Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 8
Tíu keppendur á fyrsta Islandsmótinu í Óbrynnishólum: Nú geta allir æft sig í skotf iminni Tíu keppendur voru á fyrsta íslandsmótinu í haglabyssuskotfimi, sem haldin var á félagssvæði Skotfélagsins í Hafnarfirði yið Obrynnis- hóla um helgina. Sigurvegari varð Víglundur Jónsson. Öll aðstaða er nú fyrir hendi fyrir áhugamenn til að æfa sig í skotfimi. Æfingar eru að hefjast og danskur maður hefur veríð að kenna þeim, sem hyggjast taka að sér þjálfun á svæðinu. Aðstaða öll við Óbrynnishóla dórsson. er orðin til fyrirmyndar. Skotfim- Danski þjálfarinn, Ib Sjö- in felst í að hitta leirdúfur „á lander, var dómari í keppninm flugi“ þ e leirdiska, sem skotið meðdómari var Axel Sölvason. I er úr ándstæðum áttum. viðtali, sem tíðindamaður Fjarð- Keppendur voru tíu og skaut arpóstsins átti við Ferndinand hver þeirra 225 skotum. Víglund- Hansen formann Skotfélagsins í ur varð efstur, eins og fyrr segir, Hafnarfirði kom fram, að æfingar með 191 stig. Þá kom Einar Páll eru nú að hefjast fynr þá sem Garðarsson með 181 stig, Stefán áhuga hafa á skotfimi. Tímasetn- Stefánsson varð þriðji með 176 ingar hafa verið ákveðnar á virk- stig í fjórða sæti varð ívar um dögum frá kl. 18, en ekki er Erlendsson, þá Emil Kárason og enn ljóst hvernig þeirn verður sjötta sætið skipaði Björn Hall-j hagað um helgar. Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprengingar, byggingar- framkvæmdir, vélaleigu og hönnun. HAGVIRKI Skútahrauni 2 - Sími 53999 Sex efstu tilbúnir í lokaslaginn. A innfelldu myndinni er sigurvegarinn, Víglundur Jónsson, með verðlauna- bikarinn. Lengst til vinstri í hópnum er Axel Sölvason. Nœstur honum danski dómarinn, Ib Sjölander. Hukla ynrkeman Menntamálaráðherra hefur Sjálfstæðisflokksins, mæltu skipað Huldu G. Sigurðardótt- ur yfirkennara við Öldutúns- skóla. Hulda var meðal fjögurra umsækjenda um stöðuna og mælti kennararáð með Matthí- asi Kristiansen. Skólastjóri og þrír af kjörn- um fulltrúum í skólanefnd tóku ekki afstöðu, en tveir skóla- nefndarfulltrúanna, fulltrúar með Huldu. Að sögn Guðmundar Magn- ússonar aðstoðarmanns menn- tamálaráðherra er Hulda sam- kvæmt venju um skipanir í stöð- ur yfirkennarar skipuð fyrst til eins árs. Hulda hefur gegnt yfir- kennararstöðunni við skólann síðasta skólaár á meðan fyrrver- andi yfirkennari, Rúnar Brynj- ólfsson, var í leyfi frá störfum. Síóasti markaösdagurinn nú í sumar er á morgun Síðasti murkaðsdagurinn á Thorsplani í sumar er á morgun, fimmtudag. Er þá síðasta tækifærið á þessu sumri til að gera hag- stæð kaup, hlusta á Ijúfa tónlist og spjalla við bæjarbúa um daginn og veginn við þær aðstæður. Útvarp Hafnarfjörður vcrður þar sem fyrr með beina útsendingu á FM 91,7. ÞeirGísliÁsgeirssonogHall- inn verður á staðnum, eins og dór Árni útvarpsstjóri munu ætíð daginn eftir útkomu halda um stjórnvölinn á Thors- blaðsins, og mun Gísli væntan- plani og taka gesti og gangandi í lega að venju krefjast nákvæmr- spjall og yfirheyrslur í beinu arskýrslu um innihald blaðsins. útsendingunni. Fjarðarpóstur- Sjávarútvegsráöuneytift endumýjar löndunarleyfi Grænlendinga: Skilyróalaust, en „forsenda“ áréttuó Grænlendingar njóta enn óskiptrar athygli ísfirðinga vegna siglinga rækjuskipaflota þeirra til Hafnarfjarðar í stað Isafjarðar á síðustu vertíð. Isfirðingar gerðu út sendinefnd á sjávarútvegssýn- ingu í Nuuk nýverið með bæjar- stjóra sinn í fararbroddi til að fá Grænlendingana til að snúa aftur og hafa þeir lýst sig vongóða unt að sú för skili árangrí. Bæjaryfir- völd í Hafnarfirði hafa fylgst með málum, án þess þó að reyna að hafa bein áhrif á Grænlendingana sjálfa. Þá hefur það einnig gerst í mál- inu, að sögn Jóns B. Jónassonar skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðuneytinu, að stjórnvöld hafa framlengt lendingarleyfi Græn- lendinga á íslandi fram að ára- mótum. Með leyfisveitingunni var það áréttað, að upphaflega hafi leyfið verið veitt á þeirri forsendu, að þeir lönduðu á Vestfjörðum og segir í leyfisveitingunni til lands- stjórnarinnar, að ekki sé gert ráð fyrir að breytingar verði þar á. Jón B. Jónasson sagði aðspurð- ur, er Fjarðarpósturinn ræddi við hann, að í þessu fælust engin skil- yrði af hálfu sjávarútvegsráðu- neytisins, engin nauðung. Sam- kvæmt heimildum Fjarðarpósts- ins líta Grænlendingar einmitt þannig á málið, þ.e. að í þessu fel- ist engin skilyrði um að þeir verði að landa á einum stað fremur en öðrum. Kátir krakkar Þessa kátu krakka hitti tíðindamaður Fjarðarpóstsins í grillveislu sl. laugardagskvöld. Við segjum frá veislunni í „stjörnufrétt" í miðopnu blaðsins. Léleg berjaspretta Þeir sem hyggjast fara í berjamó ættu kannski að bíða fram undir mánaðarmót, því ber eru enn smá og illa þroskuð. Þau eru þó enn að vaxa þannig að nokkrir góðir dagar, eins og í gær, geta skipt sköpum. Að sögn Ólafs Vilhjálmssonar því við, að berin væru yfirleitt hjá Skógræktinni hefur oft verið orðin þroskaðri á láglendi en mikið af berjum í Gráhellu- hálendi. hraunsgirðingu Skógræktarinnar. Hann sagðist ekki hafa kíkt eftir Gráhelluhraunsgirðingin errétt berjum innan girðingarinnar, en innan við hesthúsin, ofan kirkju- ástandið væri væntanlega svipað garðsins, fyrir þá sem það ekki þar og annars staðar. Hann bætti vita.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.