Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 6
T IÞROTTIR: UMSJON: ÞORÐUR BJORNSSON Haukar6-Ármann0: Haukamir upp Haukarnir eru komnir upp í 3. deild. Þeir náðu þeim áfanga með auðveldum sigri á Ármanni á miðvikudag á Hvaleyrarholtsvelli. Urðu lokatölur 6-0. Valdimar Sveinbjörnsson var á meistaratitilinn fer fram 9. sept- skotskónum í þessum leik og ember. Þá keppa Haukarnir lík- gerði þrjú mörk. Gauti Marinós- legaviðTBA. son, Helgi Eiríksson og Theódór Maður leiksins við Ármann var Jóhannsson gerðu eitt mark hver. Valdimar Sveinbjörnsson. Úrslitaleikurinn um íslands- Næstu leikin Hvetjum okkar menn FH-ingar, efsta lið fyrstu deildar, fær Skagamenn í heimsókn í Kapla- krika laugardaginn n.k. 2. september. Hafnfirðingar: Fjölmennum og hvetjum okkar menn . . . Haukarnir sækja Ármenninga heim sunnudaginn 3. september í úrslitakeppni fjórðu deildar. Áferðogflugi Haukarnir í körfunni eru á leið til Hollands í æfinga- og keppnisferð. Sömuleiðis strákarnir í handboltanum, en þeir ku vera á leiðinni til Spánar þar sem þjálfari þeirra Viggó Sigurðsson þekkir vel til. - Meira um þetta síðar. BENIDORM- FARAR 27. sept. til 7. okt. Við erum að verða búin að fylla Gaflaravélina. Vinsamlegast staðfestið pantanir sem allra fyrst. Hagsýn hf. umboð Samvinnuferða-Landsýn Reykjavíkurvegi 72 0 51155 Húðsápa PH 3,5 fyrir viðkvæma húð' Hárshampoo PH 5 Handáburður PH 5 ATHUGAÐU V2ÓDÝRARA GERIRSAMA GAGN Fæst í Fjarðarkaup og apótekum Heildsölubirgðir ARS Reykjavíkurvegi 72, sími 652960 HAFNARFJARÐARKIRKJA Sunnudaginn 3. september Guðsþjónusta kl. 11.00. sp. oumpóR inoASon FH'ingar Islandsmeistarar Strákarnir í 5. flokki FH urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu, bæði í A og B-liði. Myndin hér að ofan er tekin þegar stákarnir unnu Faxaflóamóti Landsbankans í maí sl. Þetta eru sömu knattspyrnumennirnir og urðu Pollameistarar í fyrra. Þeir eiga svo sannarlega fram- tíðina fyrir sér þessir frísku stákar. Það er ekki síst öflugri samvinnu foreldra og forráðamanna FH að þakka, að fslandsmeistaratitillinn er í höfn. Til hamingju strákar. Vinsælastur haustskóla Sá skóli, sem orðinn er vinsæl- nýverið á miðju námskeiði. „troði“ og fleiru sem tilheyrir astur haustskóla, er áreiðanlega Það setti punktinn yfir I-ið hjá íþróttinni. - Vístaðþessirkrakkar körfuboltaskóli Haukanna. 1 krökkunum, að fá hinn nýja liðs- eiga eftir að gera garðinn frægan. haust hefur þátttaka verið með| styrk meistaraflokksins frá Indi- Ekki skemmir fyrir, ef við öll í því besta sem gerst hefur, en| ana, U.S.A., Bow Johnatan, til sameiningu veitum þeim næga myndin hér að ofan er tekin að sýna þeim nokkur tilbrigði af athygli. SÝNING TENGD FYRRI TÍMA í RIDDARANUM VIÐ VESTURGÖTU Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 Byggðasafn Hafnarfjarðar 6

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.