Fréttablaðið - 26.09.2012, Page 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
skoðun 14
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Markaðurinn
Svanurinn, fyrir
umhverfið og
heilsuna
veðrið í dag
26. september 2012
226. tölublað 12. árgangur
SVANURINN
MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012
FYRIR UMHVERFIÐ&HEILSUNA Kynningarblað Umhverfisvæn Siv, fleiri flokka til endurvinnslu, traustur Svanur
M atarhátíðin Krásir í Kjósinni verður haldin næsta laugar-dag. Þar verður mat-aráhugamönnum boðið upp á ljúffengar veitingar úr býlum sveitarinnar undir stjórn matreiðslumeistar-anna Ólafar Jakobsdótt-ur og Jakobs H. Magnússonar. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti í fyrra og mættu þá yfir 100 gestir. Halla Lúth-ersdóttir, verkefnastjóri hjá Kjósarstofu, segir fjölmarga bændur í Kjósinni taka þátt í hátíðinni enda stundi margir þeirra sölu landbúnaðarafurða beint frá býli. „Hugmyndin að matarhátíðinni er kominfrá bændun
nýjunga í ár má nefna þorskinn en í vor
var byggð bryggja hér í sveitinni og fóru
bændur þá að sækja sjóinn. Matseðillinn er fjölbreyttari en í fyrra og má þá sérstak-lega nefna forréttasmakkið.“
Af öðrum nýjungum nefnir Halla grjótkrabbann en boðið
verður upp á grjótkrabbasúpu
með þorski. „Grjótkrabbi er nýr í náttúru
Íslands og talið er að hann hafi borist
hingað til lands með skipum. Bóndi úr
sveitinni var að moka hér í fjör-unni og tók upp heila skóflu af krabba. Grjótkrabbinnhéðan er til d
MATARVEISLA Í KJÓS
BEINT FRÁ BÝLI Kjósarstofa heldur árlega matarhátíð á laugardaginn undir
heitinu Krásir í Kjós. Einungis verður boðið upp á hráefni úr sveitinni.
HALLA LÚTHERS-DÓTTIR Verkefnastjóri hjá Kjósastofu. MYND/ÚR EINKASAFNI
SÝN
FJÖLBREYTNIBoðið er upp á fjölbreytt hráefni frá bændum í Kjósinni.
NORÐURLJÓSASPÁR Á NETINU
Veðurstofa Íslands mun byrja að birta norðurljósaspár
frá og með næstu mánaðamótum. Þar verður í fyrsta skipti
reynt að spá fyrir um hvar á landinu og hvenær líklegast
er að til norðurljósanna sjáist.
Vertu vinurGóð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is
Vandaðir þýskir herraskór úr leðri í úrvaliTil dæmis: Teg: 305302/241 - Litur: svart - Stærðir: 40 - 47 Verð: 15.885.-
Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Laugardag 10-14.
TÆKIFÆRISGJAFIR
ww
- mikið af frábærum boðumtil
Skipholti 29b • S. 551 0770
15%AFSLÁTTURAF YFIRHÖFNUM
GERÐU SAMKOMULAG VIÐ BARNIÐ UM NETNOTKUN Á HEIMILINU
www.saft.is
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 26. september 2012 | 16. tölublað | 8. árgangur
Logos hefur hagnast um 2,2
milljarða á þremur árum
Logos slf. hagnaðist um 736 milljónir króna á síð-asta ári. Vegna þeirrar frammistöðu lagði stjórn félagsins til að 680 milljóna króna arður yrði greidd-ur út til eigenda á árinu 2012. Meðaltalsarðgreiðsla á hvern eiganda er 40 milljónir króna, en tv ir þeirra 17 sem eiga stofuna eiga ekki fullan hlut. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Logos.Hagnaðurinn er í takt við hagnað Logos á undan-förnum árum, en stofan græddi samtals tæpa 1,5 milljarða króna á árunum 2009 og 2010. Samanlagð-ur hagnaður hennar frá bankahrun er því um 2,2 milljarðar króna. Þorri hagnaðar stofunnar á því tímabili hefur verið greiddur í arð til eigenda henn-ar. Á meðal þeirra eru Gunnar Sturluson, Erlend-ur Gíslason og Óttar Pálsson. Alls nam velta Logos 2 6 milljörðum króna í fyr 26
Vistvænn
kostur!
