Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 5
IÞROTTIR: UMSJON: HL YNUR EIRIKSSON Haukar tóku ÍR-inga í smákennslustund Haukar tóku tvívegis á móti ÍR-ingum í körfuknattleik í síðustu viku. Annars vegar í 2. flokki karla á fimmtudagskvöld og hins vegar í 1. deild kvenna á sunnudagskvöld. Leikur Hauka og ÍR á fslands- mótinu í 2. flokki var mjög ójafn, eins og úrslitatölur leiksins gefa til kynna. Haukarnir burstuðu ÍR- ingana 110-50. Allt Haukaliðið lék mjög vel. Annað var kannski ekki hægt því mótspyman sem lið- ið fékk var nánast engin. Er von- andi, að ÍR- ingar hafi lært eitt- hvað af þessari kennslustund, sem þeir voru hreinlega teknir í. Leikur Hauka og ÍR í 1. deild kvenna var þó öllu jafnari. Hauka- stúlkumar léku ágætis vörn, en sóknin var aftur á móti ekki eins góð. Var nokkuð um feilsending- ar, sem urðu til þess að liðið tap- aði, en þó naumlega 56-58 eftir að 5. flokkur: FH áfram í 1. deild Eins og fram kom í síðasta tölu- blaði Fjarðarpóstsins, hafði blað- ið ekki komist yfir úrslit úr leikj- um 5. flokks FHá íslandsmótinu í handknattleik, en hér eru þau komin. FH-ingar léku í 1. deild og var keppni þar æsispennandi. Keppn- inni lauk þó með sigri Breiðbliks. FH-ingar töpuðu fyrir Víkingi, Stjörnunni, 10-9, og Breiðablik hafa verið yfir í hálfleik. Bestan leik í liði Hauka áttu þær Sigrún Skarphéðinsdóttir og Hafdís Hafberg. Haukaliðið hef- ur staðið sig ágætlega það sem af er og siglir lygnan sjó f miðri deild. Næsti leikur þeirra verður í kvöld, fimmtudagskvöld, en þá taka þær á móti KR. 15-11, en náðu að sigra Þór á Akureyri, Týr og KR. Leikurinn gegn KR var um 3. sætið og tryggðu FH-ingar sér það með eins marks mun, 11-10, í æsi- spennandi leik. Þar með verða FH-ingar áfram í baráttunni um íslandsmeistara- titilinn, þegar næsta „turnering" fer fram. 23-24 Enn tapar ÍH, nú gegn einu af efstu liðum annarrar deild- ar, Armanni, 23-24. ÍH átti þó allt annað skilið, en að tapa þessum leik. Jafnt var með liðunum allan tím- ann og er sjö sekúndur voru eftir af leiknum, misstu Ármenningar mann út af, en IH náði ekki að nýta sér það. Ingvari mistókst að skora úr síðasta skoti leiksins. Eins og áður sagði lék ÍH ágætlega og var liðið jafnt að getu. Sílenos sigraði Á myndinni hér að ofan er sigurlið Sílenos í hinni árlegu firma- keppni Knattspyrnudeildar FH í innanhússknattspyrnu, en hún var haldin nýverið. Þátttaka var góð og var spilað í fimm riðlum. f undanúrslitum sigraði lið Sílenos sjúkraliða 5-3 og Iðnaðar- bankinn vann lið FH-karla, sem skipað var gömlum kempun, 5-2. Til úrslita léku því Sílenos og Iðnaðarbankinn og lauk leiknum með sigri Sílenos 6-3. Myndina tók nýr íþróttaljósmyndari Fjarðarpóstsins, Svein- bjöm Berentsson, og bjóðum við hann velkominn til starfa. HAFNARFIRÐI © 53100 Jólatilboð Ora baunir Zi dós Ora baunir V2 dós Ora baunir !4 dós RauðkálVidós Rauðkál V2 dós Rauðkál Vt dós Rauðrófur 1A dós Maís Vidós Mais V2 dós Maís Vidós Asíur Gúrkusalat 73,00 44.80 35,40 99.80 . 60,45 .. 44,30 .. 73,10 120,00 ... 78,10 .. 54,90 127,90 . 98,60 .... ^Í2rbeinað....... ^ Hamhn^ úrbeinac( Hamborgarí^9Urmbaini **»e£^*b*» Londonlamb 749,00 1-080,00 460,00 690,00 966,00 1-368,00 390,00 740,00 Opið laugardag frá kl. 10-22 Opið sunnudag frá kl. 13-18 5

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.