Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 15.12.1988, Blaðsíða 8
AðaHundur Gotfklúbbsins Keilis, haldmn á sunnudag: Það var mikið fjölmenni á aðalfundi Golfklúbbsins Keilis, sem hald- inn var sl. sunnudag í Álfafelli, félagsmiðstöðinni í Iþróttahúsinu við Strandgötu. Þar bar helst til tíðinda, að formaður félagsins, Guðlaug- ur Gíslason, var endurkjörinn með 52 atkvæðum gegn 30, sem Jón Vignir Karlsson hlaut. Það var nokkur ólga í félags- mönnum fyrir fundinn og sam- kvæmt heimildum Fjarðarpósts- ins þótti mörgum félagsmönnum það helst að, að stjórn klúbbsins hefði varið helst til miklu af fjár- munum á síðasta ári til keppnis- manna í íþróttinni. Eins og lesendum Fjarðarpósts- ins er kunnugt, gerðu keppnis- menn Keilis garðinn frægan nýverið, er þeir náðu fjórða sæti í Evrópukeppni golfsveita á Spáni. Einnig áttu Keilismenn manninn, sem fór þann völlinn í fæstum höggum, þ.e. Úlfar Jónsson. Slíkar Evrópuferðir eru kostn- aðarsamar og hafði mörgum félagsmanninum - fyrir aðalfund- inn - fundist nóg um, hversu kostnaðarsamur framinn varð. Höfðu þeir á orði margir hverjir, að betra hefði verið að nýta fjár- munina til lagfæringa á golfvellin- Breyting á deiliskipulagi um. var síðan kjörinn í stjórn, sem Húbertsson. Áfram sitja í stjórn- Eins og og í öðru lýðræðislegu einn af þremur nýjum stjórnar- inni, samkvæmt lögum klúbbsins, félagsstarfi réði þó meirihlutinn. meðlimum. Aðrir í stjóm, auk þau: Sveinbjörn Bjömsson, Guðlaugur formaður var endur- Jóns Vignis og Guðlaugs, voru Bjöi Ingvardóttir og Hörður kjörinn, en Jón Vignir Karlsson kjörnir: ÓlafurGíslasonogÁgúst Árnason. Samkvæmt ákvöröun skipulagsstjórnar ríkisins meö vísan til 17. greinar skipulagslaga frá maí 1986 er lýst eftir athugasemdum við tillögu aö breyttu deiliskipulagi milli suöurenda Suöurgötu og Ásbrautar. Breytingin felst í fjölgun íbúða úr u.þ.b. 12 í 24, felld eru niður almenn bílastæöi á horni Hring- brautar og Suðurgötu, fellt niður opiö svæöi við Ásbraut og gerð bygginga breytt. Tillagan liggur frammi á skipulagsdeild bæjar- ins, Strandgötu 6, frá 7. desember til 18. janúar, 1989. Athugasemdum viö skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 1. feb. 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkirtillögunni. Hafnarfirði, 30. nóvember 1988 SKIPULA GSSTJÓRIRÍKISINS BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 56 Sími 51538 Nú er tími vetrardekkjanna Bjóöum úrval af nýjum dekkj- um ásamt sóluðum Norödekk Vanir menn. Hæstu vinningslíkur í íslensku happdrætti: 1 af hverjum 3 vinnur 1989. Hæsti vinningur á einfaldan miöa í íslensku happdrætti: 10 milljón króna afmælisvinningur í október. Miðaverð kr. 400.-. Umboðsmenn um allt land. 8

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.