Fjarðarpósturinn - 10.06.1993, Blaðsíða 4
EMRMR
pöstur/nn
Útgefandi, ritsfjóri og ábyrgöarmaöur: FRtÐA PROPPÉ
Auglýsingastjóri: HANNA FRIÐJÓNSDÓTTIR
(þróttir: ÞÓRÐUR BJÖRNSSON OG SVEINBJÖRN BERENTSSON
Dreifingarstjóri: HALLDÓRA GYÐA MATTHÍASDÓTTIR
Ljósmyndir og útlit: FJARÐARPÓSTURINN
Innheimtustjóri: INGA JÓNA SIGURÐARDÓTTIR
Prentvinnsla: GUÐMUNDUR STEINSSON OG BORGARPRENT
Skrifstofa Fjarðarpóstsins er að Bæjarhrauni 16, 3. hæð. Póstfang 220, Hafnarfirði.
Opið er alla virka daga frá kl. 10-17. Símar: 651945, 651745. FAX: 650745.
Fjaröarpósturinn er aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða.
Til hamingju Guðmundur
Fjaröarpósturinn óskar Guðmundi Árna Stefánssyni, bæj-
arstjóra, til hamingju meö embætti ráöherra heilbrigðis- og
tryggingarmála, sem hann tekur væntanlega viö n.k.
mánudag.
Guðmundur Árni segist sjálfur varast að gefa stórar yfir-
lýsingar aö ætla aö láta verkin tala. Flokksformanni hans,
Jóni Baldvin, tókst illa aö leyna glottinu, þegar hann sagöi
aftur á móti um Guðmund Arna, aö nú væri fyrir hann aö
duga eöa drepast.
Það er Ijóst, að gífurleg viðbrigði verða fyrir bæjarstjórann
okkar aö fara úr hlutverki vinsæls embættismanns, sem
hefur deilt og drottnaö meö fullar hendur fjár, yfir í hlutverk
ráöherra í ráöuneyti sem hefur þaö stóra hlutverk aö skera
miskunnarlaust niöur, eöa ætti a.m.k. aö hafa þaö hlutverk,
miðað viö stöðu ríkissjóös.
Bæjarstjórinn segir sjálfur að hann sé í stjórnmálum til að
hafa áhrif. - Það verður fróölegt aö fylgjast meö Guömundi
Árna í hinu nýja hlutverki.
Að láta verkin tala
Það hafa margir oröiö til þess aö vorkenna Guömundi
Árna þessi snöggu umskipti. Samkvæmt reikningum
bæjarsjóðs, sem lagðir veröa fram á bæjarstjórnarfundi n.k.
þriðjudag, bendir þó margt til, aö hans heföi beðið sama
hlutskipti hér í heimabyggð. Ljóst er aö nú þarf aö fara að
efna loforð Alþýðuflokksins síðustu árin, þ.e. að stíga á
bremsurnar. - Kannski var auðveldara að skipta um bíl,
enda sagöist bæjarstjóri, aöspurður um óskaráðherrabílinn,
vera þekktur fyrir það í aö aka um á einnotabílum.
Fyrir tveimur árum lofaði Alþýöuflokkurinn í Hafnarfiröi að
grynnka á skuldum bæjarbúa um 300 millj. kr. Þá hækkuðu
skuldirnar um 50 millj. kr. milli ára. Næsta ár lofaöi meirihluti
Alþýöuflokks aö skuldirnar stæöu í staö, þ.e. aö hvorki yröi
þær greiddar niður né auknar. Efndir þess loforðs eru þær
aö nú hafa skuldirnar hækkað um 455 millj. kr. - eru komnar
í 1.940 millj. kr. og meira en fjórða hver króna af heildar-
skatttekjum bæjarbúa fer beint í afborganir og vexti af
lánum.
