Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2012, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 25.04.2012, Qupperneq 40
24 25. apríl 2012 MIÐVIKUDAGUR Fyrirsætan Natalia Vodianova vandaði ekki orðaval sitt þegar hún sagði í pallborðsumræðum að það væri augljóslega betra að vera mjór en feitur. Vodianova tók þátt í pall- borðsumræðunum ásamt sam- starfskonum sínum, Evu Herzi- gova, Lily Cole og Jourdan Dunn, en þemað var heilsa og líkamsþyngd. Málþingið var haldið í tengslum við Vogue- hátíðina í London þar sem hönn- uðir og fyrirsætur deila reynslu sinni af tískuheiminum með áhugasömum. „Ég held að flestir geti verið sammála um að það er betra að vera mjór en feitur. Ef ég borða eins og svín, þá líður mér eins og svíni,“ sagði Vodianova og reyndi að leiðrétta sig í kjölfarið með því að segjast vera að vísa í offitu- sjúklinga. Fjölmiðlar vestanhafs hafa gagnrýnt ofurfyrirsætuna og blaðið Huffington Post segir Vodianovu vera óheppna með orðaval og vona að hún haldi áfram að standa fyrir heilbrigð- an lífsstíl, eins og hún hefur gert hingað til. Segir betra að vera mjór en feitur ÓVANDAÐ ORÐAVAL Fyrirsætan Natalia Vodianova sagði að betra væri að vera mjór en feitur á málþingi um líkams- þyngd og heilsu. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Carey Mulligan og tónlistarmaðurinn Marcus Mumford gengu í það heilaga við leynilega athöfn í Bretlandi um helgina. Mumford er söngvari sveit- arinnar Mumford and Sons en parið trúlofaðist síðastliðið haust. Athöfnin var haldin í sumarhúsi í Somerset og var fámennt en góðmennt. Góðvin- kona Mulligan, Sienna Miller, og leikarnir Jake Gyllenhall og Colin Firth voru meðal gesta. Giftu sig í leyni GIFT KONA Carey Mulligan og tón- listarmaðurinn Marcus Mumford giftu sig í Bretlandi um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS FRÉTTABLAÐIÐ- T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL “FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!” - T.V., KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! DREPFYNDIN MYND! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.50 - 8 12 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 - 8 - 10.20 L IRON SKY KL. 5.45 - 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 16 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 21 JUMP STREET LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 - 8 L BATTLESHIP KL. 5.15 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.15 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 10.20 16 21 JUMP STREET 5.45, 8, 10.20 MIRROR MIRROR 5 BATTLESHIP 7, 10 HUNGER GAMES 7, 10 LORAX 3D ISL TAL 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÍSL TAL T.V. - Kvikmyndir.isH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% - séð og heyr/kvikmyndir.is MÖGNUÐ SPENNUMYND Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. Ö Ý Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON EGILSHÖLL 16 16 16 14 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 14 V I P V I P L 16 14 12 12 AKUREYRI 16 7 12 12 L TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 20:00, 22:00 LAXNESS HÁTÍÐ: SILFURUNGLIÐ/LILJA 17:30 LAXNESS HÁTÍÐ: PARADÍSARHEIMT 21:00 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 CARNAGE 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENGL. SUBS) 17:40 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. 23.-28. APRÍL LAXNESS Í LIFANDI MYNDUM THE WOMAN IN THE FIFTH IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! ETHAN HAWKE KRISTIN SCOTT-THOMAS

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.