Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.06.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 15.06.1988, Blaðsíða 8
Til landsins kom síðdegis í gær hópur 64 bama og unglinga og aðstandenda skólahljómsveitar- innar í Lommedalen í Noregi, en bærinn er vinabær Hafnarfjarðar. Krakkarnir lögðu upp frá Osló í blíðskaparveðri í gærmorgun og heldur voru þau sum hver kulda- leg í léttum klæðnaði sínum, er þau stilltu sér upp fyrir Fjarðar- póstinn um kvöídmatarleytið í gærkvöldi, rétt áður en þau skut- ust inn á A.-Hansen til að snæða kvöldverð. Krakkarnir verða hér í nokkra daga og spila m.a. á þjóðhátíðar- daginn, bæði hér og í Reykjavík. Hjallahraun 2: lönaðar- og vörugeymslur Samþykkt hefur verið hjá bæjaryfirvöldum bygging 2.040 fermetra iðnaðar- og vörugeymsluhúsnæðis við Hjallahraun 2. Lóð þessi var í eigu Barkar og hafa bæjaryfírvöld árangurslítið reynt að fá upplýst, hvers konar iðnaðarstarfsemi eigi að fara þar fram. Nú hef- ur verið samþykkt að heimila byggingu hússins sem iðnaðar- og vöru- geymsluhúsnæði. Eins og Fjarðarpósturinn skýrði frá í 14. tbl. hvíldi mikil leynd yfir sölu eignarinnar Hjalla- hrauns 2, en seljandi var Sæplast, sem keypti eignir Barkar h.f. Selj- endur voru beðnir um að gefa ekki upp nafn kaupenda, en einn þeirra er Gunnar Jóhannsson í Fóðurblöndunni, sem þekktur er sem einn af Ásmundarstaðar- bræðrum. Bjöm Haraldsson stjómarformaður Faxafrosts hf Almenn vöruafgreiðsla opnar íhaust Ekki hefur, eins og að framan greinir, enn fengist upplýst, hvers konar atvinnurekstur mun fara fram í húsinu. Samkvæmt heim- ildum Fjarðarpóstsins hefurýmis- legt verið rætt í því sambandi, en nýju eigendurnir hafa í hyggju að stofna sérstakt félag um rekstur húseignarinnar. Stefnt er að því. að vöruafgreiðsla Faxafrosts hf., sem er í byggingu, verði opnuð í haust. Með opnun hennar verður tekin í notkun eina almenna vöruafgreiðslan hérlendis, þ.e. frysti- og kæligeymsla, sem allir geta haft aðgang að, án tillits til þess hver annast flugningana. Að sögn Björns Haraldssonar stjórnarformanns Faxafrosts h.f., sem er sameignarfyrirtæki sex útgerðar- og flutningafyrirtækja er hlutafé fyrirtækisins 40 millj. kr. Þegar er hafin bygging á rúm- lega 2.100 fermetra byggingu sem hýsa mun frysti-, kæli- og þurr- geymslur. Sagði hann að stefnt væri að því að húsið yrði tilbúið í september n.k. Björn sagði ennfremur, að nýja fyrirtækinu vantaði tilfinnanlega meira athafnasvæði. Pó Ok h.f. hefði þegar yfir að ráða 6.500 fer- metra svæði, sem Faxafrost hefði fengið undir starfsemi sína, fyrirséð að það nægði engan veginn. Nú væri leitað lausna á því máli. Varðandi sérstöðu Faxafrosts sagði Björn m.a., að þarna yrði um að ræða eina fyrirtækið sem annaðist slíka þjónustu, þ.e. sem hefði vörugeymsluþjónustu fyrir alla, án tillits til hver annaðist flutningana. Hann sagði Eimskip og Sambandið einvörðungu reka geymslur fyrir sína viðskiptavini. Hann var spurður í lokin, hvort líta mætti á stofnun Faxafrosts sem aðhaldsaðgerð gegn stóru flutningafyrirtækjunum Eimskip og Sambandinu. „Þetta skapar áreiðanlega fjölbreyttari mögu- leika. Ok h.f. hefur veitt aðhald undanfarin ár með ísberginu, sem er í föstum flutningaferðum til Englands, Hollands og Danmerk- ur. Faxafrost eykur vissulega möguleikana og þá ekki síður fyr- ir nýtingu Hafnarfjarðarhafnar." FMRÐflR pösturmn Góðir gestir úr frændgarði HAGVIRKI Skútahrauni 2 - Sími 53999 Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprengingar, byggingar- framkvæmdir, vélaleigu oghönnun. „Skellinöðmnotkun unglinga er hreint foreklravandamál“ Að sögn lögreglunnar er skellinöðrunotkun unglinga hreint foreldra- en unglingar þurfa að hafa náð 15 vandamál. Sífelit yngjast notendur kraftmikilla hjóla. Áberandi fjölg- ára aldri til að hljóta réttindi. un varð í vor og telur lögregla mörg dæmi þess að börn fái þessi hjól í Átta stútar við stýri voru teknir fermingargjöf, eða kaupi þau með samþykki foreldra fyrir peninga, um helgina og er það óvenju há sem þau fá í fermingargjafír. tala. Mjög erfitt er fyrir lögregluna umogvarðunglingspilturáskelli- Fjögurra ára barn hjólaði fyrir að hafa hendur í hári þessa hóps, nöðru fyrir bifreið á mótum Mjóa- bifreið á Grænukinn á laugardag, þar sem hættulegt er að elta þau á sunds og Austurgötu kl. 20 sl. enslapplítiðmeitt. Hraðaksturer hjólunum, ennfremur er auðvelt sunnudagskvöld. Hann meiddist á áberandi á þessum árstíma og að stinga af yfir garða og gang- fæti. Lögreglan hvetur foreldra til hvetur lögreglan til aðgæslu í stíga. Slys eru tíð á þessum hjól- að sýna aðhald í þessum málum, umferðinni. Krakkari Fjarðarpóstinn vantar hörkuduglega krakka til að bera út og seija Fjarðarpóstinn í nokkrum hverfum í sumar. Upplýsingar í símum 651745 og 651945 (símsvari eftir lokun)

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.