Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 2
GAFLARIVIKUNNAR: | Lif og tjör á tollvöruuppbofti á laugardag. Selt fyrir 2,5 til 3 millj. kr.:_ Gámur, fullur af Sól-Gosmiðum, sleginn hæstbjóðanda á 500 kr. Fullt nafn? Þorbjörg Jósefs- dóttir. Fæðingardagur? 19. ágúst 1938. Fæðingarstaður? Reykjavík. Fjölskylduhagir? Gift, 3 börn. Bifreið? Toyota Tercel. Starf? Talsímavörður. Fyrri störf? Bókavörður Bókasafni Hafnarfjarðar. Helsti veikleiki? Borða góðan mat. Helsti kostur? Stundvísi. Uppáhaldsmatur? Jólamatur- inn. Versti matur sem þú færð? Fiskisúpa. Uppáhaldstónlist? Sígild tónlist. Hvaða stjórnmálamanni hefur þú mestar mætur á? Guðrúnu Helgadóttur. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Fréttir. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Sápuóperur. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Siggi Sigurjónss. Uppáhaldsleikari? Sir Laur- ence Olivier. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Babettes gæstebud. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Hlusta á sígilda tónlist. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Þórsmörk. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Heiðarleika. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óstundvísi. Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? Stærðfræði. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti, hvernig myndir þú eyða þeim? í forvarnarstarf vímulausrar æsku að stórum hluta. Ef þú gætir orðið ósýnilegur, hvar myndirðu helst vilja vera? Baksviðs í gamla Iðnó. Ef þú værir í spurningakeppni, hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Tónlist. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Heitt bað. Hvað myndirðu gera, ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Huga að forvarnarstarfi vímu- efnaneyslu unglinga. Guðmundur Sophusson uppboðs- haldari slœr hœstbjóðanda vöruna. að sögn þeirra sem buðu í kerið. Sláttuvél, sem hægt er að sitja á, vakti athygli þeirra sem buðu í, en hún var slegin hæstbjóðanda á „bottompris", samkvæmt því sem nærstaddur maður tjáði tíðinda- manni Fjarðarpóstsins. Tvær vígreifar ungar konur spurðu, er slátturvélin var kynnt, hvort þarna væri um landbúnaðartæki að ræða. Uppboðshaldari játti því. Velflestir þeirra sem buðu í vörurnar og Fjarðarpósturinn ræddi við, voru að leita eftir ein- hverju sérstöku. Margir komu til að bjóða í fatnað sem tískuversl- anir höfðu ekki hirt um að sækja, en áberandi margir komu til að bjóða í ótilgreint þakjárn. Þegar kom að þakjárninu upp- lýsti uppboðshaldari, að þarna væri um að ræða heilt bretti af þakjárni, sem hlyti að duga á „meðalstórt þak“. - Hann upplýsti einnig, að járnið væri rautt að lit. Fjölmargir buðu í járnið, og var tilboðið komið í á fimmta tug þús- unda þegar það var slegið hæst- bjóðanda. - Hversu stórt hús verður undir þessu „meðalstóru“ þaki veit aðeins sá sem datt í „lukkupottinn". Nokkrir bílar voru einnig slegn- ir hæstbjóðendum í lok uppboðs- ins, en fatnaðinum var heilt ævintýri að fylgjast með. Þarna var um að ræða heilu brettin og vitneskja manna, sem ekki höfðu kynnt sér innihaldið í gegnum þá sem upphaflega pöntuðu varning- inn til landsins, var sú sem starfs- maður á staðnum dró upp úr kössunum, og notaðist sá við hníf á efstu kassana á hverju bretti. Einstaka buxur, peysur og blússur voru síðan teygðar og togaðar af fremstu mönnum í salnum og síð- an var allt brettið slegið hæstbjóð- anda, - tilboðin skiptu oft tugþús- undum. Stundum voru menn ekki á einu máli um hvort leður væri leður, en allt um það, - tilboðin komu á færibandi. Þegar tíðindamaður Fjarðar- póstins gekk út, - enda „hundrað- kall“-maðurinn sem aldri virðist skilja, að tilboð áttu að hlaupa á eittþúsund krónum, farinn að ergja mannskapinn, - heyrði hann tvo menn, auðsjáanlega verslun- areigendur úr Reykjavík, hælast af viðskiptunum. „Ég vil benda á, að það gæti kostað um tíu þúsund krónur að aka þessum gámi á haugana“, sagði Guðmundur Sophusson uppboðshaldari á tollvöruupp- boði sl. laugardag. Þetta voru aðvörunarorð hans, er hann sló hæstbjóðanda fullan gám af Sól- Goslímmiðun, en