Fréttablaðið - 30.11.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 30.11.2012, Blaðsíða 64
30. nóvember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 36 BAKÞANKAR Magnús Þorláks Lúðvíkssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. getraun, 6. frá, 8. skil, 9. vætla, 11. tveir eins, 12. sjávarspendýr, 14. bátur, 16. pot, 17. drulla, 18. fát, 20. skst., 21. traðkaði. LÓÐRÉTT 1. korn, 3. í röð, 4. reina, 5. mjög, 7. viðriðinn, 10. keyra, 13. impra, 15. krass, 16. margsinnis, 19. svörð. LAUSN LÁRÉTT: 2. gáta, 6. af, 8. bil, 9. íla, 11. ll, 12. sækýr, 14. kajak, 16. ot, 17. aur, 18. fum, 20. no, 21. tróð. LÓÐRÉTT: 1. maís, 3. áb, 4. tilraun, 5. all, 7. flæktur, 10. aka, 13. ýja, 15. krot, 16. oft, 19. mó. Þarna náðir þú henni! Þúsund þakkir! Það var lítið! Pssst! Pierce! Ég ég festi dálítið undir sætið. Gaur! Ég líka! Hvað festirðu undir sætið, slæmi strákur? Stóra tygg jó- klessu! En þú? Príusinn hans aðstoðar- skólastjóra. Ertu enn að hitta þennan jarðar- fararstjóra? Já, hann segist vera líklega hrifinn af mér. Ég veit ekki hvað ég á að vera á öskudaginn. Ekki ég heldur. Hmmm... Þið gætuð verið tveir gsm-símar. Já! það væri sætt! Ég vil ekki vera sætur. Ég vil vera hræðilegur! Þið gætuð verið símreikningurinn. Um miðjan tíunda áratuginn var eng-inn maður með mönnum á skólalóð- inni án þess að eiga safn af Pox-spjöldum. Þessi litríku, kringlóttu spjöld lagði maður undir í keppni við aðra sem snerist um að kasta svokölluðum sleggjum á spjöldin með það fyrir augum að snúa þeim við, en þar með eignaðist maður þau. Vildi maður tefla virkilega djarft lagði maður sleggjurnar undir. Minnist ég þess að hafa eitt skiptið hlaupið grátandi heim eftir að hafa tapað flottustu sleggjunni minni. Hún var úr stáli, sjáið þið til. Poxið var reyndar ekki lengi að detta úr tísku en við dóum ekki ráða- lausir. Við snerum okkur einfaldlega að harki með tíköllum eða þá Drakkó-köll- um, svo önnur tískubóla æskuáranna sé nefnd. Skólalóð Melaskóla var nefni- lega ekkert annað en spilavíti. NÚ Á loks að binda enda á þennan ósóma. Innanríkisráðherra vill setja á fót nýja ríkisstofnun sem sinna á eftirliti með veðmálastarfsemi innanlands. Þá á að banna Íslend- ingum að notfæra sér erlendar veðmálavefsíður. Af hverju? Það er reyndar vandséð þar sem ekki er gert ráð fyrir að spilakassar, bingóið í Vinabæ, happdrætti eða tippið verði bönnuð. Það virðist nefnilega heldur vera á forsend- um efnahagslegrar verndarstefnu sem ráðherra vill setja slíkt bann. Þannig hefur hann lagt áherslu á að veðmálafé fari úr landi og jafnframt sagst opinn fyrir því að innlendum fyrirtækjum verði gert kleift að bjóða upp á netspil. Þá vaknar spurningin af hverju að láta staðar numið þarna, af hverju bönnum við ekki bara líka til dæmis innflutning erlendra kvikmynda eða jafnvel húsgagna? ÞAR koma væntanlega til hin rök ráðherra fyrir ráðgerðum lagabreytingum, sem snúa að því að veðmálafíkn sé vaxandi vandamál á Íslandi. Hér verður ekki gert lítið úr þeim vanda sem veðmálafíkn getur valdið ein- staklingum og fjölskyldum þótt slík fíkn sé reyndar mjög sjaldgæf (minna en 1% fólks á við slíka fíkn að stríða samkvæmt flest- um rannsóknum). En það má heldur ekki gera lítið úr rétti fólks til að ráðstafa eigin eignum að vild. Takmarkanir á þeim rétti verða að vera studdar með sterkum rökum. Tilfinning ráðherra um umfang veðmála- fíknar (í samtali við Morgunblaðið sagðist hann ekki hafa tölfræðilegar upplýsingar til að styðja fyrrnefnda fullyrðingu) uppfyllir ekki það skilyrði. ÞÁ ER raunar erfitt að sjá að vandi mjög fámenns hóps réttlæti yfirhöfuð takmark- anir á hegðun allra í tilviki sem þessu. Það er nefnilega ekki svo einfalt að gera skýran greinarmun á „hættulegri“ fíkn og „eðlilegri“ afþreyingu. Lítill hópur Íslendinga þjáist af netfíkn en það er varla nægjanleg ástæða til að banna netnotkun á Íslandi, eða hvað? Spilavítinu Melaskóla lokað F ÍT O N / S ÍA F I0 4 3 2 5 9 fim. 22/11 kl. 20 UPPSELT fös 23/11 kl. 20 örfá sæti lau. 24/11 kl. 1 9 örfá sæti fös. 30/11 kl. 20 örfá sæti lau. 1/12 kl. 1 9 örfá sæti sun. 2/12 kl. 20 örfá sæti sun. 30/12 kl. 20 örfá sæti Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.