OYSTER PERPETUAL ROLEX DEEPSEA
Skelltu þér í áskrift!
568 8000 | borgarleikhus.is
Smiðjuvegi 2 · Kópavogi · Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18
og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
YFIR 10.000
EINSTAKLINGAR
hafa nýtt sér legugreininguna frá
okkur og fengið rúm sérsniðið
að þeirra þörfum. Komdu og
prófaðu og við gerum þér tilboð
í heilsurúm sem hentar þér!
Hver á „já sæll!“?
Ragnar Bragason leikstjóri
og Jón Gunnar Geirdal eru
ósammála um tilurð frasa
úr Næturvaktinni.
sjónvarp 26
Svíar eru víst fyndnir
Sænski uppistandarinn
Johan Glans treður upp
fyrir Íslendinga.
grín 20
Stór dagur
Kvennalið Stjörnunnar
leikur sinn fyrsta Evrópuleik
í kvöld.
sport 22
VÍÐA ÚRKOMA Í dag verða víða
vestan eða norðvestan 5-10 m/s
og úrkoma en úrkomulítið SA-til.
Hiti 5-10 stig.
VEÐUR 4
7
5
7
8
9
VIÐSKIPTI Eignir Framtakssjóðs
Íslands (FSÍ) eru metnar á 47,1
milljarð króna og eru því 15
milljörðum króna verðmætari en
þegar þær voru keyptar. Þetta
kemur fram í Markaðnum.
Framtakssjóðurinn hagnaðist
um 1,5 milljarða króna á fyrstu
sex mánuðum ársins. Rekstrar-
hagnaðurinn er tilkominn vegna
hækkunar á markaðsvirði nítján
prósenta eignarhlutar í Ice-
landair sem hefur hækkað mikið
í verði það sem af er ári.
Meðal helstu eigna FSÍ eru Ice-
landic Group, Vodafone, Advania,
Promens og N1.
„Framtakssjóðurinn á nú 45%
í N1 og við bindum miklar vonir
við að sú fjárfesting reynist
hagkvæm fyrir sjóðinn,“ segir
Brynjólfur Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri FSÍ.
Hagnaður FSÍ nam 2,3 millj-
örðum króna í fyrra en sá hagn-
aður var að mestu kominn vegna
sölu á tíu prósenta hlut í Ice-
landair. - kh, þsj / sjá Markaðinn
Framtakssjóðurinn hagnast:
Eignir hækkuðu
um 15 milljarða
UTANRÍKISMÁL Össur Skarphéðinsson utanríkis-
ráðherra segir markverðustu tíðindin af sam-
þykkt ráðherraráðs ESB á refsireglum vegna
makrílveiða í gær þau að ágreiningur sé um
málið innan ráðsins. „Tvær þjóðir á meðal
þeirra stærstu í sjávarútvegi, Danir og Þjóð-
verjar, treysta sér ekki til að styðja tillöguna
og sátu hjá,“ segir Össur.
