Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 1
MK. FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 FJflRDflR pósturmn 5. TBL 1989-7. ARG. FIMMTUDAGUR 23. FEBR. VERÐ KR. 50,- Tlfcfi# FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 Sorpmóttökustöðin vistuð í Hafnarfirði? - Fyrirspum þar ai lútandi tekin fyrir í bæjarrá&i í dag. Fyrirspurn verður lögð fyrir bæjarráðfund í dag þess efnis, hvort bæjaryfirvöld geti útvegað Sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins b/s lóð undir móttökustöð fyrir sorp af svæðinu, þ.e. svonefnda böggunar- stöð. Samkvæmt könnunum Fjarðarpóstisins og viðræðum við emb- ættismenn hjá bænum, hefur þegar verið athugað hvar setja megi stöð- ina niður. Það er að sögn Jóhannesar Kjarval skipulagsstjóra í Hellna- hrauni, í nálægð þeirrar lóðar sem Stálfélagið hefur fengið úthlutað, og malbikunarstöðin er staðsett, þ.e. í um það bil 1 1/2 km fjarlægð frá fyrirhugaðri byggð á Hvaleyrarholti. Þar mun einvörðungu ætluð stað- setning fyrirtækja með „þungan" iðnað, að sögn Jóhannesar. Að sögn Ögmundar Einarsson- ar framkvæmdastjóra Sorpeyð- ingar höfuðborgarsvæðsins er hér fjallað um stöð, þar sem öll starf- semi fer fram innandyra. Hann sagðist telja umræðuna um stöð- ina í Reykjavík hafa verið öfug- snúna og alls ekki sýna rétta hlið á málinu. Hann ítrekaði að stöðin yrði aðeins stórt hús með tækja- búnaði innandyra, í nákvæmari líkingu við annan iðnað af þeim toga sem fælist í þeirri stærðar- gráðu. Ögmundur staðfesti, að fyrirspurnarbréf þess efnis, að kanna afstöðu bæjaryfirvalda til hugsanlegrar lóðaúthlutunar, yrði lögð fram á bæjarráðsfundi í Hafnarfirði í dag, fimmtudag. Gunnar Rafn bæjarritari sagði í viðtali við Fjarðarpóstinn sxdegis í gær, að honum væri ekki kunnugt um að slíkt formlegt bréf hefði borist. Hins vegar sagðist hann hafa heyrt af því, að það kynni að berast. Varðandi hugsanlega lóða- úthlutun í Hafnarfirði sagði hann, að slík stöð væri að hans mati ekk- ert stórmál, en aftur á móti væri stórmál hvar urða ætti afrakstur stöðvarinnar. - Aðspurður um umferðarþunga í kringum slíka „böggunarstöð“ sagði hann, að Útvavp Hafnarfjör&un Fjárhagsáætlunarumræðan í beinni útsendingu Önnur umræða fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs verður send út í beinni útsendingu Útvarps Hafnarfjarðar n.k. þriðjudag. Hefst útsending kl. 14, en ekki var endanlega ákveðið í gær, hvort fundurinn hefst kl. 14 eða 15. Það hefur gerst í málefnum verður upplýst allt um stöðu Útvarps Hafnarfjarðar, fráþvíað bæjarbúa í sameiginlegu reikn- Fjarðarpósturinn skýrði síðast frá ingshaldi bæjarins, getur útvarpið málavöxtum, að bæjaryfirvöld nú sent frá öllum öðrum viðburð- hafa komið til móts við Útvarpið um á þessum stöðum. Sem dæmi og hefur nú verið komið fyrir má nefna, að n.k. miðvikudags- beinlínutengingum við Hafnar- kvöld verður bein útsending frá borg, þar sem bæjarstjórnafundir Vitanum, þar semfram fer úrslita- fara fram, ennfremur við Vitann, keppni í spurningakeppni grunn- félagsmiðstöð æskunnar. skólanna í bænum. Þetta þýðir, að Útvarp Hafnar- Fjarðarpósturinn mun hér eftir fjörður getur með nánast engum koma upp föstum dálki þar sem fyrirvara komið á beinni útsend- sagt verður frá því sem Útvarp ingu til bæjarbúa frá öllu því sem Hafnarfjörður býður upp á í viku gerist á þessum stöðum. hverri. Það má ítreka að útvarpið Auk þess að senda beint út frá sendir út á FM 91,7. Beinar áreiðnalega löngum fundi bæjar- útsendingar fréttapistla eru hvern stjórnar, þar sem væntanlega virkan dag frá kl. 18 til 19. umferð væri þvílík á Keflavíkur- veginum nú þegar, að varla myndu öskubílarnir bæta þar miklu ofan á. - Ekki náðist í bæjarstjóra til að spyrja hann frekar álits á yfirlýsingum hans varðandi hugsanlega lóðarúthlut- un. Þess má geta, að Fjarðarpóstin- um hafa borist fjölmörg símtöl vegna máls þessa. Það verður því fróðlegt að fylgjast með fram- gangi þess.- Verða viðbrögð hin sömu hér í Firðinum og þau urðu í Árbæjarhverfi í Reykjavík? Helga Bjarnadóttir, hár- greiðslumeistari og eigandi hár- greiðslustofnunnar Carmen við Miðvang, vann til setu í landsliði íslands í hárgreiðslu um síðustu helgi. Hún varð númer tvö í öll- um þremur keppnisgreinum og munaði aðeins þremur stigum á henni og sigurvegaranum. Um þrjátíu stigum munaði síðan á henni og þeim sem varð í þriðja sæti. Hróður hárgreiðslustofnunn- ar Carmen er þar ekki upp talinn. Tveir nemar Helgu, þær Hrefna Hreinsdóttir og Dag- björt Lára Ragnarsdóttir, kom- ust einnig í verðlaunasæti. Hrefna hlaut þriðja sæti í keppni nema og Dabjört varð í 5.-6. sæti. Hér að ofan er Helga með módel sín. Sú Ijóshærða til vinstri er Esther með blásið hár og dökkhærð er Fjóla með dag- greiðslu. Innfellda myndin er einnig Esther með hátíðar- greiðslu (Gala). Tollstjómin komin heim Eftir nær tveggja ára þóf, fékk verðu viðtali við bæjarfógeta, Má lokum boðarhann „síðbúiðÞorra- bæjarfógeti staðfestingu í bréfifrá Pétursson, í miðopnu blaðsins í blót“, sem hann og Ólafur Ragnar fjármálaráðuneytinu fyrir helgi dag. Már lýsir þar m.a. viðureign fjármálaráðherraætlaaðbjóðatil þess efnis, að hann hefði sjálfur sinni við embættismannakerfi og í bænum, og velflestum er boðið með ráðningar tollvarða í Hafnar- yfirumsjón tollgæslunnar í Reykja- að taka til máls í. firði að gera hér eftir, þ.e. frá 1. vík, Þá segir hann einnig frá janúar sl. stöðu í húsnæðismálum ríkis- og ' Sjá miðopnu. Þetta kemur fram í athyglis- bæjarfyrirtækja í bænum. - Að Félagsfræöi í gegnum kaldavatns- rennslið í bænum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.