Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Side 6

Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Side 6
Það vekur einnig athygli, að Hress er í eigu og stjómað af tveimur bráðungum kon- um, þeim Dúnu Halldórsdóttur og Lindu Björk Hilmarsdóttur, en þær em 28 og 26 ára. Þær keyptu stöðina íyrir um ári og hafa rekið hana síðan. A þessu tímabili hafa þær tekið til hendinni, lagfært og endurbætt, t.d. flísalagt gufubaðs- aðstöðuna. Aðspurðar segjast þær hafa dottið niður á þetta. Fyrri eig- Garðeigendur Mikið úrval trjáa og runna „Svo stendur mamma allt í einu á miðju gólfi og skammar mann“ Alaskavíðir og viðja á kr. 70 stk. Opib til kl. 21, sunnudaga til kl. f 8 Gróðrastöðin SKULD Lynghvammi 4, Hafnarfiröi - Sími: 651242 ib endur gerðu þeim tilboð sem þær lágu lengi yfir en þáðu síðan, en tilefnið var að þær störfuðu báðar í Hress þegar til eigendaskiptanna kom. Hnakkrifust yfir öllu - Hvemig gengur samstarfið? „Samstarfið var fyrst eins og hjónaband þar sem allt leit vel út á yfirborðinu en var í raun hrikalegt inn á við. Við hnakkrifumst yfir öllu, til dæmis hvor okkar átti að hringja erfiðu símtölin,“ sögðu þær. Þeim kom saman um að það væri mikið átak, sérstaklega f'yrir ungar og óreyndar konur, að fara út í viðskipti og rekstur fyrirtækis. Dúna sagði m.a.: „Við emm ÆTLAR ÞÚ AÐ MÁLA? Þá liggur leióin í Lækjarkot, sem hefur haft forystu i málningarsölu i Hafnarfirbi í meira en 15 ár Hvergi meira úrval - Litablöndun á staðnum í hundru&um tóna Góð þjónusta • Betri vörur • Besta verð/ð III LEIÐIN LIGGUR f U=lÆlfJAm(OT LÆKJARGÖTU 32 • PÓSTHÓLF 53 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 50449 Þrátt fyrir puð, svita og tár, þannig að andrúmsloftið var gufumettað, ríkti stóísk ró og einhvers konar yfirvegun í húsnæði Líkamsræktarstöðvarinnar Hress á fimmtudags- morgni í síðustu viku, þegar tíðindamaður Fjarðarpóstsins heimsótti stöðina. Stór hópur kvenna teygði og strekkti á vöðvum undir tónlist og öruggri stjórn leiðbeinenda, en í anddyri fyrir framan æfingasali var hópur barna. Þau voru frá riokkurra mánaða í Cosy-stólum og upp í nokk- urra ára gömul. Þau yngstu sváfu eða skoðuðu puttana á sér, þau elstu spiluðu Olsen Olsen, önnur hlupu um og léku sér. Ein kvennanna sem stundað hefur líkamsrækt í Hress, „þrisvar til fjórum sinnum í viku í fjögur ár“ hafði skýr- ingu á reiðum höndum, þegar tíðindamaður Fjarðarpósts- ins leitaði skýringa á þessu jafnaðargeði. „Þau skynja það börnin eins og við, nversu góð áhrif æfingarnar hafa. Mamma verður afslöppuð og fín eftir heimsókn í Hress.“- Þar höfum við lausnma sem erum að kollkeyra okkur í stressi. Di'ma til vinstrí og Linda til hœgrí. Linda lét myndatökuna ekki trufla sig frá þjálfim hópsins eins og sjá má. Hafnfirðingar - Ni Höfum opnaö kaffi- og gjafav Reykjavíkurvegi Úrval gjafavöru og listmuna - h Velkomin á kaffistof

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.