Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 2
Góð nýting á St. Jósefsspítala yfir sumarið: 103 ára í fimmtu sumardvölinni HRALNHAMAR „r áá Vá FASTEIQriA- OQ SKIPASALA ReyKjavíkurvegi 72, Hafnarfirði - Sími 54511 Paufélagar eru hér á myndinni ásamt henni Hörpu sjúkraþjálfara, sem tekur léttar cefingar með þeim hvern dag. Þau eru taliðfrá vinstri: Daníel, Harpa, Þorvaldur, Gunnar og Auður. St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði hefur í nokkur ár boðið upp á nýj- ung í þjónustu við aldraða. A þeim tíma sem skurðdeild spítal- ans er lokuð vegna sumrleyfa hef- ur starfsfólkið tekið upp sumar- dvalargistingu fyrir aldraða. Hjá þeim hefur m.a. dvalið, og það allt frá árinu 1984, Þorvaldur Jónsson, en hann er nú 103 ára, verður 104 ára á næsta gamlaárs- dag. Við heimsóttum Þorvald og aðra sumardvalagesti nýverið. Þorvaldur er reyndar ekki Hafn- firðingur, sagðist vera Skagfirð- ingur og eiga ættir að rekja til Húnvetninga. Hann býr nú í Reykjavík. Það var ekki að sjá, að Þorvaldur ætti rúm hundrað ár að baki. Hann kvaðst vera farinn að tapa heyrn og kenna svolítils máttleysis, aðallega í fingrum, en hann klæðist sjálfur hvern dag og geystist fram á gang til myndatöku eins og unglamb, þegar hann var beðinn þeirrar bónar. Hann kvaðst „jú, þreytast skratti mikið við að láta ekki undan“, og þar átti hann við að eiga við hneppsl- urnar á skyrtunum sínum á morgnanna. Félagar Þorvaldar, sem við ræddum við, þau Daníel Hörðdal, Gunnar Ásgeirsson og Auður Sig- urgeirsdóttir, eru öll á níræðisald- ri, þ.e. 84 og 88 ára. Það þykir Flóamarkaður íbúð óskast. Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 652641 (Ingólfur). flestum hár aldur og svolítiö var það skrítin tilhugsun að nær tveir áratugir skilja þau Þorvald og félaga að. Þau rómuðu öll dvölina og sögðust ætla að nýta þjónust- una á ný. Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri sagði í stuttu viðtali, að reynslan af vistun aldr- aðra á þennan hátt væri góð. Þarna gæfist aðstandendum tæki- færi til að fara í sumarfrí, án þess að hafa áhyggjur af hinum öldr- uðu. Einnig þýddi þetta mjög góða nýtingu á aðstæðum, þó svo það þyrfti að endasnúa öllu á hverju sumri. Hún sagði einnig að starfsfólkið væri mjög ánægt með þessa tilbreytni, sem væri reyndar mjög mikil. Hagkvæmustdýpkun Á fundi hafnarstjórnar nýverið var ákveðið að ganga til samn- inga við Dýpkunarfélag Siglufjarðra um dýpkunarframkvæmdir við höfnina. Þrátt fyrir að tilboð Köfunarstöðvarinnar væri lægst peningalega á pappírunum þótti tilboð Dýpkunarfélagsins hagstæðast. Dýpk- unarframkvæmdirnar verða við Suðurbakkann, Óseyrarbryggju GAFLARIVIKUNNAR: Fullt nafn? Margrét Geirs- dóttir. Fæðingardagur? 23. ágúst 1950. Fæðingarstaður? Hafnar- fjörður, Brekkugata 26. Fjölskyldurhagir? Ógift. Bifreið? Ford Sierra 1986. Starf? Forstöðumaður barna- heimilis St. Jósefsspítala. Fyrri störf? Verslunarstörf. Helsti veikleiki? Viðkvæmni. Helsti kostur? Því verða aðrir að svara. Uppáhaldsmatur? Rjúpur hjá mömmu á aðfangadagskvöld. Versti matur sem þú færð? Allur feitur matur (feitmeti). Uppáhaldstónlist? Kántrí- tónlist, annars hef ég gaman af allri góðri tónlist. Eftirlætisíþróttamaðurinn þinn? Þorgils Óttar Mathiesen. Hvaða stjórnmálamanni hefurðu mestar mætur á? Frið- riki Sophussyni. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Fréttir og þættir með fréttatengdu efni. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Það er svo margt. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Ómar Ragnarsson. Uppáhaldsleikari? Valur Gíslason. Besta kvikmynd sem þú hefur .... n séð? Kannski ekki sú besta, en hún er góð „Leiðsögumaður- inn“. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Fer á skíði á veturnar, ferðalög á sumrin. