Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Side 8

Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Side 8
UMSJON: ÞORÐUR BJORNSSON IÞROTTIR: Flugleiðamótið í golfi Formaður Keilis f ór holu í höggi Flugleiðamótið í golfi, sem er jafnframt fyrsta golfmót ársins er telur stig til landsliðs, var haldið á laugardag og sunnudaga hjá Golf- klúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hálfdán Pór Karlsson formaður Golf- klúbbsins Keilis fór holu í höggi á 16. braut og notað til þess 3. járn. Prátt fyrir norðanstrekking rataði boltinn í holu. Þá gerðist einnig sá einstæði atburður, að Gunnsteinn Jónsson, einnig í Keili, banaði mink. Leikið var til verðlauna í karla- og kvennaflokki og opnum flokki. Þetta var í 26. skipti sem Flugleiðamótið var haldið á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Karlar án forgjafar: 1. Þorsteinn Hallgrímsson GV samtals 143 högg 2. Siguijón Amarson GR samtals 147 högg 3. Björgvin Sigurbergsson GK samtals 149 högg Framtfðin f boltanum er þeirra Konur án forgjafar: 1. Þórdís Geirsdóttir GK samtals 161 högg 2. Ólöf María Jónsdóttir GK samtals 167 högg 3. Ragnhildur Sigurðardóttir samtals 175 högg Opinn Ilokkur með forgjöf: 1. Friðþjófur Einarsson GK 136 högg nettó 2. Magnús Gunnarsson GR 140 högg nettó 3. Ivar Öm Amarson GK 144 högg nettó. Hafnarfjarðarkirkja Fimmtudagur 20. maí Uppstigningardagur Dagur aldraðra í Þjóðkirkjunni. Guðsþjónusta kl. 14.oo. Öldruðum boðið sérstaklega í kirkju. Báðir prestamir þjóna. Sunnudagur 23. mai Messa kl. 14.00. 30 og 40 ára fermingarböm heimsækja kirkjuna. Kyrrðarstundir í hádeginu miðvikudaga. Léttur málsverður í Góðtemplarahúsinu. Séra Gunnþór Ingason Fríkirkjan Sunnudagur 23. maí Guðsþjónusta kl. 11 (Athugið breyttan messutíma) Séra Einar Eyjólfsson Víðistaðakirkja Sunnudagur 23. maí Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Ulrik Ólason. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. Ifll V. 8 'Samtökin, Hafnarfirði Eigir þú við úfengisvandamúl að stríða, þú er uppiýsingasimi 65 42 43 Við svörum í simann sem hér segir: Sunnud. kl. 10.00-11.00 og kl. 20.00-21.00 Mánud. kl. 20.00-21.00 Þriðjud. kl. 20.00-21.00 Fimmtud. kl. 19.30-20.30 Föstud. kl. 22.30-23.30 Laugard. kl. 16.00-17.00 og kl. 22.30 til 23.30 Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar FH var haldin í Kaplakrika á sunnudag. Að venju vom veittar viðurkenningar fyrir frábær afrek og boðið upp á veitingar. Á myndinni hér að ofan er föngulegur hópur handboltastráka og stelpna. Við eigum áreiðanlega eftir að heyra meira af þeim. PUNKTAR Haipa Melsted, Haukunuin, var valin efnilegasta handknatt- leikskona landsins í lokahófi fyrstu-deildarfélaganna á Hótel Islandi um helgina. • Firmakeppni í knattspymu verðiu- haldin á gervigrasinu á Ásvöllum dagana 22. til 23. maí n.k. Upplýsingar em veittar í síma 652466. • Óskar Pétursson og Baldvin Johnsen voru í íslenska ung- lingalandsliðinu í körfubolta sem stóð sig svo frábærlega í undankeppni Evrópumótsins. Mótið fór fram í Finnlandi. • Petr Mrazek, 32 ára Tékki, dvelst nú hjá knattspymudeild FH. Petr þessi er hávaxinn vam- armaður og er h;mn til reynslu hjá FH-ingum. svona til að kanna hvort hann fellur inn í leik liðsins. • Fyrsti leikurinn í íyrstu deild- inni há FH-ingum verður gegn Islandsmeisturum Akraness á sunnudaginn, 23. maí, kl 20.00 á aðalvellinum í Kaplakrika. Haukamir leika fyrsta leik sinn gegn Selfossi föstudaginn 21. maí á gervigrasinu á Ásvöllum. Það er brýn nauðsyn að hvetja Hafnfirðinga til að styðja vel við bakið á sínum mönnum í barátt- unni. Það á enginn eftir að sjá eftir því. Snjall 6. flokkur Spilað var í undanúrslitum 6. flokks í Faxaflóamótinu í knattspyrnu í Kópavogi um helgina. FH og Haukar voru bæði með lið í undanúr- slitum, en spilað var í A - B og C-liðum. FH-ingar stóðu sig með miklu sóma, unnu í A og C-liða keppninni og spila til úrslita um næstu helgi. Haukana vantaði herslumuninn til að komast áffam. Það er alveg glettilega gaman að fylgjast með þessum pjökkum sem eru margir hveijir mjög snjallir, en þeir em 9 og 10 ára. Boðið upp á pössun Sú nýbreytni verður tekin upp í sumar að bjóða upp á íþrótta- og leikjanámskeið barna bæði fyrir og eftir hádegi. Þá verður einnig boðið upp á pössun barna árdeg- is og eftir námskeið síðdegis, þannig að henti betur foreldrum vegna vinnu þeirra. Innritun og námskeiðsbyrjun verður þriðju- daginn 1. júní. Boðið verður upp á alla greinar íþrótta og leikja, auk þess veiðar, útreiðar, tívolí, grillveislu o.fl. For- eldrar og krakkamir sjálf ráða hvort þau em frá kl. 9-12 eða kl. 13-16. Pössun verður frá kl. 8-9 og kl. 16-17, ef fólk óskar. Nám- skeiðin em ætluð bömum á aldrin- um 5 til 12 ára, en krakkamir verða í hópum eftir aldri. Umsjón- araðili námskeiðanna verður eins og síðustu ár Geir Hallsteinsson. Hvalreki hjá FH Það var svo sannarlega hvalreki á fjörur FH-inga í handboltanum, er Patrek- ur Jóhannesson gekk til liðs við félagið nýverið. Patrekur sem hefur leikið í gegnum tíðina með Stjöm- unni, er ein öflugasti hand- boltamaður landsisns. Hann er jafnvígur í vöm og sókn og framtíðarmaður í íslenska landsliðnu. Það er greinilegt að FH-ingar ætla sér stóra hluti á næta tímabili, en búist er við að allir leikmenn liðs- ins verði áfram í herbúðum félagsins. Getraunanúmer Hauka er 221 W Getraunanúmer FH er 220 zfeats' Skotíþróttafélag ' Hafnarfjar'ðar Getraunanúmerió er 228

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.