Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 2
Hveijir fá að byggja á Holtinu? Tillaga mcirihlutans um út- hlutanir lóða á S-Hvaleyrarholti var samþykkt í bæjarráði í síðustu viku. IVfikið virtist liggja á að út- hluta því brugðið var frá þeirri hefð að leyfa bæjarráðsmönnum að „melta“ tillögu meirihlutans í vikutíma. Hér á eftir fer afgreiðsla bæjar- áðs um það hverjir hljóta úthlutn á S.-Hvaleyrarholtinu. Hér er rit- að beint úr fundargerðum bæjar- ráðs: Lóð nr. 1: Stjórn verkamanna- bústaða (ca. 14 íb.) Lóð nr. 2: Guðmundur og Sævar / Dverghamar (ca. 14 íb.) Lóð nr. 3: Pétur Einarsson / Dixill hf. (ca. 14 íb.) Lóð nr. 4: Stjórn verkamanna- bústaða ( ca. 14 íb.) Lóðnr. 5: Hagvirki hf. (ca. 28 íb.) Lóð nr. 6: SH-verktakar (ca. 11 íb.) Lóð nr. 7: Kristjánssynir h.f. (ca. 11 íb.) Lóð nr. 8: Fjarðarmót hf. (ca. 11 íb.) Lóð nr. 9: Byggðaverk hf. (ca. 11 íb.) Lóð nr. 10: Byggðaverk h.f. (ca. 15-20 íb.) Lóð nr. 11: Byggðaverk h.f. (ca. 9 íb.) Lóð nr. 12: AA-Byggingar s.f. (ca. 12 íb.) Lóð nr. 13: Ragnar Hjálmarsson/ Fagtak/Fjarðarmót (ca. 21 íb.) Lóðir nr. 14 til og með 19 (ca. 88 klasahús, fjölbýli, rað- og parhús) er úthlutað til eftirtalinna í réttri forgangsröð um val þeirra um númer klasa: Hópur 1: Ásgeir Úlfarsson/ Svavar Ellertsson og Unnur Bald- ursdóttir/Sveinn Sigurðsson og Kolbrún Oddbergsdóttir/ Sigrún Kristjánsdóttir/Magnús Kristó- fersson/Gunnar Magnússon/ Þórður Sveinsson/Guðmundur Lárusson/Auður Ingimarsdótir. - Samtals 9. ogSteindórB. Gunnarsson/Kvist- ás/Erling Magnússon/Eykt h.f./ - Samtals 10 aðilar með fjórar íbúð- ir hver, þ.e. samtals 40 íbúðir. Hópur 3: Einstaklingar utan- bæjarfóks, sem æskir um par- eða Hópur 4: Óstofnað félag 13 ein- staklinga sem sækja í sameiningu um jafnmargar lóðir: Örn Felix- son, Elvar Ingason o.fl. Alls hefur hér verið úthlutað 67 lóðum. Aðrar lóðir verða boðnar Hópur 2 (verktakar til endur- sölu): Hver um sig fjórar íbúðir: Hafsteinn Jónsson/Hilmar Sigur- þórsson/Þorsteinn Sveinsson/Sig- urgeir Sigmundsson/Bergsveinn Jóhannsson/Þorvarður Kristó- fersson/Guðmundur P. Ólafsson raðhús í Setbergi. Því verði gefinn kostur á sambærilegum lóðum á Hvaleyrarholtinu: Björgvin Sig- urðsson, Kristján Baldursson, Hreiðar Örn Gestsson, Guðjón Gunnbjörnsson og Stefán Bjarna- son. þeim sem ekki fá úthlutað í Set- bergi. Lóð nr. 20: SH-Verktakar (ca. 20 íbúðir) Lóð nr. 21: Búseti/Verkamanna- bústaðir (ca. 25-30 íb.) GAFLARIVIKUNNAR: Fullt nafn? Óskar Örn Adolfs- son. Fæðingardagur? 4. mars 1980. Fæðingarstaður? Landspítal- inn. Fjölskyldurhagir? Mamma, pabbi, 4 systkini. Bifreið? BMX reiðhjól. Starf? Nemandi, sölustrákur hjá Fjarðarpóstinum. Fyrri störf? Nemandi. Helsti veikleiki? Fýlugjarn. Helsti kostur? Blíður, sam- viskusamur. Uppáhaldsmatur? Hamborg- ari, kjúklingur og Pitza. Versti matur sem þú færð? Saltfiskur. Uppáhaldstónlist? Michael Jacksson. Uppáhaldsíþróttamaður? Ei- rfkur Skarphéðinsson. Hvaða stjórnmálamanni hefur þú mestar mætur á? Steingrími Hermannssyni. Hvert er eftirlætissjónvarps- efnið þitt? Sögur úr Andabæ. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Táknmálsfréttir. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Ólafur Ragnar Grímsson, sem er alltaf í sjón- varpinu. Uppáhaldsleikarí? Sigurður Sigurjónsson. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Karate Kid. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Leik mér í tölvunni. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Þrastarskógur. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Kurteisi. Hvað fer mest í taugamar á þér í farí annarra? Stríðni. