Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 6
IÞROTTIR: UMSJÓN: HL YNUR EIRÍKSSON Handknattleikur 2.fl.karia: Miklir hrakningar FH- inga fyrir norðan Keppni í 1. deild í þessum aldursflokki fór nýverið fram á Akureyri. FH-ingar eiga þar sæti og átti ferð þeirra þangað eftir að verða söguleg vegna ýmissa hrakninga sem þeir lentu í á heimleiðinni. Rúta þeirra fcstist t.d. í skafli og þurftu strákarnir að dúsa þar fastir í 12 tíma, þang- að til hjálp barst. Þar á eftir valt rútan, þannig að strákarnir urðu veðurtepptir á Akureyri allt til þriðjudags, en áætlað var að þeir kæmu í bæinn á sunnudegi. Þennan tíma voru þeir þó í reyna að komast í bæinn á sunnu- góðu yfirlæti hjá gömlum FH- deginum, en það fór eins og áður ingum, þeim Birgi Björnssyni og sagði á annan veg. Ingu Magnúsdóttur. Þrátt fyrir Liðið tapaði svo gegn Stjörn- þessa hrakninga stóðu FH-ingarn- unni 19-26 og ÍR sem vann 1. ir sig mjög vel og náðu að hreppa deildina að þessu sinni 14-17. Það annað sætið með því að sigra er því ljóst, að FH-ingar eiga eftir Framara 25-17, Þór, Akureyri, að koma sterkir til leiks í „úrslita- 23-18 og Val á uppkesti (10-0) túrneringuna", sem verður innan vegna þess að bæði liðin ætluðu að skamms. Handknattleikur 4,flokkurkvenna: Ungt og efni- legt Haukaíið Haukastúlkurnar stóðu sig ágætlega nýverið, er þær kepptu á Islandsmótinu, en þar eiga þær sæti í 1. deild. Liðið kom mjög á óvart, er það náði jafntefli gegn Islandsmeist- urunum frá því í fyrra, Selfossi, 6-6, aðallega vegna þess hversu lið- ið er ungt, en það er aðeins ein stúlka í liðinu á eldra ári. Þær sigruðu síðan ÍBK 8-6, en töpuðu gegn UBK 7-10 og KR 3- 10. Það voru svo einmitt KR-stúIkurnar sem sigruðu að þessu sinni. Þær sigruðu alla leiki sína nema gegn ÍBK. Nýtt réttingaverkstæði Nýtt réttingaverkstæði var nýverið opnað við Reykjavíkurveg 64. Heitir það Réttingasmiðjan og það eru bræðurnir Sævar og Arni Krist- mundssynir sem eiga það og reka. Að sögn þeirra bræðra annast Þeir bræður gera föst verðtilboð, þeirallarréttingarábifreiðum.þá þannig að enginn þarf að láta sig hafa þeir fullkomna sprautunar- sundla yfir háum reikningum í lok aðstöðu, þannig að bifreiðaeig- viðgerðar. Þeir sögðust í iokin, endur geta komið með bílana í leggjametnaðsinnívönduðvinnu- allsherjarviðgerð, ef þeir lenda í brögð. tjóni. Haukamir í úrslit Ægir Sigurgeirsson skorar hér glæsilega úr hraðaupphlaupi í leik gegn Gróttu í 2. deild íslandsmótsins í 2. flokki. Keppt var í íþróttahúsinu við Strandgötu nýverið og unnu Haukar sér rétt til að taka þátt í „úrslitatúrneringunni“ í þessum aldursflokki. ORÐABELGUR:__________________ „Hafnfirðingar of heilagir?" sem ekki vill láta nafns síns getið, sendir eftir- Ungur Hafnfirðingur, farandi bréf með ósk um birtingu: „Ég er nýfluttur í bæinn og líkar bara vel að búa hérna. Það er þó svolítið sem ég á erfitt með að skílja og langar að athuga, hvort einhver vill ekki vera svo góður að útskýra betur fyrir mér. Mér finnst nefninlega að Hafnfirðing- ar séu alltof mikið að hugsa um að halda öllu í bænum og stundum finnst mér afstaða Hafnfirðinga gagnvart Reykvíkingum jaðra við hræðslu. Ég bjó áður í Reykjavík og vinn þar. Eg hef aldrei fundið, að Reykvíkingar séu hræddir við Hafnfirðinga, eða að nokkur maður þar vilji gera Hafnarfjörð að útibúi frá Reykjavík. Hér er alltaf verið að tala um, að Reyk- víkingar stefni að því alla daga. Það er fullt af svona dæmum. Síðast var það Bifreiðaskoðun íslands. Það virðist allt vera hér á öðrum endanum út af því að menn þurfi að aka einu sinni á ári upp í Arbæ til að láta skoða bílinn sinn. Mér finnst það ekkert til- tökumál. Ég keyri hvort sem er oft upp í Árbæ, og alltaf þegar ég fer út úr bænum, nema til Suður- nesja, sem skiljanlegt er. - Þetta eru heldur engar vegalengdir. Þá eru menn að rífast yfir allt og öllu, sem er í Reykjavík en ekki í Hafnarfirði. Ég er stundum að hugsa um, af hverju Reykvíkingar rífast ekki út af því að ÍSAL er í Hafnarfirði. Mér finnst það góð hugmynd, ef Hafnfirðingar los- uðu Árbæinga við margumrædda sorpeyðingastöð. En mér er spurn: Ætli dæmið snúist þá ekki við, þ.e. að Hafnfirðingar vilji bara keyra upp í Árbæ með ruslið, í stað þess að bjóða pláss undir stöðina hér. - Það getur varla ver- ið að Hafnfirðingar vilji eitthvað sem Reykvíkingar vilja ekki. Ég er alls ekki að gera að gamni mínu. Mér finnst þessi umræða ganga of langt og að Hafnfirðing- ar séu að verða alltof heilagir. Sér- staklega finnst mér erfitt að falla inn í þessa mynd, - sem Hafnfirð- ingur. Ég get ómögulega útskýrt þetta fyrir vinnufélögum mínum, sem eru í Reykjavík. Þeir eru farnir að tala um margt af þessu sem nýjasta Hafnarfjarðarbrand- arann. - Gaman væri ef einhver gæti útskýrt málið fyrir mér. - Lík- lega eru á þessu skýringar eins og veiflestu.“ HAFNARFJARÐARRIRKJA Sunnudaginn 26. febrúar. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Munið skólabílinn. Messa með altarisgöngu kl. 14.00 Esther Helga Guðmundsdóttir syngur einsöng. Organisti: Helgi Bragason sr ounnÞóR inaASon FRÍKIRKJAN Sunnudagur 26. febrúar. Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00 Miðvikudagur 1. mars. Biblíufræðsla í safnaðar- heimiiinu kl. 20.00 EiriAR EYJÓLFSSOn + ] VÍÐISTAÐAKIRKJA Laugardagur 25. febrúar. Kirkjuskóli kl. 11.00 Sunnudagur 26. febrúar. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 10.00. Messa með altarisgöngu kl. 11.00 í Víðistaðakirkju. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Vígslutónleikar ki. 15.00.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.