Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 55
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR18
TANNLÆKNASTOFA
Brosmildur og þjónustulundaður starfskraftur á aldrinum 25 - 45 ára
óskast í 40 - 50% hlutastarf á tannlæknastofu í Kópavogi. Viðkomandi þarf
að vera samviskusamur, reyklaus og eiga gott með mannleg samskipti.
Tölvukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir berist til Tannlæknastofan Smárinn,
Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi fyrir 31. ágúst n.k. F.h. Strætó bs.
er óskað eftir tilboðum frá verktökum í akstur al-
menningsvagna fyrir Samband sveitarfélaga í Eyja-
firði og Þingeyjasýslum: Akureyri – Siglufjörður og
Akureyri – Húsavík – Þórshöfn. Útboðið er auglýst á
Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 5.000 kr. frá
21. ágúst 2012 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík.
Tilboðum skal skila eigi síðar en:
Kl. 11:00 þann 5. október 2012 til Eyþings - Sam-
bands sveitarfélaga í Eyjarfirði og Þingeyjarsýslum,
Strandgötu 29, 600 Akureyri.
12905
Löggildingarnámskeið fyrir
mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar
Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr.
ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður
haldið í nóvember 2012, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið
mun hefjast mánudaginn 5.nóvember 2012. kl. 08:00 – 16.00
og standa dagana 5.,- 6., 7.,- 8. nóvember 2012 og lýkur með
prófi laugardaginn 17. nóvember 2012.
Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem
sækja námskeiðið til upprifjunar.
Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐUNNI- fræðslu-
setri, Skúlatúni 2, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is.
Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR útfylltum ásamt 1) afriti
af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá iðnaðarráðuneyti
um réttindi til starfsheitis, 3) vottorði faglegs yfirmanns um
starfsreynslu, sbr. 1.mgr. 26.gr. laga um mannvirki, eigi síðar
en föstudaginn 19. október 2012.
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Mannvirkjastofnun
Skúlagötu 21,
101 Reykjavík.
Skemmtigarðurinn Smáralind
leitar af starfsmanni í hlutastarf.
Um er að ræða skemmtilegustu vinnu í heimi !!
Einu kröfurnar eru að vera orðin 20 ára, vera
skemmtilegur og þjónustulundin þarf að ná út fyrir
endimörk alheimsins.
Umsóknir sendist á
arnar@skemmtigardur.is
Við hendum leiðinlegum umsóknum.
Umsóknafrestur til 31. ágúst.
www.kopavogur.is
KÓPAVOGSBÆR
Matráður í Arnarsmára
Arnarsmári er 4 deilda skóli og þar eru 94 börn.
Einkunnarorð skólans eru frumkvæði, vinátta og gleði,
með sérstaka áherslu á iðkun dyggða. Skólinn fékk
Grænfánann vorið 2010.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntun á sviði matargerðar er æskileg.
Ábyrgur og jákvæður aðili sem á auðvelt með samskipti.
Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og
viðeigandi stéttarfélags.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 2. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Brynja Björk Kristjánsdóttir, leikskólastjóri,
í síma 564 5380 á netfanginu arnarsmari@kopavogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Bygging þjónustuhúss tjaldstæði Laugardal, útboð nr. 12815.
• Laugardalslaug – skápar í búningsklefa, útboð nr. 12911.
• Klór fyrir sundstaði og íþróttamannvirki, útboð nr. 12910.
• Félagsmiðstöð Spönginni 43. Uppsteypa og fullnaðarfrágangur,
útboð 12853.
Allar nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Tilboð óskast í uppsteypu og fullnaðarfrágang fyrir
byggingu félagsmiðstöðvar í Spönginni 43. Útboð
nr. 12853
Útboðsgögn á geisladisk verða seld á kr. 3.000, frá kl.
9:00 miðvikudaginn 29. ágúst 2012 í þjónustuveri
Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12–14, 1.hæð.
Opnun tilboða: Föstudaginn 21. september 2012
kl. 10:00, í Borgartúni 12-14. Tilboðum skal skilað í
þjónustuver.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
sími: 511 1144