Auðvitað hefur gífurlega mikið verið gert fyrir alla þessa
fjármuni og Guðmundur Árni er meö réttu maður fram-
kvæmdanna. Það má þó ekki gleyma því, aö þaö eru
bæjarbúar sem borga brúsann. Þeir hafa kannski lítiö fund-
ið fyrir því fram að þessu. Sá tími er því miður aö að renna
upp að verkin tali í buddum bæjarbúa, þ.e. þegar leiðrétt-
ingarnar koma á staðgreiðslu skatta um mánaðarmótin júlí,
ágúst.
Ekki öfundsverður arftaki
Fjarðarpóstinum lýst vel á þá hugmynd kvenkrata að
kona verði sett í bæjarstjórastóIinn. Alþýðuflokkurinn á tvær
góðar konur í bæjarstjórn, þær Valgerði Guðmundsdóttur
og Jónu Ósk Guðjónsdóttur. Það er staðreynd að konur eru
yfirleitt ábyrgari og samviskusamari en karlar. - Að mati
Fjarðarpóstsins er það nauðsynlegur hæfileiki arftakans,
sem ekki fær þó öfundsvert hlutverk.
Í1 I n. Tf 'jTt I
VIÐHORF Stjórnmál
- Jóhann G. Bergþórsson
Þannig er reynsluheimurinn í
bæjarstjórn Hafnarfjarðar
jórða hvert ár fá borgarar Þeirri spumingu hvort við viljum bæjarstjóminni í Hafnarfirði.
þessa lands að velja sér bæj- þannig slíta stjómmálamenn úr
ar- eða sveitarstjóm. Fjórða tengslum við almennan atvinnnu- ft hefur verið spurt hvort
hvert ár fá sömu aðilar að velja sér rekstur og kjör landsmanna þarf að I 1 atvinnurekandi sem selur
fulltrúa til Alþingis, löggjafarþings svara innan tíðar. íhugandi er bæjarsjóði þjónustu sína í
Islendinga. Þingið velur sér síðan hvort ekki ætti að setja einhverjar einni eða annarri mynd væri ekki í
ríkisstjóm. I bæjar- og sveitar- leiðbeinandi reglur hér um. hagsmunaárekstri. Lítið hefur bor-
stjómum fáum við öðm hveiju S ið á slíkum spumingum vegna
hreinan meirihluta eins stjóm- lTbæjarstjómum er starf kjör- launþega hjá bænum, en mætti að
málaflokks, en slíkt hefur ekki I inna fulltrúa við bæjarstjóm- sjálfsögðu lfka setja fram. Hver
gerst ennþá á Alþingi íslendinga. -L ina að jafnaði algjört aukastarl'. bæjarfulltrúi er hins vegar aðeins
Þar verður alltaf að mynda sams- Við þetta em þó ýmis tilbrigði; einn af ellefú og ræður því ekki
steypustjómir, stjómir málamiðl- Þannig em pólitískir bæjarstjórar í einn málum er snerta hann. Ef skil-
ana, eins og reyndar í flestum fullu starfi íyrir bæjarfélagið og yrði fyrir þátttöku í bæjarstjóm
sveitarstjómanna. jafnframt viðkomandi stjómmála- væm að engra hagsmuna væri að
Forsenda þess að við getum flokk. Þannig er því háttað nú hér í gæta, þá gætu hvorki atvinnurek-
fengið eins flokks stjóm, þ.e. ríkis- Hafnarfirði. Jafnframt því er for- endur né bæjarstarfsmenn tekið
stjóm á ábyrgð eins flokks, er seti bæjarstjómar, bæjarfulltrúi Al- þátt í bæjarstjóm. Ekki heldur
væntanlega sú, að kjördæmamis- þýðuflokksins, í fullu starfi sem starfsmenn fyrirtækja sem eitthvað
ræmið verði leiðrétt. A meðan ffamkvæmdastjóri húsnæðis- eiga undir viðskiptum eða sam-
vægi atkvæða er eins og raun ber nefndar. Þriðji bæjarfulltrúi Al- skiptum við bæinn.
