Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 23.02.1989, Blaðsíða 3
L/SEK Félagsfræði í vatnsrennsli Það má lesa heilmikið um búa, komið mun betra lagi á atferli Hafnfirðinga úr línuritum vatnsnotkun í bænum, en hún hef- nýja vatnsmælisins, sem Dagur ur til skamms tíma verið óhóflega Jónsson hjá bæjarverkfræðingi mikil. hefur umsjón með. Þá hefur Eins og sjá má á meðfylgjandi mælirinn, ásamt aðstoð bæjar- línuritum má lesa allt um fóta- ferðatíma og hvenær bæjarbúa ganga til náða í gegnum vatns- notkunina. Það má einnig í gegn- um vatnsnotkunina sjá, jafnvel betur en með viðurkenndum skoðanakönnunum, hver horfun á einstaka dagsskrárliði sjón- varpsins er mikil. Dagur sagði, að með nýja mælinum hefði tekist að finna þrjá stóra leka í kerfinu. Hann sagði einnig, að athugull íbúi við Vest- urgötu hefði hjálpað þeim að finna stóran leka í þeirri götu. Viðkomandi íbúi hefði látið vita um óeðlilegan hvin í pípulögum að næturlagi. Dagur bað alla, sem yrðu varir við eitthvað óeðlilegt, að hafa samband við Áhaldahús- ið. Það kom einnig fram í viðtali við Dag, að Hafnfirðingar geta státað af einu besta vatnsbóli á landinu. Dagsyfirlit 890109 Breyta: REMNSLI Venjulegur mánudagur. Klukkutímarnir eru skráðir fyrir neðan og lítrar á sek. lengst til hægri. Hér má greina fótaferðatíma bæjarbúa á venjulegum vinnudegi og síðan jafna notkun yfir daginn. L/SEK 21 120 Dagur Jónsson. Dagsyfirlit 881226 Breyta: RENNSLI Aðfararnótt annars í jólum má greinilega sjá hvenær bíómyndunum í sjónvarpinu lýkur, en háu súlurnar fremst á línuritinu eiga sömu tímapunkta. Þetta eru sem sagt tímarnir þegar fólk hugar að því að ganga til sængur. Þarna má einnig sjá, að flestir bæjarbúar eru að tínast á fætur frá því kl. 8 og fram yfir hádegið. Flestir virðast fara á fætur á milli kl. 12 og 14, enda jólin. L/SEK 200 160 140 120 Dagsyfirlit 881231 Breyta I RENNSLI Gamlársdagur. Hér má sjá að Hafnfirðingar fara ekki eins margir í bað á sama tíma og á aðfangadag, en baðvatn er þó einnig mest notað um kl. 17. Stórmerkilegt línurit er síðan á tímabilinu 22-24. Vatns- notkun dettur rækilega niður á meðan áramótaskaupið stendur yfir. Fólk virðist ekki sitja mikið undir áramótaræðu útvarpsstjóra, því þá rýkur súlan upp á ný. Dagsyfirlit 881224 Breyta: : Aðfangadagur. Merkilegast við þetta línurit er hin mikla notkun síð- degis. Hún nær hámarki um kl. 17, en þá taka auðsjáanlega flestir Hafnfirðingar jólabaðið. STROND S50159 ÖTU 28 OÞio LAOgar °AGa Ókeypis heimsendingaþjónusta alla daga. wf-i\ RÉTTINGASMIÐJAN REYKJAVÍKURVEGI 64 - 220 HAFNARFIRÐI SÍMI: 52446 - KT. 650788-2149 Þarftu að láta lagfæra bílinn eftir tjón eða hressa upp á útlit hans. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Lcggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð Reykjavíkurvegi 68 S 52533 ■ Opið 10-16 á laugardögum og 13-16 á sunnudögum BORÐAPANTANIR í SÍMA 651130 OG 651693 A. HANSEN býður upp á: Góða stemmningu og skemmtun. Siggi Björns. spilar og syngurá Loftinu þ. 24. og 25. febrúar og með bjórnum 1., 2., 3. og 4. mars. PLANKASTEIK 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.