Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 78
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR46 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta BAKÞANKAR Tinnu Rósar Steinsdóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ok! Þá sjáumst við á barnum eftir smá! Gott plan! Ég þarf bara aðeins og fiffa mig til! Sjáumst eftir smá! Þú ert sein! I know! Ég varð aðeins að plokka augabrúnirnar! Ég kenni þeim mikla óstöðugleika sem fylgir unglingsárunum um þetta. Áhugavert. Ég kenni því um að Jeremy sé enn einu sinni að reyna að gera mig gjörsamlega brjálaðan. Bíddu aðeins. Mér líst ekkert á þetta! Ókeypis flugur Líffræði 101 Sko, svona er vanda- málið í hnotskurn. …Í hverju? Hnotskurn. Það þýðir að ég er að gera langa sögu stutta. Allavega, málið er að... uu...umm...hmm... Árans, ég er búinn að gleyma því sem ég ætlaði að segja. Kannski þarftu stærri hnotu. LÁRÉTT 2. mylsna, 6. kúgun, 8. kvikmynda- hús, 9. rangl, 11. berist til, 12. þjaka, 14. splæs, 16. persónufornafn, 17. aur, 18. hrópa, 20. ekki heldur, 21. flokka. LÓÐRÉTT 1. rusl, 3. í röð, 4. land, 5. samtín- ingur, 7. kálsoð, 10. ílát, 13. gifti, 15. felldi tár, 16. persónufornafn, 19. til. LAUSN LÁRÉTT: 2. sáld, 6. ok, 8. bíó, 9. ráf, 11. bt, 12. plaga, 14. stang, 16. þú, 17. for, 18. æpa, 20. né, 21. raða. LÓÐRÉTT: 1. sorp, 3. áb, 4. líbanon, 5. dót, 7. kálsúpa, 10. fat, 13. gaf, 15. grét, 16. þær, 19. að. Erlendur blaðamaður greip mig á rölti niður Laugaveginn á dögunum. Hún var að skrifa grein fyrir bandarískt tímarit um stefnumótamenningu Íslendinga og bað um álit. Ég jós úr viskubrunni mínum í dágóð- an tíma og bölvaði því að riddaramennskan væri steindauð hérlendis. Þegar hún spurði mig af hverju ég héldi að það væri var ég þó alveg mát. Sú spurning hefur blundað í mér síðan. Hvað drap riddaramennskuna? Er hún dauð? Kalla breyttir tímar kannski á öðruvísi riddaramennsku? Umræðan um það hve framarlega Ísland stendur varðandi réttindi samkynhneigðra, transfólks og annarra minni samfélagshópa hefur minnt mig á það hvað kvenréttindabaráttan hefur náð góðum árangri hérlendis. Er það mögu- lega hún sem drap riddaramennskuna? ÉG Á oft erfitt með að átta mig á hversu langt ég vil að baráttan fyrir jafnrétti kynjanna gangi. Ég er ekki tilbúin að fórna því að mega vera hjálparlaus í vissum hlut- um bara vegna þess að ég er kona. Einu sinni reyndi ég til dæmis að hengja upp mynd heima hjá mér. Útkoman var gat í veggnum á stærð við ham- arshaus. UM daginn var eitt dekkið á bílnum mínum loftlítið. Eftir að hafa horft á það hugsi í dágóðan tíma hélt ég á næstu bensínstöð. Á leiðinni þangað ímyndaði ég mér að dekkið myndi allt í einu hætta að snúast og bíllinn þyrfti að keyra á þremur dekkjum. Það myndi augljóslega ekki ganga upp. Líklegast myndi hann þá snarstansa á miðri leið með þeim afleiðing- um að honum myndi hvolfa og taka nokkrar veltur niður Ártúnsbrekkuna og ég stór- slasast í kjölfarið – það gæti gerst! Kannski hefði ég átt að fá dráttarbíl. ÉG KOMST þó á bensínstöðina heilu og höldnu. Þegar ég loksins fann loftdæluna stóð ég við hana í smá stund, sneri upp á hárlokk og þóttist lesa leiðbeiningarnar (en var í raun að fylgjast með andahóp handan götunnar) þar til myndarlegur herramað- ur kom loksins upp að mér og bauð fram aðstoð sína. Hann vippaði sér niður á hnén og reddaði hlutunum á nokkrum sekúndum. EFTIR AÐ hann hafði yfirfarið öll dekkin á bílnum þakkaði ég fyrir mig og keyrði burt sæl og glöð. Ég var samt örlítið pirruð á því hvað hefði tekið hann langan tíma að koma mér til hjálpar. Ég velti því fyrir mér hvort kvenréttindabaráttan sé virkilega svo langt leidd að eðlilegt þyki að lítil, ljóshærð stelpa geti pumpað í dekkið á bílnum sínum sjálf? ÉG VIL að skoðanir mínar séu teknar alvar- lega og að mér séu veitt sömu laun fyrir sama starf og karlmaður. Ég hef þó engan áhuga á að borga á fyrsta stefnumóti eða geta skipt um ljósaperu og svo sannarlega hef ég engan áhuga á að kunna að pumpa í dekkið á bílnum mínum. Ég meinaða! Ósjálfbjarga og elska það NÝ KILJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.