vitni og meirihluti þjóðarinnar kýs þýðuflokksins er það störfum Að mínu mati myndi það
minnihluta þingmanna, verður á- hlaðinn í ýmsum nefhdum á veg- þrengja svo val á hugsanlegum
framhald óhagkvæmra ráðstafana um bæjarsins, Sambands sveitar- bæjarfulltrúum, að allsendis óvið-
og samþykkta þingsins, m.a. félaga og fyrir Alþýðuflokkinn, að unandi væri. Hér verður að byggja
vegna hrossakaupa þingmanna. þaðan kemur nú væntanleg meiri- á siðferði og heilindum bæjarfull-
Eitt mest aðkallandi verkefhið til hluti launa viðkomandi. Fjórði trúa í heild. Við höfum hvorki efni
þess að varðveita efnahagslegt fulltrúinn er jafnhliða störfum í á að útiloka atvinnurekendur né
sjálfstæði þjóðarinnar og ná henni bæjarstjóm og í nefhdum hans bæjarstarfsmenn. Ætla verður að
upp úr kyrrstöðunni og svartsýn- blaðamaður í fullu starfi hjá mál- flokkamir og kjósendur velji sér til
inni, er að breyta kjördæmaskipan- gangi flokksins, Alþýðublaðinu. trúnaðarstarfa fólk sem treystandi
inni þannig að atkvæðisréttur kjós- Þessir fjórir bæjaifulltrúar hafa er til þess að vinna að hagsmuna-
endanna séjafn. þannig verulegra fjárhagslegra málum bæjarbúa í hvívetna og noti
hagsmuna að gæta með setu í bæj- til þess þekkingu sína og reynslu á
yrr á árum var þingseta ekki arstjóm. Tveir bæjarfulltrúar Al- sem flestum sviðum.
aðalstarf heldur hlutastarf þýðuflokksins eru hins vegar sjálf- - Jóhann G. Bergþórsson
og til þingsetu vom valdir stæðir atvinnurekendur og því
menn hvaðanæfa úr atvinnulífinu væntanlega ekki eins fjárhagslega
og embættismennskunni. Nú er lit- háðir starfinu hjá bæjaifélaginu.
ið á þingsetu sem fullt starf, enda Af fjómm bæjarfulltrúum Sjálf-
þótt nokkrir þingmenn sinni jafn- stæðisflokksins er einn sjálfstæður
framt öðmm störfum. I kjölfar atvinnurekenda, sá sem þetta skrif-
þess höfum við fengið at- ar, tveir em skólastjórar, þ.e. opin-
vinnupólitfkusa, sem sumir hverjir berir starfsmenn og einn er laun-
hafa nær ekkert annað unnið en þegi hjá stóm hlutafélagi í einka-
stunda pólitíska starfsemi og er rekstri.
það að mínu mati umhugsunar- Bæjarfulltrúi Alþýðubandalags-
efni. Þannig verða til stjómmála- ins er yfirkennari og hefur sótt um
menn sem lifa af pólitíkinni, en að verða skólastjóri, eins og tveir
ekki fyrir hana. Pólitíkin verður bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
lífsviðurværið og reynsla af öðm em.
er ýmist ekki til eða er hverfandi. Þannig er reynsluheimurinn í
361 án atvinnu
í lok maí
A atvinnuleysisskrá í lok
maí voru alls 361,176 karl-
ar og 185 konur.
Skráðir atvinnuleysisdagai'
í maí vom samtals 6.949, hjá
körlum 3.232 en hjá konum
3.709. Þetta kemur fram í yf-
irliti frá Vinnumiðlun.
^l/sri±LunLn
NÝ VERSLUN í MIÐBÆNUM
GÓÐAR VÖRUR - GOTT VERÐ
Fatnaður fyrir börn, unglinga og dömur (stór númer)
Veski - Slæður - Skartgripir
Ver/ . Q/,stiLLunLn okkax
VeiKOmm STRANDGÖTU 9 - SÍMI651588
4