Fréttablaðið - 21.08.2012, Side 19

Fréttablaðið - 21.08.2012, Side 19
KIRSUBERJATÓMATAR Á ÍTALSKAN HÁTT Kirsuberjatómatar eru sérlega hollir og góðir. Skerið tómatana í tvennt og leggið í ofnfast fat. Vætið þá með smávegis ólífuolíu og balsamediki. Örlítið salt yfir. Bakið í ofni í einn og hálfan tíma við 150°C. Ótrúlega gott með fiski eða kjöti. Petur Nolsøe kom sérstaklega hing-að til lands frá Færeyjum í fyrras-umar til þess að fara á Heilsuhótel Íslands í Reykjanesbæ. „Ég var of þung- ur og með hækkaðan blóðþrýsting. Á hverjum degi þurfti ég að taka sjö mis- munandi lyf við hinum ýmsu kvillum. Í dag er ég 25 kílóum léttari, blóðþrýst- ingurinn er eins og hjá unglingi og tek ekki eina einustu töflu. Það gerði ég í fullu samráði við mína lækna,“ segir Petur. Petur var í tvær vikur á Heilsuhótel- inu í fyrra. Á þessum tíma léttist hann um tíu kíló. Hann þakkar það helst breyttu mataræði. „Á hótelinu lærði ég að borða rétt og tileinka mér nýjan lífs- stíl. Ég hef viðhaldið því sem ég lærði og er búinn að léttast um 25 kíló.“ Á Heilsuhótelinu er heilsulind þar sem meðal annars er boðið upp á alls kyns nuddmeðferðir, heitan pott, gufuböð og infra-rauðan klefa. Petur segist hafa notað bæði heita pottinn og infra-rauða klefann mikið. „Hitinn gerði mér mjög gott og þá sérstaklega í infra- rauða klefanum.“ Meðferð á Heilsuhótelinu tekur tvær vikur. Dagskráin er einföld og byggist á ákveðnu mataræði sem er að mestu lífrænt ræktað grænmeti, ávextir, súpur og safar. Fjölbreytt hreyfing, sogæða- og bólgueyðandi nudd, gufuböð, hvíld og slökun. Flesta daga eru fyrirlestrar, fundir eða boðið upp á ýmislegt skemmtilegt. Petri og konu hans leið svo vel á hótelinu að þau hafa ákveðið að koma aftur þangað á næsta ári. „Við ætlum að koma aftur eftir ár. Hótelið er frábær staður og þar er aðstaðan góð og starfsfólkið framúrskarandi,“ segir hann. LAUS VIÐ LYFIN HEILSUHÓTEL ÍSLANDS KYNNIR Petur Nolsøe frá Færeyjum gisti á Heilsu- hótelinu í fyrrasumar og mælir heils hugar með því. Síðan hann dvaldi þar hefur hann lést um 25 kíló og blóðþrýstingurinn lækkað umtalsvert. BREYTTUR MAÐUR Petur kom hingað sér- staklega frá Færeyjum til að dvelja á Heilsu- hótelinu. Eftir dvölina þar hefur blóðþrýstingur hans lækkað umtalsvert og hann er 25 kílóum léttari. MYND/VILHELM TVEGGJA VIKNA MEÐFERÐ Dagskrá Heilsuhótelsins er einföld og byggist á ákveðnu mataræði, hreyfingu, nuddi, gufuböðum, hvíld og slökun. Næstu námskeið 7.-21. september 5.-19. október Upplýsingar í síma 5128040 www.heilsuhotel.is Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. Yfir 500 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Útsalan er hafin Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Rafknúnir lyftihæginda Teg 81103 - létt fóðraður í B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Sívinsæll í nýjum glæsilegum lit Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Lokað á laugardögum í sumar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.