Fréttablaðið - 26.09.2012, Síða 30
MIÐVIKUDAGUR 26. september 2012 4
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
2 herb. íbúð í Kórahverfi í Kópavogi til
leigu Leigist í 3 mánuði í einu, uppl. á
sussy@simnet.is
10 fm risherbergi til leigu á svæði 107.
Uppl. í s. 771-9944.
Húsnæði til sölu
Til sölu í Njarðvík, vantar þig íbúð og
bissnes tæknifæri, myndir og uppl á
hamin.is
Atvinnuhúsnæði
51,6 m2 iðnaðarbil
Nokkur bil af þessari fágætu og eftirsóttu
stærð til sölu eða leigu. Lofthæð: 3,9
m. Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella
14. S: 660-1060 og 661-6800
Gisting
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
ATVINNA
Atvinna í boði
Fiskurnia
Poszukujemy pracownikow
(kobiet) do krojenia
i pakowania ryby w
Hafnarfjörður, takze do
jej filetowania. Dobrze
wspolpracujacych i pracowitych
ludzi.
Wiecej informacji pod
numerem: 865-6487 w jezyku
islandzkim lub angielskim
oraz w miejscu pracy pod
adresem:
Stormur Seafood, Lonsbraut 1,
Hafnarfirði
Vant þjónustufólk
Við leitum að rösku, vönu
fólki til að vinna um helgar við
þjónustu í glæsilegu veitinga-
og ráðstefnuhúsi í Grafarholti
frá kl. 18.30 til kl. 24 eða 2.30.
Hentar duglegu skólafólki
meðfram námi,
ekki þó yngri en 20 ára.
Nánari uppl. veitir Hulda
Nanna í síma 899 5678.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Starfsfólk óskast á Bar
í miðbænum
Starfsfólk, helst með reynslu,
óskast á bar í miðbænum um
helgar.
Upplýsingar í síma 896 7776.
Hressingarskálinn ehf leitar að
starfsfólki í eldhús, sal o.fl. með
reynslu. Vinsamlegast sendið póst á
hresso@hresso.is eða fyllið út umsókn
á staðnum Austurstræti 20.
Sölustarf
Tölvufyrirtæki óskar eftir sjálfstæðu
sölufólki. Gott verkefni. Áhugi á
internetinu kostur. Nánari uppl. í s.
5537400 milli kl. 10 og 17.
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir fólki
í kvöldstarf. Góð laun fyrir réttan aðila.
Áhugasamir sendi á erna@tmi.is
Beitingamenn vantar á 50 tonna bát
sem rær frá Vestfjörðum. Uppl. í síma.
861 9344.
Star fsmaður óskast á
hjólbarðaverkstæði í Kópavogi Helst
vanur. Uppl. Í s. 820 1070
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Starfsmannaþjónustan
S. 661 7000.
Vantar þig forritara með
mikla reynslu?
Höfum á skrá forritara með
Diplómapróf í kerfisfræði -
BSc í tölvunarfræði - BSc í
hugbúnaðarverkfræði -BSc í
tölvunarstærðfræði. Geta hafið
störf nú þegar.
Starfsmannaþjónustan
s .661-7000
TILKYNNINGAR
Einkamál
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Sérlega fallegt endaraðhús með bílskúr samtals. 130 fm. í næsta
nágrenni við Hrafnistu í Hafnarfirði. Langtíma leiga. Laus strax.
Upplýsingar veitir Hilmar Bryde á skrifstofu eða í síma 892-9694.
Naustahlein - Gbæ. - TIL LEIGU
60 ára og eldri.
TIL
LE
IGU
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög gott þriggja íbúða hús samtals
um 207 fermetrar vel staðsett við Tunguveg 3 í Hafnarfirði. Skráning
samkvæmt FMR, íbúðarhús tvær hæðir og ris 128 fermetrar. Bílskúr
24 fermetrar og iðnaður 55 fermetrar er íbúð í dag. Eignin er í góðu
ástandi klædd að utan með lóð í suður, sólpöllum og tilheyrandi.
Verð 45 millj.
Tunguvegur - Einbýli - Hfj.
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Dan V.S. Wiium
hdl., og löggiltur fasteignasali
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
kjoreign@kjoreign.is
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
Opnunartími mán-fös kl. 9-17
Mikið endurnýjuð og falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð/kjallara í þríbýlis-
húsi. Frábær staðsetnig. Húsið er í mjög góðu ástandi, m.a. nýlega
steinað, endurnýjað þak og frárennslislagnir. Góður fjárfestingarkostur,
hentugt til útleigu. Laus strax. Verð 20,6 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL: 18.00 - 18.30
FLÓKAGATA 39, 105-REYKJAVÍK
Sýnum í dag 260
fm einbýlishús
á frábærum
stað í Ásunum
í Garðabæ.
Eignin skiptist
í aðalhæð og
tvær aukaíbúðir
á jarðhæð. Á efri
hæð er 4ra her-
bergja íbúð með
bílskúr og á neðri
hæð eru tvær
2ja herbergja íbúðir báðar með sérinngangi og
eru þær báðar í útleigu með mjög góðum leigu-
tekjum. Möguleiki að yfirtaka hagstæð áhvílandi
lán ca 50 milljónir. Verð 67,9 millj.
Gísli Rafn sölufulltrúi sýnir eignina í dag kl. 17 – 17.30
OP
IÐ
HÚ
S
TUNGUÁS 5 –GARÐABÆ
Hagstæð lán – tvær aukaíbúðir í útleigu
Opið hús í dag 17.00 - 17.30
Ólafur B
Blöndal lgf.
S. 6-900-811
Til sölu
Kópavogsbær auglýsir til sölu (til flutnings eða
niðurrifs) 109 m2 timburhús sem er við Álfhólsveg 102
í Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefur eignadeild
Kópavogsbæjar í síma 570 1500
og netfanginu gunnarka@kopavogur.is.
Fasteignir
Atvinna
Til sölu
MEIRA SKÚBB
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist
alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00
Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar
STARFSKRAFTAR
VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSMÖNNUM Í FULLT STARF Í SPORT-
OG ÚTIVISTARDEILD OKKAR OG STARFSMANNI Á KASSA.
NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS
Útilíf er framsækið fyrirtæki sem selur sport- og útivistarvörur
með áherslu á gott vöruúrval og framúrskarandi þjónustu.
Við óskum eftir starfsmönnum í fullt starf í sport- og
útivistardeildir okkar til að sinna sölu og þjónustu. Í starfinu
felst jafnframt dagleg áfylling á vörum og afgreiðsla á kassa.
Einnig leitum við að starfsmanni á kassa.
Ef þú ert 18 ára eða eldri, með áhuga á sporti eða útivist,
með ríka þjónustulund og lipur í mannlegum samskiptum,
hefur góða skipulagshæfni og sýnir frumkvæði í starfi þá ertu
einmitt starfskrafturinn sem við leitum að.
Sendu umsóknina á utilif@utilif.is merkt „Starf strax“ fyrir
10. október.