boðnar voru kr. 500 í gáminn. Einhver í salanum spurði - til öryggis - áður en upp- boðshaldarinn sló vöruna hæst- bjóðanda, hvort gámurinn fylgdi með. - Svo var ekki. Að sögn Guðmundar Sophus- sonar lögmanns hjá bæjafógeta- embættinu, sem var uppboðshald- ari, voru vörur slegnar á uppboð- inu fyrir tvær og hálfa til þrjár milljónir króna. Þarna gaf að líta vörur margra tegunda. Bað til að þvo f kindur var selt hæstbjóð- anda, ennfremur má nýta það til margra annarra nytsamlegra hluta Hluti þeirra sem mœttu á uppboðið. Stór hluti viðstaddra var auðsjáanlega mœttur fyrir forvitnissakir. Aðrir buðu látlaust og virtust hafa atvinnu af. HRAUNHAMARbf A A FASTEIGMA- OG ■ ■ SKIPASALA m Reykjavíkurvegi 72, H H Hatnarfiröi - Sími 54511 Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar allar gerðir eigna á skrá. Sérstaklega vantar 4ra herb. íb. í smíðum Stuðlaberg. 150 fm parh. Bilskréttur. Til afh. strax að mestu tilb. u. trév. Verð 6,2 millj. Hringbraut Hf. 146fm sérh. auk bílsk. Til afh. strax fokhelt. Möguleiki að taka íb. uppí. Verð frá 5,8 millj. Suðurvangur. Höfum til sölu 3ja-6 herb. íb. í þrem fjölbýlishúsum. Ein 3ja herb. íb. til afh. 1.5. nk. Parhús og 6 herb. íb. í okt. nk. Lækjargata Hf. 2ja-6 herb. íb. á góðum stað í hjarta bæjarins. Fyrstu íb. til afh. í sept. nk. Verð 2ja herb. frá 3,8 millj. 3ja frá 4,4 millj. 4ra frá 4,8 millj. Fagrihvammur. 4ra herb. 108 lm íb. til afh. í okt. nk. Verð frá 4.830 þús. 6 herb. íb. hæð og ris með góðu útsýni, 166 fm, verð 6.650 þús. Bílskúrar fást á kr. 690 þús. Einbýlishús-raðhús Lyngbarð. Ca200fm nýl. einbhús, hæðog ris. Arinn í stofu. Ekki fullb. eign. Skipti mögul. verð 10,0 millj. Álfaskeið - raðhús. Mjög fallegt 133fm raðhús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2 stofur. Fallegur garður. Verð 9 millj. Hraunbrún. 131 fm einbhús, kj., hæð og ris á góðum stað. Mikið áhv. Verð 6,3 millj. Brekkuhvammur - Hf. Mjög faiiegt 171 fm einbhús á einni hæð auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Áhv. nýtt húsnæðislán. Verð 10,3 millj. Einiberg. Glæsilegt 134,5 fm einbýlishús á einni hæð. Parketágólfum. Fallegar innr. Frág. garður. Bílsk.sökklar. Einkasala. Verð 10,3 millj. 5-7 herb. Suðurgata. Glæsil. 160 fm sérhæð i nýl. húsi. Fallegar innr. Gott útsýni. Verð 9.850 þús. Einnig 160 fm sérhæð ásamt bílsk. Verð 8,8 millj. Hjallabraut. Glæsil. 139,6fm 5-6 herb. ib. á 1. hæð. Fallegar innr. Verð 7.250 þús. Lindarhvammur - Hf. Hæð og ris (aukaíb.). Mjog falleg 174,2 fm nettó efri hæð og ris. 5 svefnherb., 2 stofur. 32jafm bílsk. Áhv. nýtt húsnæðislán. 2 millj. Verð 8,3 millj. Mosabarð. 138 fm sérhæð með 4 svefnherb. Bílskréttur. Verð 6,3 millj. 4ra herb. Víðihvammur m. bílsk. -Lausstrax. 120,3 fm nettó íb. á 3. hæð sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur. 25 fm bílsk. Verð 6,6 millj. Hellisgata 2 íb. Endumýjuð 4ra herb. jarðhæð. Verð 4,3 millj. Einnig 4ra herb. efri hæð í sama húsi. Sléttahraun m. bílsk. 102,5 fmnettð 4-5 herb. íb. á 3. hæð. 22 fm bílsk. Verð 6 millj. Herjólfsgata. 112 fm 4ra herb. elri hæð. Aukaherb. á neðri hæð. Innangengt í bílsk. Verð 6,3 millj. 3ja herb. Strandgata - iaus strax. Mjog faiieg 100 fm 3ja-4ra herb. jarðh. Sérinng. Verð 4,8 millj. Áhv. 1,2 millj. Hellisgata. Mjög falleg 90 fm 3ja herb. neðri hæð. Nýjar innr. Bílsksökklar. Verð 4,7 millj. Hraunhvammur. Nýkomin glæsileg 90 fm 3ja herb. neðri hæð. Mikið nýtt í íb. Verð 4,9 millj. Selvogsgata, 2 íb. Mikið endum. 3ja herb., hæð og ris. Allt sér. Verð 4,4 millj. Einnig 45 fm 2ja herb. jarðh. Verð 2,5 millj. Merkurgata. 3ja herb. risíb. með góðu útsýni. Nýtt eldh. Verð 3,5 millj. 2ja herb. Miðvangur. Laus strax. 65 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Verð 3,9 millj. Álfaskeið. 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góður bílsk. Verð 4,3 millj. Öldutún. 2ja herb. 70 fm nettó jarðhæð. Sérinng. og -þvottahús. Verð 4,3 millj. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274 Lögmenn: /-I Guðm. Kristjánsson, hdl., /23 Hlöðver Kjartansson, hdl. ** 2

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.