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Kerlingafjöll. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Heiðarleika. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óheiðarleiki. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta og hvers vegna? ? Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? Efnafræði. Ef þú ynnir tvær milljónir i happdrætti hvernig myndir þú eyða þejm? Geyma þær til mögru áránna. Hvað myndirðu vilja í afmælis- gjöf? Betra veðurfar. Ef þú gætir orðið ósýnileg, hvar myndirðu helst vilja vera? Á ríkisstjórnarfundi. Ef þú værir í spurningakeppni hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Landafræði. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Vera á skíðum. Hvað myndirðu gera ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Hrista upp í dagvistarmálum bæjarins. Vantar allar gerðir eigna áskrá Lyngás - Garðabær íbúð - iðnaðarhúsnæði. ca 200 fm efrí hæð sem geta verið 2 íb. Gróðurskáli. Ca 270 fm iðnaðarhúsn. á neðri hæð ásamt einstaklíb. Tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. Reykjavíkurvegur: íb. - verslunar- og iðnaðarhúsn. Á efstu hæð er mjög góð 160 fm íb. Á1. hæð eru 150 fm. Einnig 50 fm pláss. í kjallara eru 174 fm iðnaðar- og geymslu- húsn. Skipti hugsanleg á einb.húsi. Uppl. á skrifst. Norðurtún - Álftanesi. Giæsii. 2iofm einb.hús á einni hæð með tvöf. bílsk. Verð 9,5 millj. ÖldUSlÓð. Mjög falleg 120fm neðri sérhæð ásamt ca 90 fm í kj. með sérinng. (innangengt). 5 svefnherb. Allt sér. Góður bílsk. Verð 8,1 millj. Hraunbrún. Glæsil. 201 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góð staðsetn. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Einkasala. Verð 9,5-9,7 millj. Fagrihvammur, Hf. - nýj- ar íb. Höfum í einkasölu íb. í fjölbhúsi, 2ja—7 herb., sem skilast tilb. u. trév. Túngata - Álftanesi. Giæsii. 140 fm einbhús á einni hæð ásamt stórum bílsk. Park- et á gólfum. Gott útsýni. Skipti mögul. á raðh. eða sérh. í Hafnarfirði eða Garðabæ. Einka- sala. Verð 8,5 millj. Suðurhvammur. Mjögskemmtil.220fm raðhús með innb. bílsk. Aðeins 1 hús eftir. Verð 5,4 millj. Mosabarð. Mjög falleg 138 fm sérh. á 1. hæð 4 svefnherb. Stór stofa. Nýtt eldh. Bískréttur. Fallegur garður. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. Hellisgata. Mjög falleg 125 fm 5 herb. efri hæð. Allt sér. Gott útsýni. Bílskréttur. Vönduð og góð eign. Verð 6,4 millj. Suðurvangur - laus strax. Mjög falleg 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð á vinsælum stað. Gott útsýni. Einkasala. Verð 5,9 millj. Melás - Garðabæ. Giæsii. ca 100 fm 3ja-4ra herb. jarðh. í nýl. húsi. Parket. Eing. skipti á raðh. í Hf. Verð 6,0 millj. Laufvangur. Glæsil. 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Suðursv. Einkasala. Verð 4,7 millj. Öldugata-Hf. Mjög falleg ca 100 fm3ja herb. jarðh. Allt endum. í íb. Allt sér. Laus 15.11. nk. Einkasala. Verð 4,5 millj. Suðurhvammur. 95 fm 3ja herb. neöri hæð. Afh. tilb. u. trév.. Verð 4,3 millj. Hraunhvammur-2íb. 85fm3jaherb. efri hæð. Verð 4 millj. Einnig í sama húsi glæsil. 80 fm 3ja herb. neðri hæð. Verð 4,5 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. jarðh. Nýtt eldh. Parket. Gott útsýni. Einkasala. Verð 4,6 millj. Öldugata-Hf. Mjög falleg 75 fm 3ja herb. neðri hæð. Mikið endurn. Einkasala. Verð 3,4 millj. Holtsgata - Hf. Mjög falleg 3ja herb. risíb. Lítið undir súð. Parket. Einkasala. Verð 3,6 millj. Brattakinn. 3jaherb. 60 fm miOhæö. Verö kr. 2,8 millj. Grænakinn. Mjögfallegca60fm2ja herb. jarðhæð. Mikið endurnýjuð íb. Parket. Verð3,1 millj. Dalshraun. Mjög gott 485 fm iðnaðar-, versl.- og skrifstofuhúsn. á jarðh. Iðnaðarhúsn. við Bæjarhraun, Stapa- hraun, Kaplahraun og Helluhraun. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.