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta og hvers vegna? Óla Helga bróður og Adolf afa (báðir hjá Guði). Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? Ekkert. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti, hvcrnig myndir þú eyða þeim? Leggja í banka og kaupa bíl seinna. Hvað myndirðu vilja í afmælis- gjöf? Sjónvarp. Ef þú gætir orðið ósýnilegur, hvar myndirðu helst vilja vera? Inni í sturtu hjá stelpunum. Ef þú værir í spurningakeppni, hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Kristinfræði. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Svefn. Hvað myndirðu gera, ef þú værír bæjarstjórí í einn dag? Gera fleiri leikvelli á Holtinu. Uppáhalds-Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? Veistu hvernig hægt er að þekkja hafnfirska flugmenn frá öðrum? Þeir fara alltaf með börnin út á flugvöll á sunnudögum að gefa flugvélun- um brauð. HRAUNHAMARhf FASTEIGNA- OG SKIPASALA ReyKjavíKurvegi 72, , Hafnarfirði - Sími 54511 Vantar allar gerðir eigna á skrá. í smíðum Dofraberg. 2ja herb. 82 fm lb. Verfi 4,4 millj. Dofraberg. 3ja herb. 121 fm lb. Verð 5,8 millj. Suðurvangur. 3ja herb. 93 fm íb. Verð 5,6 millj. Suðurvangur. 3ja herb. 93 fm íb. til afh. strax. Verð 5,8 millj. Suðurvangur. 4raherb. 115fm íb. Verð 6,4 millj. Suðurgata. 5 herb. 131 fm íb. auk 30 fm bílsk. Verð 7,9 og 8 millj. Svalbarð. 165fmjarðhæð. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íb. Traðarberg. 6 herb. 153 fm hæð og ris. Áhv. 2,5 millj. Stuðlaberg. 156 fm parhús átveim hæð- um til afh. strax. Verð 6,5 millj. Stuðlaberg. 131 fm raðhús á 2 hæðum auk bílsk. Ath. fokh. í sept. Verð 5,6 millj. Fæst einnig tilb. u. trév. Einbýlishús-raðhús Ljósaberg. Glæsilegt 220 fm einb.hús ásamt bílsk. 5 svefnherb. Skipti mögul. á raðh. Verð 14 millj. Klettahraun. Mjög fallegt 176 fm einb.hús á einni hæð ásamt bílsk. Garðskáli, heitur pottur. Verð 14 millj. Holtsgata. Mjög fallegt og algjörlega endurnýjað 188 fm einbýlishús auk 36 fm bílsk. Heitur pottur. Skipti mögul. á raðh. eða sérh. Verð 10,3 millj. Vesturvangur. 330 fm einbýlishús. Mögul. á aukaíb. í kjallara. Skipti möguleg. Verð 14 millj. Smyrlahraun. 150fmraðhúsá2hæðum. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 9 millj. 5-7 herb. Langeyrarvegur. Mjog faiieg 136 fm 5 herb. efri hæð ásamt 24 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 8,8 millj. Kvíholt. Mjög falleg og mikið endurn. 145 fm 5 herb. neðri hæð ásamt bílsk. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb. Verð 8,9 millj. 4ra herb. Breiðvangur. Mjög falleg 106 fm nettó 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suðursvalir. Verð 6,3 millj. Krosseyrarvegur. Mjögfalleg4raherb. efri hæð og ris. Mikið endurn. eign. Verð 7 millj. Ðreiðvangur. Mjög falleg 110 fm nettó 4- 5 herb. endaíb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 1.850 þús. Laus 15. jan. nk. Verð 6,4 millj. Breiðvangur. Mjög falleg 121,3 fm 4-5 herb. íb. á 3. hæð. 28 fm bílsk. með gryfju. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Selvogsgata. 3ja herb. neðrí hæð. Verð 4,5 millj. Hraunkambur. Efri hæð i tvíb. 3 svefnherb. Verð 4,6 millj. Álfaskeið. 80 fm nebó 3ja herb. íb. á 2. hæð auk bílsk. Verð 5,3 millj. Hellisgata. Algjörl. endumýjuð 3ja-4ra herb. neðri hæð. Verð 4 millj. ?ja herb. Hvammabraut. Glæsil. 65,4 fm nettó 2ja herb. jarðh. Ahv. nýtt Húsn.lán. Verð 5 millj. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsfml 53274 Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl. 2

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.