Fréttablaðið - 26.09.2012, Page 40
20 26. september 2012 MIÐVIKUDAGUR
Tónlist ★★★★ ★
Cheek Mountain Thief
Cheek Mountain Thief
Kimi Records
Cheek Mountain Thief er ensk-
íslensk hljómsveit. Leiðtogi hennar,
söngvari og lagasmiður er enskur,
Mike Lindsay, en aðrir meðlimir eru
íslenskir. Mike var í Lundúnasveit-
inni Tunng sem sendi frá sér fjórar
stórar plötur á árunum 2005-2010
og vakti mikla athygli fyrir fram-
sækna og tilraunakennda nýfolk-
tónlist. Mike kom með Tunng til að
spila á Iceland Airwaves árið 2010,
kynntist stúlku og varð eftir. Tón-
listina á þessari fyrstu plötu Cheek
Mountain Thief samdi hann í bústað
í nágrenni Húsavíkur. Þegar hann
var kominn með efni fékk hann til
liðs við sig nokkra húsvíska tónlist-
armenn og stofnaði hljómsveitina
Cheek Mountain Thief. Hún heitir
eftir Kinnarfjöllum við Skjálfanda,
en fjöllin blöstu við úr bústaðnum
þar sem stór hluti plötunnar var
tekinn upp.
Þetta er mjög sterk plata. Tónlist-
in er eins og framhald af því sem
Tunng var að gera. Lagasmíðarnar
eru fínar og flutningurinn góður,
en styrkur plötunnar kemur ekki
síst frá hugmyndaríkum og skap-
andi útsetningum. Fiðla, trompet,
klukkuspil, harmóníka og sílófónn
koma við sögu, fyrir utan hefðbund-
in popphljóðfæri og margs konar
slagverk. Auk hljómsveitarmeð-
lima koma nokkrir gestir við sögu
og þeir eru ekki af verri endanum:
Sindri úr Sin Fang, Mugison, Mr.
Silla og Bartónar, karlakór Kaffi-
barsins.
Á heildina litið er þetta firnagóð
plata. Ein af mörgum frábærum
íslenskum plötum ársins 2012.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Frábær plata frá fyrrum
meðlimi Tunng og íslenskum með-
spilurum.
Straumar frá Kinnarfjöllum
Uppistandarinn Johan
Glans kemur fram í Þjóð-
leikhúskjallaranum á
laugardag. Sýningin sam-
anstendur af glænýju efni
og nefnist World Tour of
Scandinavia.
Sænski grínistinn Johan Glans
hefur verið nefndur fyndnasti
maður Svíþjóðar og er heimsókn-
in til Íslands liður í ferðalagi hans
um Norðurlöndin. Glans segir
sænskan húmor nokkuð líkan þeim
danska og finnska á þann hátt að
kaldhæðnin er allsráðandi. „Ég hef
heimsótt öll Norðurlöndin fyrir
utan Ísland og veit því ekki hvort
sænski húmorinn er líkur þeim
íslenska, en ég mundi segja að
hann væri svolítið í ætt við þann
breska enda eru Norðurlandabúar
upp til hópa bælt fólk og það brýst
fram í húmor þeirra.“
Glans hefur verið nefndur
fyndnasti maður Svíþjóðar, eða
„Sveriges roligaste man“. Hann
segir titilinn ekki hrjá sig þó
hann finni stundum fyrir því að
fólk ætlist til að hann sé stöðugt
með glens og gaman á mannamót-
um. „Ég finn stundum fyrir því í
veislum að fólk bíður eftir því að
ég segi eða geri eitthvað fyndið.
Ég held samt að það sé betra að
vera talinn sá fyndnasti heldur en
leiðinlegasti maður Svíþjóðar. Það
væri agalegt.“
Sumir vilja meina að Svíar séu
upp til hópa ekki fyndnir og segist
Glans taka því sem móðgun. „Ég
veit að við eigum það til að sitja
þunglynd í Ikea-sófanum okkar
og borða rúgbrauð en við erum
samt fyndin! Svíar elska húmor og
uppistand er ofsalega vinsælt hér,“
segir grínistinn sem mun fjalla um
allt milli himins og jarðar á sýn-
ingu sinni.
