Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Síða 11
Söngs\’eitin Fílharmónía ásamt stjórnanda sínum Ulrik Ólasyni, org-
anista í Víðistaðakirkju, en hann situr á miðri nrynd.
Vortonleikar Fílharm-
óníunnar í Víðistaða-
kirkju á morgun
Söngsveitin Fflharmónía heldur Stjómandi er sem fyrr Úlrik Óla-
vortonleika sina að þessu sinm 1
Víðistaðakirkju. Verða þeir á
morgun, uppstigningardag og
hefjast kl. 20.30. Vortónleikarn-
ir, sem haldnir eru árlega í lok
starfsársins, verða nú með blönd-
uðu efni.
Einsöngvari er Elísabet Erlings-
dóttir, sópransöngkona, en hún er
jafnframt raddþjálfari kórsins. Pí-
anóleikari er Hrefna Unnur Egg-
ertsdóttir, sem einnig hefur starfað
með söngsveitinni undanfarin ár.
FLOAMARKAÐUR
Tek aö mér aö binda inn
blöö og bækur. Uppl. í s.
51369 (Sofus).
Óska eftir aö passa börn í
sumar. Ég er 14 ára, bý í
Hvömmunum, hef farið á
barnfóstrunámskeiö RKl.
Uppl. í s. 54006 (Linda).
Barnapía, 13-15 ára óskast
á kvöldin og um helgar,
aðallega til að passa þrjá
drengi á Holtinu. Uppl. í s.
52095 (650195)
Nintendo-tölva til sölu með
þremur leikjum. Verð kr.
8.500. Uppl. í S. 653947.
son. Boðnar verða veitingar að
tónleikunum loknum.
A efhisskránni em fjórtán ís-
lensk lög af ýmsu tagi, auk sjö
kóra úr Arstíðum Haydns. Vonast
söngsveitin til, að sem allra flestir
eldri félagar og velunnarar hennar
komi og njóti þessa vorkvölds
með söngfólkinu. Aðgöngumiðar
fást við innganginn.
Starf Söngsveitarinnar Fflharm-
óníu í Reykjavík hefur verið öflugt
í vetur eins og undanfarin ár, undir
stjóm Úlriks Ólasonar, organista í
Víðistaðakirkju og Kristskirkju í
Landakoti. Aðventutónleikar vom
haldnir í Kristskirkju fjórða árið í
röð. Hafa þeir notið vaxandi vin-
sælda, enda dagskrá fjölbreytt með
hljómsveit og einsöngvara, Sig-
rúnu Hjálmtýsdóttur.
Söngsveitin gaf út geisladisk,
sem kom út í nóvember sl. en hann
ber heitið ,,Á hæstri hátíð“ og hef-
ur að geyma safh jóla- og hátíðar-
laga þar sem kórinn naut enn sam-
vinnu Sigrúnar.
Dagana 27. og 28. mars sl. flutti
söngsveitin síðan aðalverkefhi
vetrarins, „Árstíðimar" eftir
Joseph Haydn í Langholtskirkju
með hljómsveit og þremur ein-
söngvumm, þeim Ingu J. Back-
man, Gunnari Guðbjömssyni og
Bergþóri Pálssyni.
Landsmót skólalúðrasveita um hvítasunnuna:
Rúmlega þúsund þátttakendur
Landsmót skólalúðrasveita verður haldið hér í Hafnarfirði dagana leiðbeina þeirri sveit.
28. til 30. maí n.k. Mótið sækja rúmlega þúsund börn og unglingar, Þetta er stórviðburður á sviði
ásamt stjórnendum og fararstjórum. Koma hópar alls staðar að af tónlistar- og æskulýðsstarfsemi,
landinu en samtals taka 35 skólalúðrasveitir þátt að þessu sinni. sem kemur til með setja svip á bæ-
Gestir mótsins verða 40 félagar í skólalúðrasveit frá Skelleftea í Sví- inn um hvítasunnuhelgina og er
þjóð. Þetta er fjölmennasta mót þessarar tegundar sem haldið hefur enn ein fjöðurin í blómlegt menn-
verið hérlendis. ingarlíf í bænum um þessar mund-
Spilað verður og æft, saman og
sitt í hverju lagi. Tónleikar verða
haldnir í íþróttahúsinu við Strand-
götu, auk þess sem nokkur tími
gefst til samveru og kynna á öðr-
um grundvelli.
Á mótinu starfar einnig 70-80
manna úrvalssveit skipuð tónlist-
arfólki úr hinum ýmsu skólalúðra-
sveitum. Fenginn hefur verið
þekktur erlendur stjómandi,
Trevor J. Ford, til að stjóma og
selt bl«f"
lesið blað
VORDAGAR
HÚSASMIÐJUNNAR
14.-29. maí
A vordögum býöur Húsasmibjan verulegan afslátt af öllu
palla- og skjólgirðingarefni, gasgrillum, sláttuvélum,
sólhúsgögnum, hjólbörum, rólum, sandkössum,
viöarvörn m.a. IMPREGNOL, sem er einstök viöarolía, sem
sérstaklega er ætluð á sólpalla og garðhúsgögn. Einnig mikið úrval
af hvers konar garðverkfærum.
Allor sölunótur gildo sem happadrættismiðar
Fjöldi góðra vinninga dregnir út á Bylgjunni
HÚSASMIÐJAN
Helluhrauni 16, sími 650100
f
£
NYTT: HOT WINGS - KRYDDVÆNGIR
4 * ÚI'
Chícken
L
MUNIÐ FJÖLSKYLDUPAKKANA - NÆG BÍLASTÆÐI
ERUMI
ALFARALEIÐ
SELJUM
BEINT f
BÍLINN
Opiö frákl. 11-22
alla daga vikunnar
FAXAFENI2
SIMI 680588
HjjALLAHRAUN115
SIMI 50828