Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.03.1995, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 30.03.1995, Blaðsíða 12
m&M WMMM Bifreiðastöö H a f n a r f j a r ð a r sími 5-650-666 TILBOÐSFERÐIR Á LEIFSSTÖD 1-4 kr. 3.500 & 5-8 kr. 4.200 Bæjarhrauni 6 sími 565 5510 fax 565 5520 Eigið fé Sparisjóðs Hafnarfjarð- ar orðið einn milljarður króna Sparisjóðurinn er fyrstur sparisjóða á landinu að ná þessu marki Eigið fé Sparisjóðs Hafnarfjarðar um síðustu áramót nam einum millj- arði króna og er Sparisjóðurinn fyrst- ur sparisjóða á landinu að ná þessu marki. Eigið fé hafði aukist frá árinu á undan um 75,5 milljónir kr. eða 8,1%. Hagnaður Sparisjóðsins fyrir skatta nam alls 108,5 milljónum kr. á síðasta ári en að teknu tilliti til skatta er lokaniður- staðan 59,6 milljónir kr. Þetta er betri af- GALLERÍ KLETIUR Fallegar fermingargjafir Listmunir Glerskraut - Myndir Opið laugard. kl. 10 -14 Aðra daga eftir viðveru eða samkomulagi Helluhrauni 16 (efri hæð Húsasmiðju) sími 565 0785 Á myndinni eru f.v. Matthías Á. Mathiesen formaður stjórnar Sparisjóðsins, Þór Gunnarsson sparisjóðsstjóri, Ingimar Haraldsson sparisjóðsstjóri og Stefán Jónsson varaformaður stjórnar Sparisjóðsins. SKA TASKEYTIN HLÝ VINARKVEÐJA Opið fermingardagana kl. 10 - 20 virka daga kl. 16 - 19 VERÐ AÐEINS KR. 400 SIMl HRAUNBUAR Byggðastofnun styrkir Karel Karelsson Fær lán til að úti skólaskipi halda sínu Báturinn Guðrún Björg mun verða skríður á ný og bera nafnið Haftindur HF-123. Byggðastofnun hefur ákveðið að styrkja Karel Karelsson með láni til að halda úti skólaskipi fyrir at- vinnulausa unglinga. Karel hefur á undanförnum árum notað bátinn Guðrún Björg undir þessa starf- semi en sá bátur var úreltur í fyrra. Með láninu getur Karel keypt bátinn aftur og er báturinn nú í slipp hjá Dröfn. Hann verður skírður upp á nýtt og heitir Haf- tindur HF-123 í framtíðinni. Karel Karelsson segir í samtali við Fjarðarpóstinn að lán það sem Byggðastofnun hafí ákveðið að veita til verkefnisins nemi 9,5 milljónum króna. Lánið sé skilyrt að því leyti að krafist sé bæjarábyrgðar fyrir 15% af upphæðinni. Bæjarfélögin á höf- uðborgarsvæðinu hafi ákveðið að skipta þessari ábyrgð með sér í sam- ræmi við höfðatölu og sé verið að vinna að því máli núna. Karel reikn- ar með að starfsemin geti hafist á ný um páskana en 6-7 unglingar munu að jafnaði vinna við útgerð bátsins, ýmist á sjó eða í landi. koma en árið 1993 þegar hagnaður nam 51,6 milljónum kr. Eiginfjárhlutfall samkvæmt BlS-regl- um er 20,9% í árslok en reglumar gera ráð fyrir að eigið fé sé minnst 8%. Arð- semi eiginfjár nam 6,4% og lausafjár- hlutfall á síðasta ári nam að meðaltali 15%. Innlán voru í árslok 1994 rúmlega 4,1 milljarður og höfðu aukist um 5,1% frá árinu áður. Seld Sparisjóðsverðbréf námu rúmlega milljarði króna og hækk- uðu um 19,3%. Útlán námu alls 5,3 milljörðum kr. og jukust um 17,6% frá árinu áður. Framlag í afskriftareikning útlána á árinu var 63,6 milljónir kr. og í árslok nam reikningur- inn 204,9 milljónum kr. eða 3,45% af út- lánum, áföllnum vöxtum og ábyrgðum. Á aðalfundi Sparisjóðsins r' vikunni var Halldóri M. Sigurgeirssyni elsta stofnfjáraðila sjóðsins afhent stofnfjár- skírteini númer 1 en Halldór verður 93 ára á árinu. I stjóm sjóðsins voru kjörnir af stofnfjáraðilum þeir Matthías Á. Mathíesen, Stefán Jónsson og Eggert Isaksson. Auk þeirra eru í stjóm þeir Árni Grétar Finnsson og Hörður Zóphonr'asson Öllum tilboð- um hafnað í Háholtið AIls bárust 4 tilboð í hús- eignina Háholt 16 sem bæjar- sjóður leysti til sín nýverið en þessi blokk var áður í eigu Byggðaverks. Bæjarráð hefur samþykkt að hafna öllum til- boðunum en jafnframt falið bæjarstjóra að taka upp við- ræður við tilboðsgjafa og leita samninga við þá. Magnús Jón Árnason bæjar- stjóri segir t' samtali við Fjarðar- póstinn að húseignin hafi nú ver- ið auglýst tvisvar til sölu og að bæjaryfrrvöld haft gjarnan viljað sjá hærri tilboð en þau sem borist hafa. Af þeim fjórum tilboðum sem bárust síðast hafr þrjú falið í sér skipti á húseignum en bæjar- yfirvöld hafa ekki áhuga á slfkum samningum. Magnús Jón segir að þeir telji ekki eðlilegt að bæjaryf- irvöld standi í fasteignaviðskipt- um með þessum hætti. Áhvílandi veð bæjarsjóðs t' blokkinni að Háholti 16 nemur um 15 milljónum kr. Á undan þssu veði er annað upp á 35 millj- ón kr. Hugmyndir bæjaryfirvalda ganga út á að sleppa slétt út úr dæminu og vilja þau þvt' fá rúm- lega 50 milljónir kr. fyrir eignina.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.