Fréttablaðið - 07.11.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 07.11.2012, Blaðsíða 21
FRÆGT BAKARÍ Í Georgetown í Washington-borg er frægt bakarí sem selur fallegar bollakökur. Þar eru forsetahjónin, Barack og Michelle Obama, tíðir gestir. Dóttir þeirra, Sasha, óskaði eftir þessum kökum í afmælisveislu sína í sumar. Bæði Oprah Winfrey og Martha Stewart hafa fjallað um bakaríið. Ferðafélag Íslands hefur boðið upp á skemmtilegan ratleik í Heið-mörk síðan í sumar. Um er að ræða ratleik sem stílaður er inn á alla aldurshópa og fer hann fram á svæði Ferðafélagsins í Heiðmörk. Páll Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Ferða- félags Íslands, segir ratleikinn tilvalinn skemmtun fyrir alla fjölskyldumeðlimi. Hann snúist ekki um kapphlaup heldur reyni á ratvísi, hugmyndaflug, skynjun og styrk þátttakenda. „Aðsóknin hefur verið virkilega góð síðan leikurinn fór á fullt eftir verslunarmannahelgi og við höfum fengið fullt af svörum frá þátt- takendum. Hér kemur fólk í litlum og stórum hópum og tekur þátt. Ferða- félagið hefur fengið margar þakklætis- kveðjur fyrir frumkvæðið og margir eru að kynnast Heiðmörk betur með þessum hætti. Það er nefnilega svo að þótt Heiðmörk sé alveg við bæjar- dyr höfuðborgarbúa og alveg einstakt náttúru svæði er allur gangur á því hvað fólk sækir mikið þangað.“ FJÖLSKYLDAN SAMAN Höfundur ratleiksins er Björk Sigurðar- dóttir, kennari við Ísaksskóla í Reykja- vík, en hún er í fararstjórahópi Ferða- félagsins og hefur mikla reynslu af því að starfa með börnum, unglingum og RATLEIKUR Í NÁTTÚRUPERLU ÚTIVERA Skemmtilegur ratleikur er í boði fyrir börn og fullorðna í Heiðmörk. Þátttakendur svara skemmtilegum spurningum og leysa ýmsar þrautir. RATLEIKUR Margar skemmtilegar spurningar og spenn- andi þrautir eru í boði í ratleiknum í Heiðmörk. MYND/BJÖRK SIGURÐARDÓTTIR Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍ.■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 Vertu vinur Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Nú er farið að kólna og allra veðra von Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Laugardag 10-14. Uppháu herrakuldaskórnir komnir aftur. Þeir eru úr leðri og fóðraðir með lambsgæru. Litir: svart og brúnt, stærðir: 40 - 48 Verð kr. 29.950.- DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Borgardekk TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 p gHnífa aratöskur 14 te undir Verð frá kr. 24.990

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.