Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 1
FJflRDflR póstunnn 3. TBL. — 6. ÁRG. 1988 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR ERFIÐLEIKAR I SKIPAIÐNAÐI DRÖFN FER EKKI VARHLUTA AF ÞEIM íslenskur skipaiðnaður hefur átt við ýmiskonar erfiðleika að stríða undanfarið. Fjármagnsskortur hef- ur háð þessari atvinnustarfsemi og erlendir aðilar hafa haft greiðan að- gang að bjóða í, bæði nýsmíða og viðhaldsverkefni. Á ráðstefnu sem Samband málm og skipasmiða stóð fyrir á fyrrihluta síðasta árs voru þessi mál rædd alvarlega og komist að þeirri niðurstöðu, ef ekki yrði gripið til aðgerða myndi þessi starfssemi flytjast úr landinu. Það hefði í för með sér margvísleg vandamál fyrir fiskveiðiþjóð ef skipaiðnaður hyrfi hér og sú þekk- ing og verkkunnátta sem til hans þarf yrði ekki lengur til staðar. Skipasmíðastöðin Dröfn er ekki undanskilin þegar rætt er um þessi mál. Stöðin hefur orðið fyrir barð- inu á þessum erfiðleikum ekkert síður en aðrar sem hlut eiga að máli. Við hina hefðbundnu erfið- leika bætist að Dröfn hefur orðið að leggja i mjög kostnaðarsöm við- haldsverkefni við að endurbyggja dráttarbraut sína. Að sögn Vigfúsar Sigurðssonar, stjórnarformanns Drafnar er ekk- ert uppgjafahljóð í Drafnarmönn- um. Hann viðurkenndi að staðan væri erfið um þessar mundii og bætti við að það hefðu alla tíð skipst á betri og erfiðari tímar í þessum iðnaði. Nú væru næg verk- efni fyrir hendi fram á vorið cu stundum hef ði Ktið verr út með slíkt í hyrjun vertíðar. Þeir væru með bát í stórri viðgerð sem ekki færi á ver- tíð í vetur og skipti það miklu máti fyrir það að hafa þannig öruggt verkefni. b» ataðfesti Vigfús Sig- urðsson að Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri Drafnar hafi sagt upp störfum hjá fyrirtækinu og ekki hefur verið ráðinn maður í hans stað enn sem komið er. WTMM Þessi mynd finnst okkur eiga vel við í tók Sveinn Guðbjartsson, sem reyndar tengslum við ráðstefnu um tilhögun situr fyrir miðju við borð. framhaldsnáms í Hafnarfirði. Myndina Valgelr Krlstlnsson hrl. Svelnn Slgurjónsson sölustjórl A SUÐURHVAMMUR - RAÐHÚS. Glcesileg raðhús. 4 sveínherb., sjónvarpsherb., bílskúr. A í SMÍÐUM: Parhús v/Greni- berg og einbýli v/Bjarnastaða- vör. ? VOGAR, VATNSL.STR.. Glœsil. einbýli í skiptum íyrir eign í Haínarí. ? ÁLFASKEID - SKIPTI: 5 horb. 125m2 endaíbúð á 3. hœð. bíl- skúr. Verö 5.3 millj. Skipti œskil. á 3-4 herb. íbúð á. jarðhceð eöa 1. hœð. ? HVERFISGATA - EINBÝLL Ca. 90m2 einbýlí á rv. hœðum. Ekkert áhvfl. LAUST STRAX. Verð 3.8 millj. ? HRAUNBRÚN - EINBÝLL 200m2 einbýli á tv. hœðum, tvöí. bílskúr. Á neðri hœð getur verið lítil séríbúð. A SUDURHVAMMUR: 4-5 herb. U5m2 eíri hœð, (endi) auk bíl- skúrs. Teikn. d skriíst. A ÁSBÚD GBÆ. Fallegt og vandað parhús d tv. hœðum, nú innr. sem tvœr íbúðir, tvöí. bílskúr. Verð 9.5 millj. A KELDUHVAMMUR - SÉRHÆD. 4-5 herb. U7ma ibúð d 2. hœð, bíl- skr. Verð 5-52 millj. A VESTURBRAUT. 3ja herb. ca 75m2 íbúð ó. 2. hœð. Verð 2.9 millj. A MIÐVANGUR. Falleg 2ja herb. 65m2 íbúð á 2. hœð, gœti losnað fljótl. Verð 3 mill).

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.