær út Elvis Á TOPPNUM Madonna hefur átt tólf plötur í efsta sæti breska vinsælda- listans. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.