Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.03.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 30.03.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPÓSTURINN Útgefandi:FJARÐARPÓSTURINN hf.Bæjarhraun 16, 220 Hafnar- fjörður. Símar, ritstjórn 565 1945,auglýsingar 565 1745, símbréf 565 0835. Framkvæmdastjóri: Óli Jón Ólason, ritstjóri: Friðrik Indriðason, íþróttir og heilsa: Jóhann Guðni Reynisson, innheimta og dreifing: Steinunn Hansdóttir, umbrot: Fjarðarpósturinn, prentun: Borgarprent. Hvar er baráttan? Kosningabaráttan það sem af er hefur verið ein dauf- asta í manna minnum. Raunar er vart hægt að tala um neina baráttu því allir flokkar virðast vera að hnoðast sam- an í einhverskonar miðjukófi þar sem stjórnarflokkamir halda fram árangri sínunr í landsmálapólitíkinni á liðnum fjórum árum og vinstri flokkamir reyna að punda á þá ein- hverjum málum án mikils árangurs. Stjómarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokk- ur, hafa náð góðum árangri á síðasta kjörtímabili ef vax- andi fjárlagahalli og töluvert atvinnuleysi er undanskilið. Verðbólga er með því lægsta sem þekkist í OECD-löndun- um, hagvöxtur er á uppleið og í fyrsta skipti í langann tíma hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna aukist tvö ár í röð. Og þetta hefur náðst þrátt fyrir mikinn samdrátt á þorskkvóta. Öll teikn eru á lofti um að sú stöðnun sem ríkt hefur á Islandi allt frá árinu 1988 heyri nú sögunni til. Þetta er vígstaða sem vinstri flokkunum gengur illa að glíma við enda hefur stjórn efnahagsmála oftar en ekki verið aðal bitbeinið í kosningabaráttu á liðnum áratugum. Nýju framboði, Þjóðvaka, hefur síðan ekki gengið sem skyldi að skapa sér sérstöðu í kraðakinu og er á hefð- bundnum línum múgstemmingar í kringum eina persónu. Enda sýna kannarnir að Þjóðvaki sækir einkum fylgi sitt frá Alþýðuflokksfólki og Kvennalistakonum sem ætti ekki að koma á óvart. Skarpari línur Nýjasta innleggið í kosningabaráttuna er yfirlýsing for- manns Alþýðubandalagsins um að hann sé tilbúinn með drög að málefnasamningi fyrir vinstri stjórn að loknum kosningum og að slíka stjóm geti hann myndað á einni viku eftir kjördag. Hér er á ferðinni tilraun til að skerpa línur í þessari daufu baráttu en þessi tilraun hefur verið sögð ósvífnin því að annarsvegar eiga kjósendur eftir í töluverðum mæli að gera upp hug sinn um hvaða flokk þeir ætla að kjósa og hinsvegar að ekki virðast aðrir hafa komið að þessum málefnasamning en flokksbræður formannsins. Raunar hefur Olafur Ragnar Grímsson lítið annað fyrir sér um möguleika á vinstri stjórn en loðnar yfirlýsingar formanna Framsóknar og Þjóðvaka um að slík stjóm sé æskileg. Það væri þó sennilega gott fyrir kjósendur ef þeir gætu átt skýran og einfaldan valkost á milli hægri og vinstri stjómar í þessum kosningum. Hvort kjósendur vildu halda áfram á sömu braut og núverandi stjórn hefur markað eða hvort fjölflokka vinstri stjórn væri eitthvað skárri nú en reynslan af slíkum stjórnum hefur verið á undanförnum áratugum. Slíkan valkost er hægt að búa til ef að hinir vinstri flokkarnir skrifa fyrirfram upp á málefnasamning Alþýðubandalagsins. Það er hinsvegar afar ólíklegt að slíkt gerist á þeim dögum sem eftir eru til kosninga. Friðrik Indriðason Fermingar um helgina Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju 2.apríl kl.10.30 Prestar séra Gunnþór Ingason og séra Þórhildur Óiafs. Andri Már Olafsson Skógarhlíð 1 Arni Heimir Ingimundarson Traðarbergi 23 Ásgeir Yngvi Elvarsson Klausturhvammi 34 Birna Þorsteinsdóttir Smyrlahrauni 56 Daði Eyjólfsson Strandgötu 79 Eggert Eyiólfsson Vallarbarði 10 Elen Eik Gunnarsdóttir Holtsgötu21 Eva Rós Þráinsdóttir Suðurgötu 40 Finnbogi Þorkell Jónsson Smyrlahrauni 18 Gunnar Grétar Gunnarsson Hörgsholti 27 Harpa Þórunn Pétursdóttir Vallarbarði 11 Helga Lilja Kristinsdóttir Lindarbergi 8 Jóhannes Helgi Jóhannesson Vallarbarði 6 Karen Brá