„Efnið er persónulegt og ég mun
meðal annars tala um kirkjuferðir,
hefðir, barnaafmæli og aðra hluti
sem hafa hent mig í lífinu.“
Þetta er í fyrsta sinn sem Glans
sækir Ísland heim og kveðst hann
spenntur fyrir heimsókninni.
Hann mun dvelja hér í fjóra daga
og hyggst nýta tímann til að fara
í hvalaskoðun, heimsækja Bláa
lónið og skoða Geysi.
Sýningin verður laugardaginn
29. september klukkan 20 og mun
Ari Eldjárn hita mannskapinn upp
fyrir Glans. sara@frettabladid.is
Svíar eru víst fyndið fólk
SÁ FYNDNASTI Í SVÍÞJÓÐ Johan Glans er talinn fyndnasti maður Svíþjóðar. Hann
verður með uppistand í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag. MYND/JOHANNA ANKARCRONA
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
MIÐVIKUDAGUR: A SEPARATION 17:30, 20:00, 22:30 KÓNGA-
GLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) 17:20, 20:00, 22:40 FROST
20:00, 22:00 ELLES 17:50, 20:00 HRAFNHILDUR 18:00
TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 22:10
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.A SEPARATION
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
*****
“Ein besta
mynd ársins.”
- Fbl
EN KONGELIG AFFÆRE
KÓNGAGLENNAFROST
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
“...MEIRIHÁTTAR TÖFF! STALLONE Á
EKKERT Í ÞENNAN NÝJA DREDD.”
KVIKMYNDIR.IS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DREDD 3D Ó TEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16
RESIDENT EVIL KL. 8 16
RESIDENT EVIL 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.10 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10.20 16
THE WATCH KL. 5.40 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
DÓMSDAGUR NÁLGAST!
ÚDJ PIÐ KL. 6 - 8 - 10 10
DREDD 3D KL. 8 16
RESIDENT EVIL KL. 6 16
BOURNE LEGACY KL. 10 16
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
ÚDJ PIÐ KL. 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10 10
THE DEEP ÍSL.TAL – ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
RESIDENT EVIL KL. 10.10 16
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
THE BEATLES – MAGICAL MYSTERY TOUR KL. 8 L
WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS!
„YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“
BOXOFFICE MAGAZINE
„A TASTY, HILARIOUS TREAT.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
16 12
64.000 GESTIR
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDIL
Frá Framleiðendum
Toy Story 3, Finding
Nemo og Up. Ó.H.T - RÁS 2 HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.
MORGUNBLAÐIÐ
121216
ÁLFABAKKA
7
L
L
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
L
L
V I P
12
KRINGLUNNI
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
LAWLESS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
THE CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D
THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D
HIT AND RUN KL. 10:30 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
12
12
AKUREYRI
LAWLESS KL. 10:10 2D
CAMPAIGN KL. 8 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 10:10 2D
“HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í
ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT
THE HOLLYWOOD REPORTER
-BOXOFFICEMAGAZINE
BOXOFFICEMAGAZINE 16
16 16
16
16
16
16
16
16
12
KEFLAVÍK
DJÚPIÐ KL. 8 2D
LAWLESS KL. 10 2D
FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D
16
16
TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
CAMPAIGN KL. 5:50 - 8 - 10:30 2D
BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D
FROST KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D
BRAVE KL. 5:40 2D
MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
DJÚPIÐ 6, 8, 10
DREDD 3D- ÓTEXTUÐ 8, 10
THE BOURNE LEGACY 10.15
INTOUCHABLES 5.50, 8
PARANORMAN 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
60.000 MANNS!
ÍSL TEXTI
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL
T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V. - Svarthofdi.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%