Danir skiluðu ítarlegri bókun í gær þar sem
þeir áskilja sér rétt til þess að vísa aðgerð-
um, sem kunna að beinast að Færeyjum, til
Evrópudómstólsins. „[Þ]að sem verður niðurstað-
an með Færeyjar hlýtur líka að gilda um Ísland.“
Össuri hugnast ekki málflutningur Maríu
Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB. „Mér þótti
sjálfum ekki gleðilegt að sjá Damanaki tala eins
og blaðafulltrúa fyrir vini okkar og frændur
Norðmenn og lýsa því yfir að þeir væru með
þeim í þessu stríði. Ég tel það algjörlega óhugs-
andi að Norðmenn taki þátt í einhverju sem
ekki er í fullu samræmi við EES-samninginn.“
- shá / sjá síðu 10
Ágreiningur innan ráðherraráðsins um refsireglur ESB vegna makrílveiða:
Danir segjast fara fyrir dóm
ÞOKAST ÁFRAM Það var heldur draugalegt um að litast í Grafarvogi um tíma í gær þegar skall á
með niðdimmri þoku eftir glennusól fyrri part dags. Ástæða þessa var að í bjartviðrinu snöggkólnaði niðri við
raka jörð. Við það myndaðist þokan sem lá eins og teppi yfir borginni um tíma, en aðstæður sem þessar eru
nokkuð algengar síðsumars og á haustin á kyrrum dögum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
LÖGREGLUMÁL Hópur Íslendinga situr í gæslu-
varðhaldi bæði í Danmörku og Noregi grunað-
ur um að standa að baki fíkniefnasmyglhring
sem teygir anga sína víða um Evrópu.
Fyrst var greint frá málinu á vef DV fyrir
helgi, þar sem fram kom að sjö til átta manns
hefðu verið handteknir í Danmörku. Heimildir
Fréttablaðsins herma hins vegar að mennirnir
hafi verið handteknir bæði í Kaupmannahöfn
og Noregi og úrskurðaðir í varðhald.
Samkvæmt fréttastofu Stöðvar 2 í gær varð-
ar málið 35 kíló af amfetamíni og er eitt það
umfangsmesta sem íslenska lögreglan hefði
fengist við.
Málið er raunar svo umfangsmikið að
íslensk lögregluyfirvöld hafa fylgst náið með
hópnum árum saman. Rann-
sókn málsins og kortlagning
fíkniefnaviðskipta mann-
anna hefur verið á forræði
lögreglunnar hér heima,
jafnvel þótt það snúist svo til
eingöngu um smygl á megin-
landi Evrópu, sem talið er
hafa staðið í áraraðir.
Aðalmaðurinn í hringnum,
sem nú situr inni í Kaup-
mannahöfn, er talinn vera
Guðmundur Ingi Þórodds-
son. Hann hlaut sjö ára fangelsisdóm á Íslandi
skömmu eftir aldamót fyrir að flytja til lands-
ins tæplega fjögur þúsund e-töflur frá Hol-
landi. Dómurinn var á þeim tíma sá þyngsti
sem Hæstiréttur hafði nokkru sinni kveðið upp
í fíkniefnamáli, að því er fram kom í fjölmiðl-
um. Guðmundur hefur verið búsettur erlendis
að mestu leyti síðan hann losnaði úr fangelsi.
Rannsóknin tengist ekki bara Kaupmanna-
höfn og Ósló, heldur teygir hún sig einnig til
Hollands og Spánar, að því er sagði á Stöð 2 í
gær.
Lögregluyfirvöld bæði á Íslandi og í Dan-
mörku hafa engar upplýsingar viljað veita um
málið. Fréttablaðið náði tali af Karli Steinari
Valssyni, yfirmanni fíkniefnadeildar höfuð-
borgarlögreglunnar, í gær, en hann vildi ekk-
ert segja og vísaði á starfsbræður sína í Dan-
mörku. - sh
Íslenskur smyglhringur hand-
tekinn í Danmörku og Noregi
Íslendingar í haldi í Danmörku og Noregi vegna dópsmygls um alla Evrópu. Íslensk lögregla hefur fylgst
með þeim í mörg ár. Tugir kílóa af amfetamíni fundust. Meintur höfuðpaur með þungan dóm á bakinu.
GUÐMUNDUR INGI
ÞÓRODDSSON