Bjarnfreðsdóttir Þúfubarði 13 Kolbrún Haraldsdóttir Túnhvammi 12 Kristín Lind Albertsdóttir Vallarbarði 4 Linda Björk Ragnarsdóttir Lækjarbergi 38 Linda Lo,vísa Sigurbjörnsdóttir Reykjavíkurv.24 Lisabet Osk Jónsdóttir Skálabergi 2 Lorea Pallé Háholti 14 Magnús Guðbergsson Hvammabraut 6 lylargrét Guðrún Jónsdóttir Stekkjarhvammi 25 Omar Freyr Rafnsson Fagrahvammi 26 Rakel Rós María Njálsdóttir Háahvammi 12 Rakel Sófusdóttir Hnotubergi 1 Sigurbjörg Rristín Sigurðardóttir Hólabraut 2 Smári Freyr Smárason Álfaskeiði 88 Stefán Sjurla Gunnsteinsson Lækjarbergi 13 Sveinn Omar Sveinsson Dofrabergi 7 Þórey Gunnarsdóttir Traðarbergi 25 Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju 2.aprílkl.l4 Prestar séra Gunnþór Ingason og séra Þórhildur Ólafs. Ágúst Flygenring Fagrahvammi 10 Ágústa Sigurjónsdóttir Klausturhvammi 32 Ásgrímur Skagfjörð Gujónsson Móabarði 8 Benedikt Þór Sigurðsson Ölduslóð 6 Edda Saga Sigurðardóttir Stuðlabergi 2 Erla Jónatansaóttir Kvíholti 3 Gerða Rún Sanchez Birkihlíð 6 Guðbergur Ragnar Ægisson Túnhvammi 6 Guðrún Sveinsdóttir Tjarnarbraut 19 Guðrún Unnur Guðnadóttir Grænukinn 19 Gunnbjöm Viðar Sigfússon Arnarhrauni 4 Hafsteinn Hrannar Ásgrímsson Háabergi 11 Halla Viðarsdóttir Surínuflöt 12 Hanna Viðarsdóttir Sunnuflöt 12 Harpa Sæmundsdóttir Amarhrauni 33 Jóna Júlía Sigurbjarjsdóttir Brattholti 5 Kolbeinp Jónsson Álfaskeiði 90 Kristín Ósk Þórðardóttir Furubergi 5 Kristmundur Guðmundsson Stekkjarhvammi 26 Ólafía Friðbjörnsdóttir Hverfisgötu 13b Ólafur Jónsson Klettabergi 50 " Ólöf Friðriksdóttir Reynibergi 7 Pétur Sigurjónsson Austurgötu 40 Stefán Þór Gunnarsson Túnhvammi 2 Thelma Guðmundsdóttir Lækjarhvammi 5 Þórður Eydal Magnússon Hraunstíg 6 Þómnn Sigurðardóttir Arnarhrauni 38 Fermingarundirbúningur í Hafnarfjarðarkirkju fyrir nokkrum árum síðan. Fermingarbörn í Víðistaða- kirkju 2.aprfl kl.10 Prestur séra Sigurður Helgi Guðmundsson Aðalsteinn Rúnarsson Suðurvangi 10 Anna Lára Sveinbjörsdóttir Norðurbraut 27 Árni Freyr Gyðmundsson Vesturvangi 13 Ásdís Björg Ágústsdóttir Breiðvangi 66 Baldur Þórtr Baldursson Herjólfsgötu 14 Eiríkur Gauti Kristjánsson Breiðvangi 68 Guðjón Frímann Þórunnarson Suðurbraut 8 Hafdís Inga Hinriksdóttir Blómvangi 8 Helgi Stefánsson Hjallabraut 21 Hilour Björg Þórarinsdóttir Hjallabraut 68 Hrafnhilaur V. Aðalbjömsdóttir Langeyrarv. 11 Inga Bára.Jónsdóttir Merkurgata 2B Kolbrún Ósk Elíasdóttir Vesturbraut 7 Kristbjörg Lilja Sigurðardóttir Breiðvangi 12 Lilja Margrét Olsen Goðatúni 1 Magnús Loftsson Hjallabraut 58 Oddrún Helga Oddsdóttir Vesturvangi 46 Oddur Snær Magnússon Norðurbraut 24 Pálmey Magpúsaóttir Heiðvangi 48 Ragnhildur Ágústsdóttir Suðurvangi 17 Ríta Björk Þorsteinsdóttir Hjallabraut 43 Sigrún Ingvarsdóttir Breiðvangi 24 Sigurður Andri Hjörleifsson Breiðvangi 7 Fermingarbörn í Fríkirkjunni 2.apríl kl.l3:30 Prestur séra Einar Eyjólfsson Bjöm Elvar Sigmarsson Svalbarði 7 Edda Karen Haraldsdóttir Fjóluhlíð 10 Gunnhijdur Ingibjörg Georgsdóttir Hörgsholti 21 Karen Árnadóttir Fagrabergi 6 Katrín Árnadóttir Fagrabergi 6 Kristinn Alfreð Sigurðsson Hverfisgötu 35 Kristján.Guðnason Klukkubergi 16 Svavar Örn Jónsson Blómvangur 10 Miðbær með nýja þjónustu Ókeypis kynningar- og styrktarsala Samkvæmt ákvörðun stjórnar húsfélags Miðbæjar HafnarFirði stendur til boða aðstaða til kynn- ingar- og styrktarsölu í Miðbæ endurgjaldlaust. Tilgangurinn með þessu boði er m.a. sá að glæða Miðbæ lífi auk þess að gefa félaga- samtökum og einstaklingum tæki- færi til að kynna sína starfsemi. Nú þegar hafa margir notfært sér þessa aðstöðu og ekki annað að sjá en almenn ánægja ríki með þessa til- högun í húsinu. Þeir sem hafa hug á að nýta sér þessa aðstöðu þurfa að hafa samband við Finnboga Kristins- son hússtjóra í síma 5655666 eða í símboða 984-60662 og hafa samráð við hann um nánari stað- og dagsetn- ingu. (fréttatilkynning)

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.