Fjarðarpósturinn - 10.06.1993, Síða 6

Fjarðarpósturinn - 10.06.1993, Síða 6
IÞROTTIR: UMSJON: ÞORÐUR BJORNSSON Haukar í Evrópukeppni Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í kröfubolta í haust, en þeir léku seinast í Evrópukeppni 1985. Pá mættu þeir Taby í leikj- um sem eru mörgum enn í fersku minni, enda voru þeir hörku- skemmtilegir. Vonandi að Haukamir detti í lukkupottinn, því það er alltaf mikið happadrætti þegar dregið er í svona keppnum. Góður árangur Úlfars Golfarinn Úlfar Jónsson náði mjög góðum árangri í sterku áhuga- mannamóti í St. Andrexvs á Skotlandi um helgina, þar sem hann náði 10. sæti. 147 keppendur voru mættir til leiks og lenti Úlfar í 10. sætinu, sem verður að teljast mjög góður árangur í svo sterku móti. Inniíegustu þaffir tií aííra þeirra sem gíöddu mig með sþeytum og afmceíisþpeðjum á 75 ára afmceíinu mínu þann 7.júnísL Sigurrós (Rgsa) ‘Kristjánsdóttir Suðuryötu 19, Ddafnarfirði Hafnarfj ar ðarkirkj a Sunnudagur 13. júní. Fyrsta sunnudag eftir Þrenningarhátíð Morgunsöngur kl. 11.00. Organisti Helgi Bragason. Séra Gunnþór Ingason ifi' samtökin, Hafnarfirði Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er upplýsingasími 65 42 43 Við svörum í símann sem hér segir: Sunnud. kl. 10.00-11.00 og kl. 20.00-21.00 Mánud. kl. 20.00-21.00 Þriðjud. kl. 20.00-21.00 Fimmtud. kl. 19.30-20.30 Föstud. kl. 22.30-23.30 Laugard. kl. 16.00-17.00 og kl. 22.30 til 23.30 Frá tennisvelli Badniintonfélagsins á Víðistaðatúni, en myndin er tekin sl. laugardag, þegar völlurinn var vígður. Tennisvöllur á Víðistaðatúni Tennisvöllur Badmintonfélags Hafnartjarðar á í Badmintonfélagi Hafnartjaðrar er bæði tennis- Víðistaðatúni var vígður sl. laugardag, en þá hófst og squash-deild. Tennisskóli, tennisnámskeið og formlega sumarstafsemi félagsins. Ungir félags- æfingar verða í sumar á tímabilinu 7. júní til 27. nienn sýndu listir sínar eftir æfingar vetrarins og ágúst. Þegar illa viðrar verður starfsemin flutt í var gestum boðið að prófa tennisíþróttina undir íþróttahús Víðistaðaskóla og íþróttahúsið við leiðsögn. Vellimir vom formlega opnaðir kl. 16 Kaplakrika. Fomiaður Badmintonfélags Hafnar- með því að bæjarstjórinn var tekinn í smákennslu- ljarðar er Hörður Þorsteinsson, fomtaður tennis- stund í þessari ertiðu en skemmtilegu íþróttagrein. deildar Ásgeir Margeirsson. Léku áhugalausa gestina illa FH-ingar fengu Fylkismenn í raunadeildarinnar í knattspymu. heimsókn í Kaplakrikann á mánu- FH-ingar vom greinilega orðnir dagskvöld í þriðju umferð Get- hungraðir eftir sigri. Þeir léku á- Tvö ný íslandsmet Frjálsíþróttamenn úr FH settu ný glæsileg íslandsmet í boð- hlaupum á Meistaramóti íslands, sem fram fór á Laugardals- velli um helgina. Metin lágu bæði í 4x800 m og 4x1500 m. Metin höfðu verið í höndum ÍR-inga sl. 17 ár og því sigurinn enn sætari. 14x800 metmm hlupu þeir Steinn Jóhannsson, Finnbogi Gylfa- son, Bjöm Traustason og Þorsteinn Jónsson og í 4x1500 m vom á hlaupabrautinni á ný þeir Finnbogi og Steinn ásamt Frímanni Hreinssyni og Jóhanni Ingibergssyni. Þetta veit svo sannarlega á gott á komandi sumri og ömgglega ekki fyrstu metin sem falla. Til hamingju strákar. Sanngjarn sigur Hauka Haukar unnu góðan sigur á Jóhann Sigurðsson en tvö mark- Fjölni í Mjólkurbikarkeppninni anna vom sjálfsmörk hjá Grafar- í knattspyrnu á þriðjudag, en vogsbúum. leikið var á Ásvöllum. Sigur Haukamir em komnir áfram og Haukanna var mjög sanngjarn þurfa að vinna einn leik í viðbót, miðað við ganga leiksins, eða 4-0. en þá koma fyrstu deildarfélögin í Haukamir misnotuðu meðal pottinn. annars tvær vítaspymur og munar Það yrði svo sannarlega garnan, um minna í svona leik, en fjögur ef FH og Haukar mætast í bikam- mörk litu þó dagsins ljós. Voru þar um, en við sjáum til. að verki Oskar Tlteódórsson og Getraunanúmer Hauka er 221 9 Getraunanúmer FH er 220 hugalausa gestina illa og náðu óskaúrslitum, 4-0. Fyrsta mark leiksins kom eftir góðan undirbúning Andra Mart- einssonar og var þar að verki Dav- íð Garðarsson. Nýliðinn Hilmar Erlendsson gerði annað markið með bylmingsskoti sem small í stöng og inn. Sannkallað drauma- mark. I seinni hálfleik var komið að markamaskínunni Herði Magnús- syni, sem gerði tvö mörk með stuttu millibili. Lokatölur leiksins urðu því 4-0. Glæsilegt og var nú allt annað að sjá til leiks liðsins og vonandi að þar verði framhald á. lOO.Ieik- ur Olafs Ólafur Kristjánsson, fyrir- liði FH-inga í knattspymu, lék sinn hundraðasta fyrstu deildarleik gegn Fylki. - Til hamingju Óli. Hafnarfjar'ðar Getraunanúmerið er 228

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.