Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 31.08.1989, Blaðsíða 8
Það var fjölmenni í hinu nýja og glæsilega húsnæði Kænunnar, þegar húsið var formlega opnað sl. föstudag. Hafnarstjóri, Guð- mundur Árni Stefánsson, færði eigendum Kænunnar, Elsu Aðal- steinsdóttur og Ingvari Árnasyni, ljósmynd af Hafnarfjarðarhöfn í tilefni dagsins og er myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. Nýja Kænan mun bjóða upp á kaffi og kökur og heitan mat í hádeginu. Þá hefur verið komið upp grillaðstöðu og verður húsið einnig leigt út til funda- og skemmtanahalds á kvöldin og um helgar. Hraunborgaimót 10. og 11. sept. Kiwanisklúbburinn Hraunborg gengst fyrir knattspyrnumóti allra aldursflokka og beggja kynja dagana 10. og 11. september n.k. Allir þátttakendur verða heiðr- með þátttöku 400-500 manns á aðir og síðan hlýtur það félagið, mótinu, en Hraunborgarmenn sem vinnur fleiri leiki farandbikar hyggjast gera mótið að árlegum til varðveislu. Einnig verður besti viðburði í lok knattspyrnuvertíð- dómari heiðraður. Reiknað er ar. Rólegt sumar hjá slökkviliðinu: Bókhaldsbruni vio Kúagerði Af skýrslum slökkviliðsstjóra fyrir mánuðina júní og júlí má lesa að fremur rólegt hefur verið hjá slökkviliðinu þá mánuðina. IJúnímánuði voru sjö útköll vegna elda, sem allir voru smávægilegir. I júlímánuði voru útköll vegna elda aðeins fjögur. Ferðum vegna boða frá við- brenna suður af „Kúagerði". Par vörunarkerfum fjölgar sífellt. reyndist um íkveikju að ræða á Oftast er um bilanir að ræða. bókhaldi fyrirtækis. Þetta var til- ■ í júnímánuði kom tilkynning kynnt til „Brunavarna Suður- frá flugvél urn að bíll væri að nesja“. Ungverjar undirbúa uppsetningu húsa Framkvæmdum miðar vel á grunni á næstu vikum. svæði Stálfélagsins á Hellna- Verksmiðjan var keypt notuð hrauni. Til landsins eru komnir frá Frakklandi, en hún var fram- nokkrir Ungverjar sem annast leidd í Ungverjalandi. Ungverj- munu uppsetningu á sjálfu verk- arnir eru frá framleiðsluaðilum. smiðjuhúsinu, sem risa mun af Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprengingar, byggingar- framkvæmdir, vélaleigu og hönnun. HAGVIRKI Böggunarstö&in líklega í Gufunes eöa á GrafaHiolt: Möguleiki á að önnur stöð veroi reist í Hafnarfirði Borgaryfirvöld hafa átt viðræð- ur við landeigendur í Gufunesi og á Grafarholti vegna hugsanlegrar staðsetningar sorpböggunar- stöðvar þar. Varðandi fyrirhug- aða staðsetningu böggunarstöðv- ar á Hellnahrauni þá hefur komið til umræðu, að hér verði reist önn- ur stöð, „myndarleg gámamót- tökustöð“, að sögn Ogmundar Einarssonar framkvæmdastjóra flutningi urðunarsvæðisins á Álfs- Sorpeyðingar höfuðborgarsvæð- nes er staðsetning í Gufunesi, við isins. hlið Áburðarverksmiðjunnar, Endanleg afgreiðsla málsins eða á Grafarholti talin líklegust. hvað varðar urðun í Álfsnesi býð- Samkvæmt heimildum Fjarðar- ur nú afgreiðslu borgarráðs á póstsins ræða menn nú þann samningi borgarinnar við Kjal- möguleika, að í Hafnarfirði verði arneshrepp. Staðsetning böggun- staðsett önnur stöð, en væntan- arstöðvarinnar hefur ekki verið lega minni. Hún myndi þá einnig rædd við Hafnfirðinga, en með geta þjónað Suðurnesjum. Hafnarstjóm Hafnarfjaröar vegna Sigureyjar: Byggðasjóóur lióki til, meó atvinnu í Hafnarfjarðarbyggð aó leióarljósi Hafnarstjórn sendi frá sér eftir- farandi ályktun í gær í tilefni af kaupum Stálskipa á togaranum Sigurey: „Hafnarstjórn Hafnarfjarðar fagnar komu ísfisktogarans Sigur- eyjar til Hafnarfjarðar og þeirri fyrirætlan útgerðarinnar Stál- skipa h.f., að selja aflann hjá Fisk- markaðnum h.f. í Hafnarfirði. Hafnarstjórn lýsir yfir áhyggj- um sínum af stöðu útgerðar og fiskvinnslu í bænum, eftir að ísfisktogarinn Otur var seldur fyr- ir nokkrum vikum til Hornafjarð- ar, auk þess sem fleiri skip og bát- ar hafa verið seldir úr bænum að undanförnu. Því eru vonir til þess, að með komu Sigureyjar til Hafnarfjarðar verði unnt að sporna gegn því erf- iða ástandi sem við blasir í atvinnumálum byggðarlagsins. Væntir hafnarstjórn þess, að opinberir sjóðir, svo sem Byggða- sjóður, liðki til fyrir málum þess- um með atvinnu í byggðinni Hafnarfirði að leiðarljósi.“ Stefnt á tindinn Ákveðnin skein úr svip stelpnanna á æfingu hjá Björkunum nýverið. Þar var hver vöðvi auðsjáanlega undir ströngu eftirliti og aga og hrein unun að sjá, hversu langt stelpurnar hafa náð. Fjarðarkaup, stórmarkaður Grundarkjör, stórmarkaður Verslunin Arnarhraun, Arnarhrauni 21 Hringval, Hringbraut 14 Kastalinn, Hverfisgötu 56 Biðskýlið Hvaleyrarholti Söluturninn, Hvaleyrarbraut 3 Söluturninn, Suðurgötu 71 Söluturninn, Hringbraut 14 Olís við Hafnarfjarðarveg, Garðabæ Söluturninn Gissur Gullrass, Strandgötu 30 Bensínstöð ESSO, Lækjargötu 46 Biðskýlið, Flatahrauni Fjarðarnesti, Bæjarhrauni 4 Dals-Nesti, Dalshrauni 13 Bílastöð Hafnarfjarðar, Reykjavíkurvegi 58 Nesti, Reykjavíkurvegi 54 Skalli, Reykjavíkurvegi 72 Söluturninn, Miðvangi 41 Turninn, Strandgötu 11 Söluturninn, Reykjavíkurvegi 3 Söluturninn, Hellisgötu 18 Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Matvöruverslunin Framtíðin, Vesturbraut 12 Kaupfélagið Miðvangi, stórmarkaður Olís, Vesturgötu 1 Bókabúð Böðvars v/Reykjavíkurveg Hraunver við Áifaskeið

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.