Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 25. ágúst 2012 Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk Starfsmenn óskast til starfa á heimilið við Túngötu 15 – 17 í Grindavík. Störfin felast í umönnun, þjálfun og aðstoð við unga íbúa heimilisins. Um er að ræða vaktavinnu í mis- munandi starfshlutföllum, að lágmarki 50% starf er ætlað fagaðila með uppeldismenntun. Starfsmenn heyra undir forstöðumann heimilisins. Ábyrgðarsvið fagaðila: • Faglegt starf innan heimilisins • Umsjón með frekari liðveislu í sveitarfélaginu Ábyrgðasvið annarra starfsmanna: • Umönnun, þjálfun og aðstoð við íbúa Hæfniskröfur • Þroskaþjálfun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi (fagaðili) • Stuðningsfulltrúa- eða félagsliðanám æskilegt • Reynsla af störfum með fötluðu fólki æskileg • Góð samskiptahæfni • Góðir skipuagshæfileikar • Jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands ís- lenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Karlar jafnt sem konur eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðný Sigfúsdóttir í síma 660-7303 og Nökkvi Már Jónsson í síma 420-1100. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið nmj@grindavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. september nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Okkur vantar starfsfólk Óskum eftir að ráða heiðarlega og trausta starfsmenn í steypusögun og kjarnaborun. Við leitum að fjölhæfum og metnaðar- fullum einstaklingum sem vilja bætast í hóp samhentra starfsmanna Sagtækni. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 5674262. Umsóknir sendist á sagtaekni@sagtaekni.is Sérkennari við Vogaskóla Vogaskóli óskar eftir að ráða sérkennara í námsver skólans. Um er að ræða 100% starf Helstu verkefni • Umsjón með nemendum í námsveri • Ábyrgð og skipulag á teymisvinnu • Samvinna við starfsfólk skólans og annað fagfólk Hæfniskröfur • Kennarapróf • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu með börnum með sérþarfir • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hafa góða samstarfsfærni og vera lausnarmiðaður • Faglegur metnaður • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Umsóknarfrestur er til 14. september 2012 Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Vogaskóla, Jónína Ólöf Emilsdóttir í síma 411 7373 eða netfangið jonina.olof.emilsdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 525 9803. Umsóknarfrestur er til 3. september 2012 og eru umsækjendur beðnir að senda umsókn á netfangið: anna.jonsdottir@radissonblu.com. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram í starfi. Viðkomandi verður að hafa ríka þjónustulund, vera útsjónarsamur, heiðarlegur, hafa gott auga fyrir gæðum og vera tilbúin að taka þetta auka skref sem þarf til að gera gestinn ánægðan. Á Radisson BLU Hótel Sögu er starfað eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju, þar er sterk liðsheild sem setur mikinn metnað í fagleg vinnubrögð. SKRÁÐU NAFN ÞITT Á SPJALD SÖGUNNAR Helstu verkefni: • Samskipti við gesti • Innritun og útritun gesta og frágangur reikninga • Daglegt uppgjör deildar • Símsvörun • Eftirlit og öryggi Menntun og hæfni: • Góð þjónustulund • Stundvísi • Íslensku og enskukunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Mikil samskiptahæfni GESTAMÓTTAKA Laus eru til umsóknar störf fyrir gestamóttöku á næturvöktum og dagvöktum. Helstu verkefni: • Uppsetning og umsjón með nýju birgða- og sölukerfi • Innkaup • Birgðaeftirlit Menntun og hæfni: • Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af birgðarkerfum • Mikil þjónustulund og góð samskiptahæfni • Stundvísi og sveigjanleiki • Íslensku og enskukunnátta skilyrði • Öguð og vönduð vinnubrögð UMSJÓN MEÐ BIRGÐA– OG SÖLUKERFI Leitað er eftir jákvæðum og talnaglöggum einstaklingi til að halda utan um nýtt birgða- og sölukerfi hótelsins ásamt því að sinna innkaupum. Helstu verkefni: • Allur daglegur rekstur Grillsins í samvinnu við yfirmatreiðslumann Menntun og hæfni: • Rík þjónustulund • Heiðarleiki • Íslensku og enskukunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki GRILLIÐ – YFIRFRAMREIÐSLUMAÐUR Vilt þú komast á toppinn? Leitað er eftir faglærðum framreiðslumanni í fullt starf fyrir veitingastaðinn Grillið á 8. hæð Hótels Sögu. Barþjónn - fullt starf • Vinnutími 12:00-24:00 Morgunfjólur eða morgunherrar - 50% starf • Vinnutími 07:00-13:00 Þjónar á kvöldvaktir - 50% starf • Vinnutími 17:00-23:00 Þjónar í veisludeild - aukavinna • Aðallega kvöld- og helgarvinna FRAMREIÐSLA Leitað er eftir þjónustulunduðum og brosmildum starfsmönnum í veitingadeild hótelsins. Starfsmenn þurfa ennfremur að búa yfir góðri samskiptahæfni, öguðum og vönduðum vinnu- brögðum. Íslenska og enskukunnátta skilyrði. Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.